11. tbl. 106. árg. 2020

Umræða og fréttir

Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Hulda Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir

Júníkvöld við Mývatn

Miðnæturganga frá hótelinu í Reykjahlíð þar sem áætluð tveggja nótta gisting varð að tæpri viku þar sem nóg var gistirýmið. Heilluðumst af náttúru Mývatns, fengum næði til að skoða fugla og gróður ótrufluð og vissum að svona tækifæri byðist líklega ekki aftur.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica