Lungnahlustun byggir enn á verkum Laennec

Júníblaðið

06. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Ásgeir Haraldsson

Rannsóknir – þekking – þjónusta. Ásgeir Haraldsson

 

Engum vafa er undirorpið að vísindi og rannsóknir leiða til aukinnar þekkingar. Þekking leiðir til framfara – sem í heilbrigðiskerfinu merkir betri árangur. Vanmat á nauðsyn öflugra rannsókna og þekkingarleitar er alvarlegt mál. Vanmat á þeirri hættu sem því fylgir að hundsa vísindi kann að reynast dýrkeypt.

 

Sigrún Þorsteinsdóttir

Langir biðlistar og þörf á þverfaglegum úrræðum. Sigrún Þorsteinsdóttir

 

Börn hafa ekki mörg bjargráð við vanlíðan og of stór hluti þeirra verður fyrir stríðni og einelti. Slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar og lakari heilsu á fullorðinsárum. Bjargráð barna eru gjarnan tölvuleikir og fyrir aðra veitir óhollur matur huggun.

 

Fræðigreinar

Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir, Hjalti Már Björnsson, Jón Pálmi Óskarsson, Steinþór Runólfsson

Þjálfun landsbyggðarlækna í meðhöndlun slasaðra og bráðveikra

Á Íslandi býr tæplega 60% þjóðarinnar á höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri. Hin 30% þjóðarinnar eru staðsett vítt og dreift um landið, fjarri þeirri sérhæfðu heilbrigðisþjónustu sem veitt er á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri. Ein af forsendum þess að byggð þrífist á landsbyggðinni er að íbúar hafi aðgang að nauðsynlegri læknisþjónustu.

 

Jón Bjarnason, Luis Fernando Bazan Asencios, Hjalti Már Þórisson, Kristbjörn I. Reynisson

Sjúkratilfelli - Skyndileg aftanskinublæðing

Fimmtugur karlmaður með sögu um sarklíki og heila- og mænusigg kom á bráðamóttökuna vegna slæms kviðverks. Verkurinn byrjaði sem seyðingur vinstra megin í kvið en varð skyndilega óbærilegur. Sjúklingurinn var kaldsveittur, fölur og meðtekinn. Háræðafylling var lengd og þreifieymsli vinstra megin í kvið. Blóðþrýstingur var 120 mmHg í systólu en var hærri í sjúkrabílnum (160-180 mmHg, púls var einnig hækkaður (121 slög/mín)


06. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica