úr Reykjavíkurapóteki um 1890

Nóvemberblaðið

11. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Sigurður Ólafsson

Skorpulifur í stórsókn. Sigurður Ólafsson

Hér á landi eru lýðheilsusjónarmið látin víkja. Rekinn hefur verið áróður fyrir meira frelsi í áfengissölu. Alþingismenn leggja fram frumvörpsem leiða til greiðara aðgengis að áfengi en jafnframt að lögð skuli meiri áhersla á forvarnir. Það felst æpandi mótsögn í því.

 

Ragnar Bjarnason

Lyfjaskortur á Íslandi. Heimatilbúinn vandi? Ragnar Bjarnason

Lyfjastofnun tekur skráningargjald fyrir alla styrkleika og form. Töflur eða mixtúrur sem henta börnum bera þannig sama skráningargjald og lyfið sem selt í þúsundum til fullorðinna. Þannig hefur þetta ástand bitnað hvað verst á börnum.

 

Fræðigreinar

Ragnar P. Ólafsson, Karól Kvaran, Kristín Ketilsdóttir, Kolbrún Hallgrímsdóttir, Emil L. Sigurðsson, Engilbert Sigurðsson

Hugvíkkandi efni og meðhöndlun geðraskana á Íslandi: Þekking og viðhorf geðlækna, heimilislækna og sálfræðinga

Jens Stensrud, Óskar Örn Óskarsson, Helga Erlendsdóttir, Valtýr Stefánsson Thors

Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka • Sjúkratilfelli og yfirlit •


11. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir

Jórunn Atladóttir, Páll Helgi Möller

Minningargrein um Helga Kjartan Sigurðsson - 1967-2023
Þetta vefsvæði byggir á Eplica