Mynd mánaðarins

Skógarmítill

 

Á kápunni er mynd af fullþroska blóðfylltu kvendýri skógarmítils (Ixodes ricinus). Það er 10 mm að stærð. Myndin er tekin í Reykjahlíð í Mývatnssveit í september 2016.

Mynd/Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.


 

 

 


02. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Taktur og tregi

Sigurður Guðmundsson

Hluti úttektar landlæknis snýr að öldruðum. Það er þjóðarskömm að sumir aldraðir þurfi að dvelja síðasta skeiðið við aðstæður sem eru ekki sæmandi. Þessi kynslóðin lagði grunninn að okkar velsæld. Hún á annað skilið en þetta.

Kvennadeild Landspítala 70 ára

Hulda Hjartardóttir

Á deildinni fæðast nú 75% allra barna á landinu og nær allar aðgerðir vegna krabbameina í kvenlíffærum fara þar fram auk stórs hluta annarra aðgerða vegna sjúkdóma í kvenlíffærum, fósturláta og þungunarrofa.

Fræðigreinar

Lyme sjúkdómur á Íslandi – Faraldsfræði á árunum 2011-2015


Hannes Bjarki Vigfússon, Hörður Snævar Harðarson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ólafur Guðlaugsson

Síðustu ár hafa mítlar fundist á norðlægum slóðum og er hnattræn hlýnun talin valda því. Lyme-sjúkdómur hefur hingað til ekki verið talinn landlægur á Íslandi þó tilfelli af sjúkdómnum greinist hér af og til. Skógarmítlar hafa fundist á landinu og vitað er að þeir berast hingað með farfuglum.

Tengsl stoðkerfiseinkenna íslenskra ungmenna við vinnu með skóla


Margrét Einarsdóttir

Stoðkerfisverkir eru algengir meðal unglinga. Tengsl eru milli stoðkerfiseinkenna og lýðfræðilegra þátta.Þetta vefsvæði byggir á Eplica