11. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
Leiðir minnkað interferon ónæmissvar til alvarlegri veikinda vegna COVID-19? Daníel Guðbjartsson
Daníel Guðbjartsson
Stór alþjóðleg samgreining erfðafræðilegra tengslagreininga hefur fundið tengsl við algenga erfðabreytileika hjá IFNAR1-IFNAR2 og TYK2 erfðavísunum sem styðja þá kenningu að minnkað interferon ónæmissvar auki alvarleika COVID-19 veikinda.
Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun lifrarbólguveiru C. Sigurður Ólafsson
Sigurður Ólafsson
Uppgötvanir þessara vísindamanna og rannsóknarteyma þeirra hafa haft gríðarlega þýðingu. Í kjölfarið var unnt að þróa mótefnapróf til greiningar á veirunni. Nú var unnt að skima blóð í blóðbönkum og lifrarbólga eftir blóðgjöf heyrir sögunni til í flestum heimshlutum.
Fræðigreinar
-
Geðræn líðan íslenskra ungmenna: Tengsl við vinnu með skóla?
Margrét Einarsdóttir, Ásta Snorradóttir -
Lifrarbólguveira E: Umræða um tvö íslensk tilfelli
Marta Ólafsdóttir, Arthur Löve, Jón Gunnlaugur Jónasson, Einar Stefán Björnsson, Marta Ólafsdóttir -
Má bæta árangur af meðferð hjarta- og æðasjúkdóma með aukinni áherslu á svefngæði?
Sólveig Dóra Magnúsdóttir, Erla Gerður Sveinsdóttir
Umræða og fréttir
-
„Mikill meirihluti er sammála aðgerðum” segir Alma landlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Minnihluti COVID-19 smitaðra fær hita
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknafélagið setur sér jafnréttisstefnu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Metþátttaka á Heimilislæknaþingi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknadagar 2021 rafrænir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu – vinnubrögð og vankantar. Alma Gunnarsdóttir
Alma Gunnarsdóttir -
Betri útkoma með þjarka en með opinni skurðaðgerð á hjartalokum segir Arnar Geirsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá Lyfjastofnun og Landspítala. Aukaverkanatilkynningar og ný lyfjalög
Guðrún Stefánsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Elín I. Jacobsen -
Bent á úrræði – en hvað tekur við? – rætt við Önnu Björgu Jónsdóttur yfirlækni á Landakoti og kennslustjóra í öldrunarlækningum við Háskóla Íslands
Anna Ólafsdóttir Björnsson -
Í sóttkví eftir að hafa sinnt stríðshrjáðum hermönnum, segir Hilmar Kjartansson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Tilvist frumurannsókna leghálsskimunar á Íslandi ógnað?
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Helgi Birgisson, Ágúst Ingi Ágústsson -
In Memoriam - Gunnar Mýrdal sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum
Ólafur Samúelsson -
Raddir lækna erlendis - COVID-19. Guðrún G Björnsdóttir bráðalæknir í Glasgow
Olga Björt Þórðardóttir -
Raddir lækna erlendis - COVID-19. Helgi Jóhannsson svæfingalæknir í London
Olga Björt Þórðardóttir -
Raddir lækna erlendis - COVID-19. Jón Atli Árnason klínískur prófessor í gigtlækningum í Wisconsin-ríki
Olga Björt Þórðardóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands. Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir
-
Dagur í lífi krabbameinslæknis. Sigurður Böðvarsson
Sigurður Böðvarsson -
Óvissa um framtíðarfyrirkomulag á þjónustu sérfræðilækna, rætt við Þórarin Guðnason og Gísla Guðna Hall
Jóhannes Tómasson -
Öldungadeild. Málverkin í apóteki Bjarna Pálssonar landlæknis. Halldór Baldursson
Halldór Baldursson -
Lögfræði 38. pistill. Sjúkratryggingar
Dögg Pálsdóttir -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Ólafur Már Björnsson augnlæknir
Ólafur Már Björnsson -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Jón Baldursson bráðalæknir
Jón Baldursson -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Vaka Ýr Sævarsdóttir krabbameinslæknir
Vaka Ýr Sævarsdóttir -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Viktor Sighvatsson röntgenlæknir
Viktor Sighvatsson -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir
Tómas Guðbjartsson -
Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Hulda Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir
Hulda Hjartardóttir - Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Sif Hansdóttir lungnalæknir
-
Liprir pennar. Plágan og Barrington. Stefán Sigurkarlsson
Stefán Sigurkarlsson