Hippocampus (dreki), teikning: Cajal

Aprílblaðið

4. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir

Hvar eru strákarnir? Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir

Ljóst er að mikil breyting hefur orðið á læknastéttinni. Hlutfall kvenna hefur aukist til muna

 

Heiðdís Valgeirsdóttir

Aukin tíðni offitu á meðgöngu er alvörumál. Heiðdís Valgeirsdóttir

Eftir því sem offita er meiri, þeim mun meiri áhætta er á fylgikvillum sem eru: meðgöngusykursýki, háþrýstingssjúkdómar, vaxtarskerðing hjá barni, að barn sé þungburi, fósturgallar og fósturdauði á meðgöngu. Í fæðingu er aukin hætta á áhaldafæðingu eða bráðakeisaraskurði.

 

Fræðigreinar

Valdimar Bersi Kristjánsson, Embla Ýr Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir

Svæfingar íslenskra og erlendra kvenna fyrir bráðakeisaraskurð á Íslandi á árunum 2007-2018

Kamilla Dóra Jónsdóttir, Laufey Hrólfsdóttir, Björn Gunnarsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Alexander Kr. Smárason

Þróun líkamsþyngdar barnshafandi kvenna við upphaf meðgöngu á Norðurlandi árin 2004-2022


04. tbl. 110. árg. 2024

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica