septemberblaðið
09. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
#ADHD
Lengi hefur það verið á huldu hvert algengi athyglis-brests og ofvirkni (ensk skammstöfun: ADHD) sé í raun hér á Íslandi og því ber að fagna þeirri grein sem birtist hér í Læknablaðinu þar sem reynt er að kasta ljósi á þá spurningu með eins nákvæmum hætti og mögulegt er.
Á fljúgandi ferð á sjálfstýringu
Enginn vafi leikur á að mikið unnin matvara er vandamál og heilsuvá en það er flókið að flokka og þarf að forðast svarthvíta hugsun eða ætla að öll matvæli sem eru unnin eða með viðbættum íblöndunarefnum séu slæm
Fræðigreinar
Hátt algengi ADHD-lyfjameðferðar bendir til að ADHD sé ofgreint á Íslandi
Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) er meðfædd taugaþroskaröskun sem einkennist af athyglisbresti, ofvirkni og hvatvísi, en oft dregur úr einkennum með aldri.