Margt grípur athygli augans

septemberblaðið

09. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

#ADHD

Eftirlit og eftirfylgd með hæfnikröfum og vinnubrögðum greiningar- og meðferðaraðila hefur verið lítil sem engin og því í raun ekkert gæðaeftirlit með þeim greiningum sem settar hafa verið og/eða meðferð sem hafin hefur verið.

Á fljúgandi ferð á sjálfstýringu

Enginn vafi leikur á að mikið unnin matvara er vandamál og heilsuvá en það er flókið að flokka og þarf að forðast svarthvíta hugsun eða ætla að öll matvæli sem eru unnin eða með viðbættum íblöndunarefnum séu slæm

Fræðigreinar

Hátt algengi ADHD-lyfjameðferðar bendir til að ADHD sé ofgreint á Íslandi

Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) er meðfædd taugaþroskaröskun sem einkennist af athyglisbresti, ofvirkni og hvatvísi, en oft dregur úr einkennum með aldri.

Árangur segulörvunarmeðferðar við meðferðarþráu eða langvinnu þunglyndií klínísku þýði

Meðferðarþrátt þunglyndi (MÞÞ, treatment resistant depression) er þunglyndi sem svarar lítt eða ekki hefðbundnum fyrstu meðferðarúrræðum, sem víðast hvar eru þunglyndislyf.

09. tbl. 110. árg. 2024

Umræða og fréttir

Tölfræði. Hinar fjórar gerðir breyta og myndræn framsetning þeirra

Ómissandi grundvallaratriði allrar tölfræðiúrvinnslu er að átta sig á gerð breytanna sem gögnin geyma. Alls eru fjórar ólíkar gerðir breyta og mun ég í þessum pistli lýsa hverri og einni þeirra og tiltaka hvers konar myndræn framsetning er við hæfi fyrir hana.

Má taka gjald fyrir afhendingu sjúkraskráa?

Fyrr á þessu ári voru 15 ár frá gildistöku laga um sjúkraskrár nr. 55/2009. Af því tilefni verður enn á þessum vettvangi fjallað um sjúkraskrár.1 Að þessu sinni er horft á afleiðingar úrskurða heilbrigðisráðuneytisins í málum nr. 22/2023 og 23/2023.2

Af hverju breiðast kynsjúkdómar svo ört út?

Það er sitthvað rotið í ríkinu þessar vikurnar. 

Afnám stöðunefndanna leiðir til einföldunar

segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans um breytingar á lögum um stöðunefnd

Skiptinám í Bretlandi

Fyrir rúmu ári síðan laust þeirri hugmynd niður hjá mér að fara í skiptinám til Bretlands. Kærastinn minn er þar í námi og það vill svo til að sérnám í lyflækningum á Íslandi er skipulagt eftir breskri fyrirmynd sem opnar á þennan möguleika. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að fara í sérnám á Norðurlöndunum, og það er raunar enn planið, en allt í einu var Bretland líka á borðinu.

Þægileg innivinna?

Ég er kannski ekki með fimm háskólapróf eins og Georg Bjarnfreðarson en ein af þeim sérgreinum læknavísindanna sem ég bý að eru ofnæmislækningar barna.

Dagur í lífi læknis í Stokkhólmi

Ber ábyrgð á 44 skilunarskjúklingum

Öldungadeild LÍ. Öldungadeild LÍ á slóðum Kaldalóns 7.-9. júní

Kaldalónsferð Öldungdeildar LÍ var aug-lýst með tölvupósti 4. febrúar og á innan við tveimur klukkustundum var fullbókað! 

Doktorsvörn frá Gautaborgarháskóla:Baldur Þórólfsson

9% barna og unglinga sem slíta fremra krossband hætta íþróttaiðkuninni

Bókin mín. Dagbækur eru mér hugleiknar

Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttirsérnámslæknir á geðdeild Landspítala

Úr sögu Læknablaðsins. Broytingatíðir og önnur færeyska

„ … þar er upplýst að ritstjórn hafi ákveðið að taka upp ritrýni á greinum sem blaðið birtir. Með þeirri ákvörðun má segja að sjötugt blaðið sé loks komið á fullorðinsaldur."

Læknablaðið í 110 ár.

Svæfingar fyrir 110 árum.

Höfum fengið nóg

„Við viljum vinna í góðu kerfi, við viljum geta veitt góða þjónustu og við viljum geta sinnt læknisstörfum en ekki hverjum þeim skriffinnsku verkefnum sem varpað er til okkar.“

Akureyrarklínikin verður að veruleika

Þann 16. ágúst sl. var stofnsamningur Akureyrarklíníkurinnar undirritaður í Menntaskólanum á Akureyri, en samkvæmt honum á að starfrækja þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn á Akureyri. Við það tilefni hafði Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra þau orð að með „klíníkinni verður unnt að bæta þjónustu á landsvísu við sjúklinga sem glíma við ME-sjúkdóminn og styðja við rannsóknir og greiningu á sjúkdómnum.“

Rafbyssurnar koma ...

Allmiklar umræður hafa orðið eftir að íslenska lögreglan fékk heimild til þess að kaupa það sem hún kallar rafvarnarvopn en almennt er kallað rafbyssur. 




Þetta vefsvæði byggir á Eplica