Hjarta

- í míturlokuaðgerð á Landspítala. Mynd/Ragnar Th. Sigurðsson

Júníblaðið

06. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Guðmundur Björnsson

Þverfagleg verkjameðferð á Landspítala gegnum árin

Þrátt fyrir eldmóð starfsmanna fékkst ekki hljómgrunnur fyrir því að láta í té aðstöðu fyrir verkjateymið sem nauðsynleg var til þess að starfsemin dafnaði

Steinunn Þórðardóttir

Fagfólk til forystu

Mikilvægt er að horfa á kerfið í heild, innan og utan spítalans, og tryggja að sjúklingar fái rétta þjónustu á réttum tíma og á réttu þjónustustigi og að auðvelt sé að vísa sjúklingum rétta leið í kerfinu. Enginn er betur til þess fallinn að leiða þá vinnu en fagfólkið sjálft

Fræðigreinar

Árni Steinn Steinþórsson, Árni Johnsen, Martin Ingi Sigurðsson, Sigurður Ragnarsson, Tómas Guðbjartsson

Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi

Haukur Kristjánsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Per Martin Silverborn, Sigríður Ólína Haraldsdóttir, Tómas Guðbjartsson

Fertug kona með hósta og brjóstverk • Tilfelli mánaðarins •

Þetta vefsvæði byggir á Eplica