07/08. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
Samsek í þögn. Hulda Einarsdóttir
Hulda Einarsdóttir
Þeldökkir Ameríkanar hafa verri aðgang að hollum mat, hreinu lofti og útivistarsvæðum. Póstnúmer manns er mikilvægara en erfðaefni, heilsufarssaga og tryggingar. Svartir búa nánast allir ennþá í rauðu hverfunum sem þeir voru skipaðir í á 20. öldinni.
Heilsugæsla á breyttum tímum. Óskar Reykdalsson
Óskar Reykdalsson
Rafræn þjónusta hefur aukist á undanförnum árum og netspjall sannað gildi sitt á COVID-tímum og við mislingaátakið fyrir ári. Símanúmerið 1700 er líka öflugur leiðarvísir í íslenska heilbrigðiskerfinu.
Fræðigreinar
-
Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
Ástríður Pétursdóttir, Örvar Gunnarsson, Elsa B. Valsdóttir -
Trefjabólgusepi í smágirni - Sjúkratilfelli
Vigdís Sverrisdóttir, Nick Cariglia, Sverrir Harðarson, Kristín Huld Haraldsdóttir -
Berkjuskúlk – yfirlit
Gunnar Guðmundsson, Gunnar Júlíusson
Umræða og fréttir
-
Fólk sem fékk COVID-19 en lagðist ekki á spítala þarf endurhæfingu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Framundan hjá LÍ. Reynir Arngrímsson
Reynir Arngrímsson -
Skilvirk, fókuseruð og með skýra sýn - viðtal við þríeykið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Út úr kófinu með læknum og hagfræðingum, málþing í HÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Líf landsmanna í forgrunni, Svandís á málþingi í HÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Erfiðari leið í vændum í COVID-faraldrinum. Sóttvarnalæknir varði ákvörðunina um að skima við opnun landsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ekki allir bökuðu súrdeigsbrauð í sóttkví, sagði Urður Njarðvík á málþingi HÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ferðamennskan hafi verið bóla segir Gylfi Zoëga
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Betra að gera of mikið en lítið er mat Tómasar Brynjólfssonar í fjármálaráðuneytinu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nýta mætti fé og mannafla betur en að skima við komuna til landsins segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Glænýir læknar bætast við stéttina
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Eva vildi ekki sjá eftir að hafa aldrei prófað læknisfræðina
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Haukur og Ásrún létu drauminn rætast með námi í Ungverjalandi og Slóvakíu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi astma- og ofnæmislæknis. Unnur Steina Björnsdóttir
Unnur Steina Björnsdóttir -
Embætti landlæknis 34. pistill. Svefninn er undirstaða lífs
Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson -
Liprir pennar. Framtíðarhljómar í fræðslu og vísindum – bara gleði, nú sumargleði. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir