„Góð brjóstaheilsa er lífsnauðsynleg“

Bleikur október

Októberblaðið

10. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Andrés Magnússon

Ávísanir á ópíóíða aukast enn á höfuðborgarsvæðinu

„Árin 2011-2013 voru 7-10 andlát á ári á Íslandi vegna ofskammta ópíóíða en 2018 til 2020 voru þau orðin að meðaltali 17,3 á ári. Þessar tölur renna enn frekari stoðum undir niðurstöður Sigríðar og félaga um að ópíóíðafaraldurinn sé alls ekki í rénun á Íslandi.“

Sólrún Björk Rúnarsdóttir

Litið um öxl í baráttunni við COVID-19

„Margt hefur áunnist í faraldrinum. Má þar nefna aukna samvinnu við einkareknar stofnanir, rannsóknaraðstaða hefur batnað og ekki minnst hefur fjarfundatækni eflst til muna sem gerir fjarfundasamskipti á milli deilda og við skjólstæðinga okkar möguleg á öruggan hátt.“

Fræðigreinar

Sigríður Óladóttir, Jón Steinar Jónsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Emil Lárus Sigurðsson

Þróun lyfjaávísana á ópíóíðalyf í heilsugæslu á árabilinu 2008 til 2017

Arnljótur Björn Halldórsson, Gísli Þór Axelsson, Helgi Már Jónsson, Jóhann Davíð Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Gunnar Guðmundsson, Sif Hansdóttir

Breytingar í lungnavef á tölvusneiðmyndum sjúklinga með kórónuveirusjúkdóm 2019 (COVID-19)

Niðurstöðurnar sýna hlutfallslegt algengi og gerð myndbreytinga hjá sjúklingum með að miðlungi alvarlegan eða alvarlegan COVID-19. Einnig er langvarandi breytingum á tölvusneiðmyndum eftir COVID-19 lýst og sýnt fram á hvaða sjúklingahópar eru í mestri áhættu á að hafa slíkar breytingar. 

Karólína Hansen, Hjalti Már Björnsson, María I. Gunnbjörnsdóttir

Gagnsemi serum-tryptasamælinga hjá sjúklingum með möguleg einkenni bráðaofnæmiskasts á bráðamóttöku 2011–2018

Mælingar á s-tryptasa hjá sjúklingum á bráðamóttöku með möguleg einkenni bráðaofnæmiskasts virðast veita gagnlegar upplýsingar til greiningar sjúkdómsins þegar sjúklingur uppfyllir ekki greiningarskilmerki BOK.


10. tbl. 107. árg. 2021

Umræða og fréttir

Jóhann Ágúst Sigurðsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir, Salóme Ásta Arnardóttir, Anna Stavdal

Bréf til blaðsins. Gildi og markmið heimilislækna

Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir

Bréf til blaðsins. Brjóstaheilsa á tímamótum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica