12. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

Læknablaðið í nútíð og framtíð: öflugt fræðirit fagfélags. Magnús Gottfreðsson


Magnús Gottfreðsson

Mikilvægi Læknablaðsins er ótvírætt, ekkert annað fagfélag á landinu getur státað af jafnmetnaðarfullum og öflugum miðli. Það eflir upplýsta umræðu, fagmennsku og stolt innan stéttarinnar

Leifturþróun heimsfaraldursbóluefna 2020. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir


Kamilla Sigríður Jósefsdóttir

Ísland hefur í samfloti með öðrum Evrópuríkjum tryggt þjóðinni aðgang að að minnsta kosti tveimur gerðum bóluefnis en skipulag og tímasetning bólusetninga eru enn óráðin.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica