Gígaröðin í Geldingadölum

Ísland er tilraunastofa í jarðfræði. Mynd/Margrét E. Laxness

Maíblaðið

05. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Ragnar Danielsen

Tegund 2 sykursýki: vaxandi vandamál og nýjungar í lyfjameðferð

Verulegt lýðheilsulegt vandamál blasir við íslensku heilbrigðiskerfi. Æskilegast væri að beita forvörnum, greina áhættuhópa og stemma stigu við vaxandi ofþyngd þjóðarinnar.

Gunnar Guðmundsson

Eldgos og eitraðar lofttegundir

Nýr ógnvaldur við heilsu fólks suðvestanlands eru eitraðar lofttegundir sem berast frá eldstöðinni í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Þær geta valdið aukningu á öndunarfæraeinkennum og notkun innöndunarlyfja.

Fræðigreinar

Bolli Þórsson, Elías Freyr Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason

Algengi og nýgengi sykursýki 2 á Íslandi frá 2005 til 2018

Sigrún Guðný Pétursdóttir, Jón Magnús Kristjánsson, Hjalti Már Björnsson

Rafskútuslys á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2020

Ása Unnur Bergmann, Helga Þórunn Óttarsdóttir, Björn Flygenring, Helgi Már Jónsson, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir

Fituæxli í hjarta - Sjúkratilfelli


5. tbl. 107. árg. 2021

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica