Hjarta

sem bíður aðgerðar

Nóvemberblaðið

11. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Kristín Helga Birgisdóttir

Gildi skimana, ávinningur og tap

Upplýsingar um gagnsemi hvers skimunarverkefnis, skaðsemi, kostnað og ávinning þurfa að stýra ákvörðunum, en varast skal að láta áhrifamátt hagsmunaafla og brjóstvitið ráða för.

 

Inga Jóna Ingimarsdóttir

Beint í hjartastað!

Hvers vegna gefa Íslendingar fleiri hjörtu en þeir þiggja sjálfir? Gæti munurinn orsakast af ákveðinni tregðu við að senda sjúklinga til Svíþjóðar? Gerir fjarlægð frá ígræðslustarfseminni þetta langsóttari kost en ella?

 

Fræðigreinar

Atli Steinn Valgarðsson, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Tómas Þór Kristjánsson, Hildigunnur Friðjónsdóttir, Kristinn Sigvaldason, Göran Dellgren, Tómas Guðbjartsson

Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga

Auður Gauksdóttir, Ólafur Árni Sveinsson

Tímabundið minnisleysi – tilfellaröð frá 2010-2021

Brynhildur Thors, Vilhjálmur Vilmarsson

Nýr dagur risinn – saga slagmeðferðar á Íslandi


11. tbl. 108. árg. 2022

Umræða og fréttir

Sunna Guðlaugsdóttir, Anna Sverrisdóttir, Haraldur Briem, Ísleifur Ólafsson, Páll Helgi Möller, Thor Aspelund

Bréf til blaðsins. Hópleit vegna krabbameins í ristli og endaþarmi á Ísland. Sögulegt samhengi og staðan í dag
Þetta vefsvæði byggir á Eplica