01. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
Læknafélag Íslands – til móts við nýtt ár. Reynir Arngrímsson
Reynir Arngrímsson
Árið 2020 verður annasamt ár því auk stefnumótunar um hlutverk og verkefni Læknafélags Íslands bíða óleystir kjarasamningar. Kjarasamningar LÍ og ríkisins hafa verið lausir lungann úr þessu ári án þess að nokkuð hafi þokast í samkomulagsátt.
Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Davíð O. Arnar
Davíð O. Arnar
Læknisfræði nútímans er háð tækjum og tólum. Við græðum fjölbreytileg tæki í sjúklinga til að bæta líðan þeirra. Gangráðar og bjargráðar eru dæmi um slíkt. Lyfjastofnun er eftirlitsaðili með ígræddum lækningatækjum og er háð því að framleiðendur og notendur tilkynni um atvik sem kunna að koma upp.
Fræðigreinar
-
Heilsuhagfræðilegt mat á þverfaglegri verkjameðferð á Reykjalundi. Ein króna í endurhæfingu - átta til baka
Magnús Ólason, Héðinn Jónsson, Rúnar H. Andrason, Inga H. Jónsdóttir, Hlín Kristbergsdóttir -
Fósturgreining og meðgöngusjúkdómar, undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga - yfirlit
Hildur Harðardóttir
Umræða og fréttir
-
Stórslys í aðsigi á bráðamóttökunni, segir Már Kristjánsson yfirlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fréttasíðan
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lögfræði 35. pistill. Að vinna ógreidda yfirvinnu
Dögg Pálsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Nú árið er liðið . . . María I. Gunnbjörnsdóttir
María I. Gunnbjörnsdóttir -
Kortisólskortur drepur, - segir Helga Ágústa innkirtlalæknir á Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Góð heilsa er ekki heppni, almenningur þarf að temja sér gagnrýna hugsun og sneiða hjá matvælum og vörum sem innihalda skaðleg efni, - rætt við Unu Emilsdóttur lækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Saumaði sárin sjálfur eftir að hafa verið barinn með byssum, - íslenskur læknir var í stöðugri lífshættu í Íraksstríðinu 1990
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Alþjóðlegar ráðleggingar kalla á að þjálfun verði hluti af meðferð krabbameinssjúklinga
G. Haukur Guðmundsson -
Rekja nornaofsóknir til svepps sem síðar nýttist í lyf, Magnús Jóhannsson fer yfir þessa sögu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Tvær doktorsvarnir frá Háskóla Íslands 2019
-
Heilsuhjólið – Læknadagar 2020
Elínborg Bárðardóttir -
Hvað er Salutogenesis? – svarið fæst á Læknadögum
Pétur Heimisson - Dagskrá Læknadaga 2020
-
Liprir pennar. Læknislist. Björn Hjálmarson
Björn Hjálmarsson -
RITDÓMUR. Lífgrös og leyndir dómar eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur
Vilhelmína Haraldsdóttir