Míturlokuskipti í Rúanda

Á King Faisal sjúkrahúsinu í Kígalí þar sem Martin Ingi Sigurðsson kenndi handtökin við svæfinga- og gjörgæslulækningar

Júníblaðið

6. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Nanna Briem

IPS – starfsendurhæfing sem skilar árangri

IPS byggir á þeirri grunnhugmynd að hægt sé að finna störf fyrir alla sem vilja vinna. Virk sjúkdómseinkenni, skortur á fyrri reynslu á vinnumarkaði eða vímuefnaneysla eru engin hindrun.

Martin Ingi Sigurðsson

Mwaramutse* frá Rúanda

Rúanda og Ísland eru gerólík. Í Rúanda búa 14 milljónir manna og þrátt fyrir að ástandið í landinu batni ár frá ári lifa enn tæplega 50% íbúanna á minna en tveimur dollurum á dag. Aðgengi að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu er mjög takmarkað og í landinu öllu starfa til dæmis einungis 5 hjartalæknar.

Fræðigreinar

Linda Björk Valbjörnsdóttir, Þórarinn Sveinsson, Árni Árnason

Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Þórdís Magnadóttir, Leon Arnar Heitmann, Tinna Harper Arnardóttir, Tómas Þór Kristjánsson, Per Martin Silverborn, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson

Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi

Þetta vefsvæði byggir á Eplica