Marsblaðið
03. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Klínískar rannsóknir og mikilvægi þess að hafa eigin gögn
Góður jarðvegur er til þess að stunda klínískar rannsóknir á Íslandi. Vöruhús gagna á Landspítala er fullt af verðmætum upplýsingum og gott að stunda framskyggnar rannsóknir ef vilji er fyrir hendi.
Matvæla- og fæðuöryggi á meðgöngu
Fiskur er ráðlagður sem hluti af næringarríku mataræði á meðgöngu, enda góð uppspretta margra mikilvægra næringarefna sem hafa hlutverki að gegna við fósturvöxt og taugaþroska.
Fræðigreinar
Edda Dufþaksdóttir, Eva Jacobsen, Ása Valgerður Eiríksdóttir, Óla Kallý Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson
Kvikasilfur í hári barnshafandi kvenna
Hera Birgisdóttir, Thor Aspelund, Reynir Tómas Geirsson
Mæðradauði á Íslandi 1976-2015
Krister Blær Jónsson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Margrét Sigurðardóttir, Jón Jóhannes Jónsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir