Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir

Fæddur í Vestmannaeyjum, stúdent frá ML. Barnalækningar og sóttvarnir hafa átt hug hans allan en hann líka með músík í blóðinu, og þá helst bítlaflokkinn. Þorkell Þorkelsson tók myndina

Júlíblaðið

0708. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Björn Guðbjörnsson

Aldarafmæli D-vítamíns

Sjúkdómar eins og beinkröm, skyrbjúgur og taugakröm hafa verið þekktir um aldir. Orsök þeirra var þó óþekkt þar til í lok 19. aldar þegar menn fóru að tengja einhæft mataræði við þessa sjúkdóma en í raun vissu menn ekki af tilvist vítamína á þessum tíma

Lilja Sigrún Jónsdóttir

Urtagarðurinn í Nesi

Áherslur í Urtagarðinum í dag hafa beinst að sögulegum heimildum og tímamótum í starfi frumkvöðla sem þar voru á ferð, en samstarf þvert á fræðisvið skapar tækifæri til umræðu um náttúruna, vísindalega vinnu og þróun þekkingar

Fræðigreinar

Margrét Kristín Kristjánsdóttir, Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Brynjólfur Árni Mogensen, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörg J. Guðmundsdóttir

Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?

Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Alfons Ramel

Munnkvillar aldraðra algengir á hjúkrunarheimilum, þörf fyrir breytingar á heilbrigðisþjónustu

Karl Andersen, Thor Aspelund, Elías Freyr Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Guðlaug Björnsdóttir, Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Þórður Harðarson, Vilmundur Guðnason

Áhrif menntunar á áhættuþætti og nýgengi æðakölkunarsjúkdóma


0708. tbl. 108. árg. 2022

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica