Guðrún Aspelund

viðtal við fyrstu konuna í embætti sóttvarnalæknis. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir tók myndina

Septemberblaðið

09. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Páll Matthíasson

Þunglyndi – algengt og alvarlegt böl – þörf fyrir nýjar lausnir!

Sníða þarf meðferð að þörfum hvers og eins. Gjarnan eru samlegðaráhrif af mismunandi leiðum, enda oft engin ein leið leysir málin til fulls. Mikilvægt er að láta ekki fordóma trufla val á þeirri meðferð sem hentar best.

 

Eiríkur Jónsson

Sókn og vörn

Það þarf að viðhalda þjálfun og starfsánægju skurðlækna og samstarfsfólks sem ótækt er að nýti ekki kunnáttu sína og getu til fulls. Í skurðlækningum verður að spila bæði sókn og vörn.

 

Fræðigreinar

Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Margrét Kristín Kristjánsdóttir, Brynjólfur Árni Mogensen, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörg J. Guðmundsdóttir

Meðferð höfuðstofnsþrenginga á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?

Rakel Hekla Sigurðardóttir, Helgi Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristín Huld Haraldsdóttir

Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar

Árný Jóhannesdóttir, Engilbert Sigurðsson

Notkun psilocybins við meðferðarþráu þunglyndi

Þetta vefsvæði byggir á Eplica