- Bókin mín
- Úr penna stjórnarmanna LÍ
- Ritstjórnargreinar
- Liprir pennar
- Öldungadeild Lí
- Lögfræðipistlar
- Embætti landlæknis
- Lyfjaspurningin
- Rannsóknargreinar
- Sjúkratilfelli
- Yfirlitsgreinar
- Dagur í lífi læknis
- COVID-19
- Sérgreinin mín
- Klínísk skoðun og aðferðafræði
- 110 ár - saga blaðsins
- 110 ár - frumkvöðlar
- 110 ár - spegillinn
COVID-19
Lísa í Undralandi og andstaða við bólusetningar. Haraldur Briem
Upphaf nútíma andstöðu við bólusetningar er þekkt. Reynt er að klæða andstöðuna í vísindalegan búning til að gera hana trúverðuga. Megininntak andstöðunnar byggir á að öll bóluefni séu óörugg og gagnslaus, ef ekki skaðleg. Frægt er dæmið um falskar getgátur um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu.
Lesa meiraHvernig komumst við út úr COVID-19? Þórólfur Guðnason
Hjarðónæmi er náð þegar stór hluti samfélagsins er orðinn ónæmur fyrir smitsjúkdómi þannig að smit milli manna verður ólíklegt. Þannig verður allt samfélagið ónæmt fyrir sjúkdómnum en ekki einungis þeir sem eru ónæmir sem einstaklingar. Ekki er ljóst hversu stórt hlutfall þjóðarinnar þarf að smitast til að hjarðónæmi náist en talið hefur verið að það sé um 60-80%.
Lesa meiraLitið um öxl í baráttunni við COVID-19. Sólrún Björk Rúnarsdóttir
„Margt hefur áunnist í faraldrinum. Má þar nefna aukna samvinnu við einkareknar stofnanir, rannsóknaraðstaða hefur batnað og ekki minnst hefur fjarfundatækni eflst til muna sem gerir fjarfundasamskipti á milli deilda og við skjólstæðinga okkar möguleg á öruggan hátt.“
Lesa meiraBreytingar í lungnavef á tölvusneiðmyndum sjúklinga með kórónuveirusjúkdóm 2019 (COVID-19)
Niðurstöðurnar sýna hlutfallslegt algengi og gerð myndbreytinga hjá sjúklingum með að miðlungi alvarlegan eða alvarlegan COVID-19. Einnig er langvarandi breytingum á tölvusneiðmyndum eftir COVID-19 lýst og sýnt fram á hvaða sjúklingahópar eru í mestri áhættu á að hafa slíkar breytingar.
Lesa meiraBylting í þróun bóluefna. Ingileif Jónsdóttir
Reynslan af þróun bóluefna gegn COVID-19, prófunum, mati og framleiðslu, verður ómetanleg við þróun nýrra og betri bóluefna.
Lesa meiraÁhrif lungnasjúkdóma, reykinga og rafrettunotkunar á alvarleika einkenna við greiningu COVID-19
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að helstu áhættuþættir fyrir SARS-CoV-2 sýkingu og alvarlegum COVID-19 sjúkdómi eru hækkandi aldur, karlkyn og undirliggjandi sjúkdómar: sykursýki, háþrýstingur og hjarta- og æðasjúkdómar, offita og illkynja sjúkdómar. Óljóst er hvort reykingar séu áhættuþáttur fyrir SARS-CoV-2 sýkingu eða alvarlegum sjúkdómi. Til eru rannsóknir sem sýna fram á lægra hlutfall reykinga meðal COVID-19-sjúklinga en í almennu þýði.
Lesa meiraLeifturþróun heimsfaraldursbóluefna 2020. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir
Ísland hefur í samfloti með öðrum Evrópuríkjum tryggt þjóðinni aðgang að að minnsta kosti tveimur gerðum bóluefnis en skipulag og tímasetning bólusetninga eru enn óráðin.
Lesa meiraLeiðir minnkað interferon ónæmissvar til alvarlegri veikinda vegna COVID-19? Daníel Guðbjartsson
Stór alþjóðleg samgreining erfðafræðilegra tengslagreininga hefur fundið tengsl við algenga erfðabreytileika hjá IFNAR1-IFNAR2 og TYK2 erfðavísunum sem styðja þá kenningu að minnkað interferon ónæmissvar auki alvarleika COVID-19 veikinda.
Lesa meiraNýjungar og áskoranir í læknanámi á tímum rafrænna stökkbreytinga. Engilbert Sigurðsson
Nú eru 60 manns tekin inn í læknadeild árlega, og gamla afríska máltækið máltækið að það þurfti heilt þorp til að ala upp barn er í fullu gildi.
Lesa meiraCOVID-19 – hvað höfum við lært og hvert stefnum við? Þórólfur Guðnason
Reynslan sem fengist hefur á undanförnum mánuðum gefur okkur einstakt tækifæri til að skipuleggja varnir gegn veirunni. Ekki er fyrirsjáanlegt að veiran hverfi úr alþjóðasamfélaginu í bráð og það mun taka tíma að framleiða öruggt bóluefni.
Lesa meiraÞað sem ég tala um þegar ég tala um COVID-19. Thor Aspelund
Það gekk vel að spá um framgang faraldursins á Íslandi af því að gagnaflæði var gott og mælingar sem Íslensk erfðagreining gerði sýndu að ekki var mikið um samfélagssmit umfram það sem var greint hjá fólki með einkenni á Landspítala. Faraldurinn fylgdi kúrfu.
Lesa meiraHefur Nýja-Sjáland fundið réttu leiðina gegn COVID-19? David R. Murdoch
Reynslan hefur sýnt mikilvægi þess að taka ákvarðanir byggðar á vísindalegri þekkingu, hafa trausta forystu og vera skýr í miðlun upplýsinga. Tíminn mun leiða í ljós hvort lokuninn var besta leiðin fyrir landið.
Lesa meiraHeilsugæsla á breyttum tímum. Óskar Reykdalsson
Rafræn þjónusta hefur aukist á undanförnum árum og netspjall sannað gildi sitt á COVID-tímum og við mislingaátakið fyrir ári. Símanúmerið 1700 er líka öflugur leiðarvísir í íslenska heilbrigðiskerfinu.
Lesa meiraSamsek í þögn. Hulda Einarsdóttir
Þeldökkir Ameríkanar hafa verri aðgang að hollum mat, hreinu lofti og útivistarsvæðum. Póstnúmer manns er mikilvægara en erfðaefni, heilsufarssaga og tryggingar. Svartir búa nánast allir ennþá í rauðu hverfunum sem þeir voru skipaðir í á 20. öldinni.
Lesa meiraUm efnahag og farsóttir. Gylfi Zoëga
Nú er lag að fjárfesta í bættum þjóðvegum og endurbótum á ferðamannastöðum, svo ekki sé talað um þá heilbrigðisþjónustu sem mest hefur mætt á í farsóttinni.
Lesa meiraCOVID-19: Snerpa, samvinna og samstaða. Alma D. Möller
Samfélagið er lítið með stuttum boðleiðum en líka svo stórt að hægt er að veita framúrskarandi heilbrigðisþjónustu. Dreifbýli og þrautseigja þjóðar sem býr við óblíða náttúru skiptir líka máli.
Lesa meiraKórónuveiran gæti haft varanleg áhrif á læknanámið, - segja kennslustjóri og forseti læknadeildar HÍ
Fyrsta meðferð með tocilizumab við COVID-19 hérlendis – sjúkratilfelli
Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnaði honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Eftir innlögn fékk hann versnandi öndunarbilun og var fluttur á gjörgæsludeild og var meðhöndlaður með tocilizumab (IL-6 hemill). Hann sýndi batamerki í kjölfarið og þurfti ekki að fara í öndunarvél.
Lesa meiraLandspítali á farsóttartímum. Már Kristjánsson
COVID-19 faraldurinn er ekki búinn! Landspítali þarf að vera tilbúinn til að bregðast ef faraldur eða stök tilfelli koma upp. Margt er á huldu um framvindu faraldursins og fjölmörgum spurningum ósvarað hvað hana varðar.
Lesa meira