Sagan af danska dátanum

Júlíblaðið

0708. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Kristín Helga Birgisdóttir

Heilsuhagfræðileg nálgun á framleiðni í heilbrigðiskerfinu

„Skýrsluhöfundar nota alþjóðleg gögn og niðurstöður skýrslunnar sýna að á árunum 2010-2019 var framleiðni í íslensku heilbrigðiskerfi sú hæsta af 28 hátekjuþjóðum.“

Eiríkur Jónsson

„Hvað er klukkan?“

„Fjölgun aldraðra einstaklinga við góða heilsu leiðir til þess að fleiri fá læknandi meðferð og enn fleiri munu þarfnast meðferðar vegna einkenna. Þá mun ávallt hluti krabbameinsgreindra þjást af fylgikvillum krabbameinsmeðferðar.“

Fræðigreinar

Ólafur Árni Sveinsson, Enrico Bernardo Arkink, Brynhildur Thors

Arfgengi smáæðasjúkdómurinn CADASIL

CADASIL tilheyrir hópi arfgengra smáæðasjúkdóma í heila og stafar af sjúkdómsvaldandi stökkbreytingu í NOTCH3-geninu á litningi 19, sem erfist á ríkjandi hátt. Gallaða NOTCH3-próteinið safnast fyrir á yfirborði sléttra vöðvafrumna í litlum slagæðum heilans.

Eva María Guðmundsdóttir, Elínborg Ólafsdóttir, Nanna Margrét Kristinsdóttir, Álfheiður Haraldsdóttir, Kristjana Sigurðardóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helgi Birgisson, Sigríður Gunnarsdóttir

Spá um nýgengi og algengikrabbameina á Íslandi til ársins 2040

Spáð er að árið 2040 verði árlegur meðalfjöldi nýrra krabbameins­tilfella á Íslandi allt að 2.903, eða 57% aukn­ing frá árslokum 2022. Aukningin er meiri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. 


0708. tbl. 110. árg. 2024

Umræða og fréttir

Katrín Ragna Kemp

Úr penna stjórnarmanna LÍ: Botninum var ekki náð

Svo virðist sem margir hafi áhuga á því að efla stöðu heilbrigðisvísinda, en til þess að svo megi verða þarf meiriháttar átak og ekki orðin tóm, segir Katrín Ragna Kemp, stjórnarmaður í Læknafélagi Íslands.

Helga Elídóttir

Skrifaði um mismunandi hliðar slímseigjusjúkdóms

Helga Elídóttir varði doktorsritgerð sína í læknavísindum við Háskólann í Lundi í Svíþjóð þann 26. apríl síðastliðinn. Ritgerð hennar er í fjórum hlutum og fjallar um slímseigjusjúkdóm.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Lærði að meta betur lífið með bakvaktinni

Sveinn Magnússon starfaði í fjörutíu ár á bakvakt eftir að daglegu starfi var lokið, sem hann sinnti lengst í heilbrigðisráðuneytinu. Hann stökk í útköll við óvænt andlát eða þegar glæpir voru framdir. „Við fáum iðulega innsýn í dapurlegar kringumstæður,“ lýsir Sveinn.

Hávar Sigurjónsson

Læknir af lífi og sál

Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir hefur komið víða við á löngum ferli. Hann stendur nú á 77. ári og kveðst hafa dregið saman seglin og vinni núna aðeins dagvinnu fimm daga í viku. Hann segir fagið margflókið og krefjast opinna samskipta.

Hávar Sigurjónsson

Algjör stefnubreyting og nú gert ráð fyrir ætluðu samþykki

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir lektor við Háskóla Íslands segir gert ráð fyrir ætluðu samþykki í nýrri evrópskri reglugerð um heilbrigðisgagnasvæði. Auka eigi sjálfsákvörðunarrétt sjúklinga yfir eigin gögnum, en það er ekki það eina. 

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Sjúklingum gert að greiða brjósklosaðgerðir úr eigin vasa

„Það stríðir gegn öllum mínum prinsippum fyrir íslenskt þjóðfélag að fólk þurfi að borga fyrir bakaðgerðirnar hjá okkur úr eigin vasa,“ segir Hulda Brá Magnadóttir, sem ásamt Guðrúnu Guðmundsdóttur býður fyrstu skurðaðgerðir við brjósklosi utan Landspítala.

Þórir Bergsson

Sérgreinin mín: Ung sérgrein í hröðum vexti

„Ég var engan veginn viss hvaða sérgrein hentaði mér best þegar ég lauk námi mínu við læknadeild Háskóla Íslands. Það var svo margt sem mér þótti áhugavert á meðan á náminu stóð og ekkert eitt sem stóð upp úr,“ lýsir Þórir Bergsson sem fann sig í bráðalækningum

Vilhjálmur Rafnsson

Læknirinn á bak við íðorðasmíðina og Læknablaðið til áratuga

Örn Bjarnason var fæddur 20. júní 1934 og lést 16. maí 2024. Örn var ritstjóri Læknablaðsisns en þar tók hann við ritstjórn 1976 og gegndi síðan starfi ábyrgðarmanns frá árinu 1979 til 1993.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Alls 81 bætist í íslensku læknastéttina

Tugir rituðu undir læknaeiðinn við hátíðlega athöfn í húsi Læknafélags Íslands. Flest læknanna útskrifast hér á landi en einnig frá Ungverjalandi, Slóvakíu, Danmörku, Póllandi og Litháen. Formaður félagsins sagði áfangann einn þann stærsta sem þau upplifa.

Kristinn Sigvaldason

Læknablaðið í 110 ár. Svæfingar fyrir 110 árum

„Í fyrsta árgangi Læknablaðsins 1915 var birt grein Ólafs Lárussonar læknis um svæfingar með klóretyl. Í greininni ræðir hann notkun á þessu rokgjarna efni til innleiðslu svæfingar,“ segir Kristinn Sigvaldason rýnir í 110 ára fræðigrein.

Ólafur Gísli Jónsson

Læknablaðið í 110 ár. Barnalæknaþjónustan til bjargar

Bætt þjónusta við veik börn og foreldra þeirra var hvatinn að stofnun Barnalæknaþjónustunnar ehf. haustið 1995. Ólafur Gísli Jónsson barnalæknir ritar um þjónustuna og þessa frumkvöðlastarfsemi í læknastéttinni.

Þröstur Haraldsson

Læknablaðið í 110 ár. Fylgirit og flóttinn á vit Dana

Þá er sjöundi áratugur útgáfusögunnar hafinn og heilmikið að gerast. Sá sjötti endaði á því að brot blaðsins var stækkað, en sá sjöundi boðaði enn meiri breytingar. Þröstur Haraldsson blaðamaður fer yfir sögu Læknablaðsins á þessu afmælisári.

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Sagan af danska dátanum

Þegar þrengdi að Læknablaðinu veturinn 1976 og erfitt var að prenta blaðið hérlendis fóru Örn Bjarnason, þá ritstjóri blaðsins, og Jóhannes Tómasson ritstjórnarfulltrúi á fund ritstjórnar danska læknablaðsins, Ugeskrift for Læger

Stefán Steinsson

Bókin mín. Ilíonskviða, Afródíta og dægradvöl í Búðardal

„...en þrátt fyrir öll manndrápin fær maður á tilfinninguna að kviðan sé áróður gegn styrjöld og hámarki nær hún með setningunni „ἰητρὸς γὰρ ἀνὴρ πολλῶν ἀντάξιος ἄλλων“ eða „því einn læknir er jafngildi margra manna“...“

Jón Baldursson

Sérgreinin mín: Komst í gegnum nálaraugað

„Ég hóf nám í læknisfræði haustið 1978 og var þá ekki, frekar en gerist og gengur, viss um hvert leiðin kynni að liggja þegar kæmi að sérhæfingu,“ segir Jón Baldursson bráðalæknir þegar hann lýsir því hvernig hann valdi sérgrein sína.

Reynir Tómas Geirsson

Dagur í lífi. Alþjóðleg samvinna á daginn og kertaljós um kvöld

07:45 Vakna eins og flesta daga svona bara þegar það gerist. Enginn morgunfundur kl. 08.00 sem þarf að mæta á. Súrmjólk með morgunkorni og rúsínum plús kaffi og brauðsneið, hlusta á útvarpið. Allt rólegt. Reynir Tómas Geirsson lýsir degi í lífi sínu.

Gróa Björk Jóhannesdóttir

Liprir pennar. Út að borða

Gróa Björk Jóhannesdóttir barnalæknir er lipur penni Læknablaðsins. „Það sem ég ætla að segja um Lífið Sjálft eru engin geimvísindi og ekki einkauppgötvun. Útivist er kjarninn. Mér finnst sorglegt að hafa ekki fattað ánægju útivistar fyrr en um miðjan aldur.“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Hlutleysi ekki sama og aðgerðaleysi

„Nú er tími aðgerða,“ sagði norski læknirinn Mads Gilbert í sal Læknafélags Íslands  þegar hann hélt þar erindi um ástandið á Gaza. Nærri 500 heilbrigðisstarfsmenn hefðu verið drepnir þar kerfisbundið.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Eiríkur Jónsson sæmdur fálkaorðunni

Eiríkur Jónsson, yfirlæknir þvagfæraskurðlækningadeildar Landspítala, var á þjóðhátíðardaginn sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til þvagfæraskurðlækninga og heilbrigðisþjónustu.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Barnalæknarnir fóru yfirlaunamismuninn með BHM

Góður undirbúning er mikilvægur, fá ráð hjá stéttarfélagi, vera viðbúin mótbárum og að rita fundargerðir, sagði Jóhanna Guðrún Pálmadóttir, barnalæknir á Landspítala, þegar hún hélt erindi fyrir félagsfólk BHM. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica