11. tbl. 106. árg. 2020

Umræða og fréttir

Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020. Sif Hansdóttir lungnalæknir

Holtsbryggja í Önundarfirði

Við rústuðum veirunni í fyrstu bylgju og í verðlaun fengum við fordæmalaust yndislegt sumar. Ævintýralegar upplifanir þar sem fjölskyldan naut alls þess besta sem fallegasta land í heimi hefur upp á að bjóða lifa í minningunni. Göngur um hálendið, Vestfirðir og Vestmannaeyjar, zip lining og auðvitað fish & chips á hverju horni. Við erum endalaust þakklát kæra veira fyrir að hafa fengið frí frá þér í sumar en mundu ... þetta er ekki búið, bíddu bara við náum þér aftur!Þetta vefsvæði byggir á Eplica