09. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

Hefur Nýja-Sjáland fundið réttu leiðina gegn COVID-19? David R. Murdoch


David R. Murdoch

Reynslan hefur sýnt mikilvægi þess að taka ákvarðanir byggðar á vísindalegri þekkingu, hafa trausta forystu og vera skýr í miðlun upplýsinga. Tíminn mun leiða í ljós hvort lokuninn var besta leiðin fyrir landið.

Það sem ég tala um þegar ég tala um COVID-19. Thor Aspelund


Thor Aspelund

Það gekk vel að spá um framgang faraldursins á Íslandi af því að gagnaflæði var gott og mælingar sem Íslensk erfðagreining gerði sýndu að ekki var mikið um samfélagssmit umfram það sem var greint hjá fólki með einkenni á Landspítala. Faraldurinn fylgdi kúrfu.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica