Húðin og stuðlað undirlag hennar

Septemberblaðið

09. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Gunnar Thorarensen

Nýskapandi nálgun. Gunnar Thorarensen

Mörg frábær dæmi má finna hér á landi um spennandi og gagnlega aðkomu nýsköpunarfyrirtækja að bættri heilbrigðisþjónustu, ekki síst meðal þeirra sem sérhæfa sig í stafrænum lausnum. Þá er ekki ofsagt að Ísland sé í fararbroddi í heimi lífvísindanna, eins og nýleg dæmi um vísindalega nýsköpun í meðferð sára og augnsjúkdóma bera eftirtektarverðan vitnisburð um.

 

Tryggvi Helgason

Quis custodiet medicum? Tryggvi Helgason

Hver verndar lækninn? Það er okkar lækna sjálfra að sinna kollegum okkar og samstarfsfólki þegar eitthvað bjátar á og styðja ef þyngslin leggjast yfir.

 

Fræðigreinar

Ármey Valdimarsdóttir, Anna Bryndís Blöndal, Hjalti Kristinsson

Umfang undanþágulyfja á Íslandi 2020-2021 – greining og samanburður við Svíþjóð árið 2020

Á Íslandi voru samþykktar undanþágulyfjaumsóknir 49.161 árið 2020 og 46.581 árið 2021

Inga Þórsdóttir, Birna Þórisdóttir, Alfons Ramel, Þórhallur Halldórsson

Gagnreynd þekking á lífsháttum - yfirlit um nýjar norrænar ráðleggingar um næringu og mataræði – áhersla á sjálfbærni

Lífshættir, venjur og aðstæður eins og matur, næring, svefn, útivera og hreyfing, auk félagslegrar virkni hafa mikil áhrif á heilsu

Elín Óla Klemenzdóttir, Arna Ýr Karelsdóttir, Valtýr Stefánsson Thors

Hin mörgu andlit streptókokka af flokki A: Tilfellaröð ífarandi sýkinga af barnadeild

Undanfarið hefur nýgengi ífarandi sýkinga af völdum streptókokka aukist  í heiminum


09. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Nýi Landspítalinn rís enn

Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson

Ferðalag Öldungadeildar LÍ að Kirkjubæjarklaustri
Þetta vefsvæði byggir á Eplica