05. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
Landspítali á farsóttartímum. Már Kristjánsson
Már Kristjánsson
COVID-19 faraldurinn er ekki búinn! Landspítali þarf að vera tilbúinn til að bregðast ef faraldur eða stök tilfelli koma upp. Margt er á huldu um framvindu faraldursins og fjölmörgum spurningum ósvarað hvað hana varðar.
Börnin okkar. Steingerður Sigurbjörnsdóttir
Steingerður Sigurbjörnsdóttir
Sé vel hlúð að börnum á unga aldri geta þau sýnt ótrúlega seiglu við krefjandi aðstæður. En sé uppeldishlutverkinu ekki vel sinnt, til dæmis vegna veikinda, óreglu, áfalla, ofbeldis, fjárhagsvanda eða slakra félagslegra aðstæðna, er staða barna önnur.
Fræðigreinar
-
D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna: Langtímarannsókn
Berglind Gunnarsdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Erlingur Jóhannsson, Emil L. Sigurðsson -
Nýjungar í MS. Áhættuþættir, greining og meðferð
Ólafur Árni Sveinsson, Haukur Hjaltason -
Fyrsta meðferð með tocilizumab við COVID-19 hérlendis – sjúkratilfelli
Aron Hjalti Björnsson, Þorbjörg Ólafsdóttir, Katrín María Þormar, Már Kristjánsson, Anna Sesselja Þórisdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson
Umræða og fréttir
-
Nýta gagnabanka Sidekick til að meta þróun veikinda COVID-19-sjúkra
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Landlæknir segir álagið hafa minnkað milli vikna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. COVID – Quo Vadis? Jörundur Kristinsson
Jörundur Kristinsson -
RADDIR ÍSLENSKRA LÆKNA ERLENDIS Á TÍMUM COVID-19
Védís Skarphéðinsdóttir -
Sjá aðeins bráðatilfelli á húðdeildinni, 3-5 sjúklinga á dag
Vigfús Sigurðsson -
Aukin samkennd og tilfinning fyrir þjáningu annarra í heimsfaraldri
Sigríður Björnsdóttir -
Verkefnalitlir skurðlæknar í Malmö þjálfaðir upp í að svæfa
Hildur Þórarinsdóttir -
Óður til vináttunnar
Ferdinand Jónsson -
Reynt til hins ýtrasta að halda eðlilegri starfsemi uppi
Kristján Baldvinsson -
Sérnáminu frestað og færður á nýja COVID-deild
Óskar Valdórsson -
Nota hlífðarbúnað eingöngu við COVID-19
Davíð Ólafsson -
Fegin að göngudeildin lokaði ekki í faraldrinum
Guðrún Ágústa Sigurðardóttir -
Gríðarlegt álag á smitsjúkdómadeildina á Karólínska
Hilmir Ásgeirsson -
Rokkar á milli hræðslu og ólýsanlegrar sorgar
Erna Kojic -
Hefði illa lifað með því að keyra heilbrigðiskerfið í kaf, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
COVID-19-göngudeildin: Íslenskt hugvit, - Daði Helgason og Ragnar Freyr Ingvarsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Kórónuveiran gæti haft varanleg áhrif á læknanámið, - segja kennslustjóri og forseti læknadeildar HÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Formaður Félags læknanema segir nema lengi hafa barist fyrir fjölbreyttum kennsluháttum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Hröð framþróun við kynleiðréttingaraðgerðir segir Hannes Sigurjónsson læknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi kandídats á háls-, nef- og eyrnadeild. Árni Johnsen
Árni Johnsen -
Karlar missa líka áhugann á kynlífi eins og konur, - rætt við Áslaugu Kristjánsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands, Sindri Aron Viktorsson
-
Lyfjamál á tímum COVID-19 – Allt á fullu
Guðrún Stefánsdóttir, Elín Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir -
Um Veikindadaga, bók Hlyns Grímssonar
Védís Skarphéðinsdóttir -
Embætti landlæknis 33. pistill. Umferðarslys á Íslandi vegna of hárrar blóðþéttni venlafaxíns og umbrotsefna þess
Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson, Svava H. Þórðardóttir -
Liprir pennar. Fjarbúð á tímum faraldurs og flugviskubits. Gerður Gröndal
Gerður Gröndal