03. tbl. 106. árg. 2020
Ritstjórnargreinar
COVID-19. Eina vissan er óvissan. Haraldur Briem
Haraldur Briem
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni ber öllum þjóðum heims skylda til að fylgja tilmælum WHO og búa sig undir að takast á við vandann. Í 2. gr. er kveðið á um markmið og gildissvið. Þau eru að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma milli landa, veita vernd gegn slíkri útbreiðslu, halda henni í skefjum og gera viðbragðsáætlanir sem miðast og takmarkast við hættur fyrir lýðheilsuna en koma jafnframt í veg fyrir ónauðsynlega röskun á umferð og viðskiptum milli landa.
Athyglisbrestur og ofvirkni – of eða van? Guðrún Dóra Bjarnadóttir
Guðrún Dóra Bjarnadóttir
Lengi var talið að einungis börn greindust með ADHD og að einkennin bráðu af viðkomandi með auknum þroska. Sú fullyrðing hefur verið hrakin og er talið að helmingur barna með ADHD haldi áfram að sýna einhver einkenni fram á fullorðinsár. Flestallir upplifa ýmis einkenni ADHD einhvern tímann á lífsleiðinni. Einkennin þurfa að vera stöðug og hafa hamlandi áhrif á færni í félagslegri virkni, námi eða vinnu frá unga aldri.
Fræðigreinar
-
Algengi og áhættuþættir lengdrar dvalar á gjörgæsludeild eftir kransæðahjáveituaðgerð
Erla Liu Ting Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Sunna Rún Heiðarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson -
Árangur ADHD-lyfjameðferðar fullorðinna í ADHD-teymi Landspítala 2015-2017
Sólveig Bjarnadóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Árni Johnsen, Magnús Haraldsson, Engilbert Sigurðsson, Sigurlín Hrund Kjartansdóttir -
Alvarleg gula hjá nýburum - nýgengi og áhættuþættir
Ása Unnur Bergmann, Þórður Þórkelsson
Umræða og fréttir
-
Brjóstaskimunin stærsta vandamálið, - yfirlæknir Leitarstöðvarinnar um fyrirhugaðan flutning
Anna Sigríður Einarsdóttir -
Fréttasíðan
Anna Sigríður Einarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Jafnlaunavottun á Landspítala. Ýmir Óskarsson
Ýmir Óskarsson -
Fegurðin felst í einfaldleikanum segir læknaneminn Halldór Bjarki Ólafsson sem fékk Nýsköpunarverðlaun um daginn
Anna Sigríður Einarsdóttir -
Drifkrafturinn lausn sem skilar einhverju, - unglæknar hlutu 20 milljóna styrk fyrir Trackehr
Anna Sigríður Einarsdóttir -
Viltu endurskoða með okkur Codex Ethicus?
Svanur Sigurbjörnsson -
Ónæmismeðferð breytir meðferð krabbameina til framtíðar, segir Agnes Smáradóttir yfirlæknir
Anna Sigríður Einarsdóttir -
Sjúkraskrá á tækniöld II
Davíð B. Þórisson, Árni Johnsen -
MÁNUDAGUR Í LÍFI LÆKNIS. Ásgeir Böðvarsson
Ásgeir Böðvarsson -
Embætti landlæknis 32. pistill. Svefnlyf og róandi lyf, fjölveikindi og andlát fyrir aldur fram
Lárus S. Guðmundsson, Jóhann Á. Sigurðsson, Margrét Ó. Tómasdóttir, Emil L. Sigurðsson, Kristján Linnet -
Þjónustukönnun á stöðvum sjálfstætt starfandi sérfræðilækna
Ragnhildur Þórarinsdóttir, Kristján Guðmundsson, Anna Björnsdóttir, Tryggvi Helgason, Guðmundur Örn Guðmundsson, Magnús Baldvinsson, Þórarinn Guðnason -
Er gagn að viðbótarfjármagni í heilsugæsluna?
Óskar Reykdalsson -
Jókerinn - kvikmyndarýni
Jón Magnús Jóhannesson -
Liprir pennar. The six hundred. Einar Thoroddsen
Einar Thoroddsen