Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Fæddur í Vestmannaeyjum, stúdent frá ML. Barnalækningar og sóttvarnir hafa átt hug hans allan en hann líka með músík í blóðinu, og þá helst bítlaflokkinn. Þorkell Þorkelsson tók myndina
Sjúkdómar eins og beinkröm, skyrbjúgur og taugakröm hafa verið þekktir um aldir. Orsök þeirra var þó óþekkt þar til í lok 19. aldar þegar menn fóru að tengja einhæft mataræði við þessa sjúkdóma en í raun vissu menn ekki af tilvist vítamína á þessum tíma
Áherslur í Urtagarðinum í dag hafa beinst að sögulegum heimildum og tímamótum í starfi frumkvöðla sem þar voru á ferð, en samstarf þvert á fræðisvið skapar tækifæri til umræðu um náttúruna, vísindalega vinnu og þróun þekkingar