Landsbjörg er alltaf á slysavaktinni

– þar eru kringumstæður iðulega hrollvekjandi eins og fram kemur í ritrýndri grein í nóvemberblaðinu um útköll vegna slysa og bráðra veikinda

Nóvemberblaðið

11. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Már Kristjánsson

6. október 2021: Sögulegur dagur í baráttunni gegn malaríu

Árlega greinast >200 milljónir manna með malaríu og >400.000 látast af völdum hennar. Þorri þeirra sem deyja (94-95%) eru innan Afríkusvæðis Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Afríku sunnan Sahara.

Elías Ólafsson

Hvernig skynjum við sársauka? - Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2021

Sagt hefur verið að best sé að geta lýst niðurstöðum vísindarannsóknar sem sögu, – með bæði upphafi og enda. Þetta hefur tveimur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla tekist, og uppskáru þeir Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði nú á dögunum.

Fræðigreinar

Yrsa Ívarsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Kristján Linnet, Anna Bryndís Blöndal

Þættir sem hafa áhrif á ákvörðun lækna um lyfjameðferð: Rannsókn í heilsugæslu á Íslandi

Eyrún Arna Kristinsdóttir, Sigrún Ásgeirsdóttir, Halldór Skúlason, Aron Björnsson, Vilhjálmur Vilmarsson, Kristinn Sigvaldason

Meðferð gjörgæslusjúklinga með sjálfsprottnar innanskúmsblæðingar - yfirlitsgrein


11. tbl. 107. árg. 2021

Umræða og fréttir

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Guðlaug Rakel settur forstjóri Landspítala

Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson

Öldungadeildin. Sturlungaferð

Guðrún Stefánsdóttir, Elín I. Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir

Allar „hinar“ aukaverkanirnar sem eru tilkynntar til Lyfjastofnunar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica