Læknablaðið
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Ritstjórn
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, innkirtlalæknir, - ritstjóri og ábyrgðarmaður
Berglind Jónsdóttir, barnalæknir
Halla Viðarsdóttir, skurðlæknir
Lilja Sigrún Jónsdóttir, heimilislæknir
Oddur Ingimarsson, geðlæknir
Ólöf Jóna Elíasdóttir, taugalæknir
Sæmundur Rögnvaldsson, almennur læknir og nýdoktor
Tölfræðilegur ráðgjafi blaðsins
Sigrún Helga Lund
Ritstjórnarfulltrúi og blaðamaður
Rósa Steinunn Solveigar SturludóttirAuglýsingar
Umbrot
Læknablaðið er inni í Thomson Reuters Journal Citation Reports, þar sem vísindarit eru metin. Journal Citation Reports er vísindamönnum, höfundum og stofnunum ómetanlegt í því að mæla gildi efnis þeirra.
Það að Læknablaðið tilheyri þeim hópi sem Journal Citation Reports leggur á vogarskálarnar sýnir einurð blaðsins við að halda til streitu efni og efnismeðferð samkvæmt góðum og viðurkenndum vísindalegum aðferðum.
Blaðið fer eftir reglum Vancouver-hópsins um blindaða ritrýni og annað sem lýtur að vísindalegri birtingu læknisfræðilegra tímarita á fræðiefni (International Committee of Medical Journal Editors, icmje.org
Fræðigreinar og leiðarar eru merktar með doi-númeri: https://doi.crossref.org/ og eru birt á Medline (National Library of Medicine, https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/), Science Citation Index, Scopus og Hirslunni.
Allir árgangar blaðsins frá 1915 eru geymdir á timarit.is
Höfundar greiða ekki fyrir birtingu í blaðinu.
Opinn aðgangur
Blaðið tilheyrir Open Access, - það er opið öllum á netinu endurgjaldslaust. - https://doaj.org/
Útgefandi
Birtingarréttur
© Læknablaðið á birtingarrétt á efni í blaðinu og áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu.
ISSN:
- pappírsútgáfa: 0023-7213
- fylgirit 0254-1394
- rafræn útgáfa: 1670-4959