12. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
Læknablaðið í nútíð og framtíð: öflugt fræðirit fagfélags. Magnús Gottfreðsson
Magnús Gottfreðsson
Mikilvægi Læknablaðsins er ótvírætt, ekkert annað fagfélag á landinu getur státað af jafnmetnaðarfullum og öflugum miðli. Það eflir upplýsta umræðu, fagmennsku og stolt innan stéttarinnar
Leifturþróun heimsfaraldursbóluefna 2020. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir
Ísland hefur í samfloti með öðrum Evrópuríkjum tryggt þjóðinni aðgang að að minnsta kosti tveimur gerðum bóluefnis en skipulag og tímasetning bólusetninga eru enn óráðin.
Fræðigreinar
-
Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson, Páll Helgi Möller -
Áhrif lungnasjúkdóma, reykinga og rafrettunotkunar á alvarleika einkenna við greiningu COVID-19
Gísli Þór Axelsson, Elías Sæbjörn Eyþórsson, Hrönn Harðardóttir, Gunnar Guðmundsson, Sif Hansdóttir -
MS og barnsburður: Sjúkdómsvirkni og útkoma meðgöngu og fæðingar
*Bryndís Björk Bergþórsdóttir, *Rebekka Lísa Þórhallsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Haukur Hjaltason
Umræða og fréttir
-
Við ætlum að veita heilbrigt aðhald, segir Þorbjörn Jónsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Flaggskip sumarhúsanna að rísa - rætt við Jörund Kristinsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ódýrari læknar og framleiðni minnkar, - um nýja skýrslu heilbrigðisráðuneytisins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Færri deyja hér úr COVID-19 en á hinum Norðurlöndunum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heimsfaraldur, lausir samningar og glatað læknaráð. Berglind Bergmann
Berglind Bergmann -
Læknablaðið hryggjarstykkið í birtingu vísindastarfs lækna landsins, rætt við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur, nýjan ritstjóra blaðsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá Félagi meltingarlækna. Meltingarlækningar í hálfa öld
Sunna Guðlaugsdóttir, Sif Ormarsdóttir -
Snjalltækni og erfðavísindi breyta læknismeðferðinni segir Davíð O. Arnar heiðursvísindamaður
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi læknis á endurhæfingardeild. Hera Jóhannesdóttir
Hera Jóhannesdóttir -
Hugsaði stórt og landaði 2,5 milljarða styrk, Erna Sif Arnardóttir er leiðtogi verkefnisins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Læknadagar - dagskráin 2021
-
Eiríkur Jónsson skrifar um Sturlungu geðlæknisins eftir Óttar Guðmundsson
Eiríkur Jónsson -
Lena Rós Ásmundsdóttir skrifar um Spænsku veikina eftir Gunnar Þór Bjarnason
Lena Rós Ásmundsdóttir -
Þórarinn Gíslason skrifar um bókina Þess vegna sofum við eftir Matthew Walker
Þórarinn Gíslason -
Bjóða hjálparhönd sem ekki er þegin segja Teitur Guðmundsson og Anna Birna Jensdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Liprir pennar. Kosningadagbók 3.-7. nóvember 2020. Sigurdís Haraldsdóttir
Sigurdís Haraldsdóttir