Janúarblaðið
01. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Vísindavinna og sérfræðimenntun lækna – væntingar og vonir um betri tíð
Þjóðin hefur lýst vilja sínum til þess að heilbrigðismál séu sett í fyrsta sæti og þau tengjast vísindavinnu órjúfanlegum böndum. Átak þarf að verða í fjármögnun ríkisstjórnarinnar til vísindavinnu innan heilbrigðiskerfisins.
Afleysingalæknir óskast
Hátt hlutfall sérfræðilækna flytur heim til Íslands eftir sérfræðinám. Tölfræði til margra áratuga sýnir að um fjórðungur starfar þó áfram á erlendri grund eftir sérhæfingu.
Fræðigreinar
Sólveig Sara Ólafsdóttir, Jón Hersir Elíasson, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Emil L. Sigurðsson, Lárus S. Guðmundsson
Algengi og nýgengi mígreni og ávísanir á lyf við mígreni í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Ívar Sævarsson, Soffía Guðrún Jónasdóttir, Berglind Jónsdóttir