Landspítali, teikning frá 1920 og nýbygging hans í smíðum

Janúarblaðið

01. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Vísindavinna og sérfræðimenntun lækna – væntingar og vonir um betri tíð

Þjóðin hefur lýst vilja sínum til þess að heilbrigðismál séu sett í fyrsta sæti og þau tengjast vísindavinnu órjúfanlegum böndum. Átak þarf að verða í fjármögnun ríkisstjórnarinnar til vísindavinnu innan heilbrigðiskerfisins.

Lilja Sigrún Jónsdóttir

Afleysingalæknir óskast

Hátt hlutfall sérfræðilækna flytur heim til Íslands eftir sérfræðinám. Tölfræði til margra áratuga sýnir að um fjórðungur starfar þó áfram á erlendri grund eftir sérhæfingu.

Fræðigreinar

Sólveig Sara Ólafsdóttir, Jón Hersir Elíasson, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Emil L. Sigurðsson, Lárus S. Guðmundsson

Algengi og nýgengi mígreni og ávísanir á lyf við mígreni í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Ívar Sævarsson, Soffía Guðrún Jónasdóttir, Berglind Jónsdóttir

Þyngdartap nýbura - Sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins


01. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir

Sigurdís Haraldsdóttir, Steinunn Þórðardóttir

Bréf til blaðsins. Hvernig má auka framleiðni (og starfsánægju) lækna?

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Fimm læknar rita kver um háfjallakvilla

Helga M. Ögmundsdóttir

Bréfin hennar mömmu - ritdómur
Þetta vefsvæði byggir á Eplica