11. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

Leiðir minnkað interferon ónæmissvar til alvarlegri veikinda vegna COVID-19? Daníel Guðbjartsson


Daníel Guðbjartsson

Stór alþjóðleg samgreining erfðafræðilegra tengslagreininga hefur fundið tengsl við algenga erfðabreytileika hjá IFNAR1-IFNAR2 og TYK2 erfðavísunum sem styðja þá kenningu að minnkað interferon ónæmissvar auki alvarleika COVID-19 veikinda.

Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun lifrarbólguveiru C. Sigurður Ólafsson


Sigurður Ólafsson

Uppgötvanir þessara vísindamanna og rannsóknarteyma þeirra hafa haft gríðarlega þýðingu. Í kjölfarið var unnt að þróa mótefnapróf til greiningar á veirunni. Nú var unnt að skima blóð í blóðbönkum og lifrarbólga eftir blóðgjöf heyrir sögunni til í flestum heimshlutum.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica