07/08. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

Samsek í þögn. Hulda Einarsdóttir


Hulda Einarsdóttir

Þeldökkir Ameríkanar hafa verri aðgang að hollum mat, hreinu lofti og útivistarsvæðum. Póstnúmer manns er mikilvægara en erfðaefni, heilsufarssaga og tryggingar. Svartir búa nánast allir ennþá í rauðu hverfunum sem þeir voru skipaðir í á 20. öldinni.

Heilsugæsla á breyttum tímum. Óskar Reykdalsson


Óskar Reykdalsson

Rafræn þjónusta hefur aukist á undanförnum árum og netspjall sannað gildi sitt á COVID-tímum og við mislingaátakið fyrir ári. Símanúmerið 1700 er líka öflugur leiðarvísir í íslenska heilbrigðiskerfinu.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica