06. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Ritstjórnargrein. Væg vitræn skerðing og mikilvægi greiningar hennar í ljósi nýrra líftæknilyfja við Alzheimersjúkdómi og áhrif fjölþátta lífsstílsbreytinga til að draga úr þróun heilabilunar. Guðný Stella Guðnadóttir
Guðný Stella Guðnadóttir
Í Læknablaðinu er fjallað um væga vitræna skerðingu í greininni: ,,Væg vitræn skerðing. Forstig heilabilunar eða eðlileg öldrun?”. Í rannsókninni er einstaklingum sem greindust með væga vitræna skerðingu á minnismóttökunni á Landakoti án greinanlegrar orsakar fylgt eftir í tvö ár. Af 115 einstaklingum greindust 49% þátttakenda með undirliggjandi sjúkdóm á tveimur árum og þar af stór hluti með Alzheimer-sjúkdóminn.
Ritstjórnargrein. Lengi býr að fyrstu gerð. Anna María Jónsdóttir
Anna María Jónsdóttir
Rannsókn sem birtist í þessu tölublaði Læknablaðsins lýsir faraldsfræði sálrænna áfalla í æsku á Íslandi og er sú fyrsta sem gerð er í almennu þýði á Íslandi. Þar kemur fram að tíðni sálrænna áfalla hjá íslenskum börnum er jafnmikil og í sumum tilvikum meiri en á hinum Norðurlöndunum og á heimsvísu.
Fræðigreinar
- Rannsókn. Væg vitræn skerðing – forstig heilabilunar eða eðlileg öldrun?
-
Rannsókn. Sálræn áföll í æsku og heilsufarsvandi á fullorðinsárum
Vera Sif Rúnarsdóttir, Eva Charlotte Halapi, Þorbjörg Jónsdóttir
Umræða og fréttir
-
Staðráðin í að hafa styðjandi og gott vinnuumhverfi sem stuðli að samvinnu og umbótum
Olga Björt Þórðardóttir -
Klínísk skoðun og aðferðafræði. Svefnlyf. Magnús Haraldsson
Magnús Haraldsson -
Lýðheilsuþing að vori, um lækningar og lýðheilsu
Lilja Sigrún Jónsdóttir -
Vinnufundur ritstjórnar Læknablaðsins
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ: Synt á móti straumnum. Katrín R. Kemp
Katrín R. Kemp -
Vill stuðla að rafrænni sjúkraskrá á landsvísu
Olga Björt Þórðardóttir -
Heiðursvísindamaður og Ungur vísindamaður Landspítala 2025
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Viðtal. „Ég vildi verða prófessor fyrir alla“
Olga Björt Þórðardóttir -
Viðtal. „Háskólasamfélagið á að tala skýrt og heiðarlega við almenning“
Olga Björt Þórðardóttir -
Viðtal. Áttaði sig á les- og skrifblindu á öðru ári í læknanáminu
Olga Björt Þórðardóttir -
Kortisólskortur vegna nýrnahettu- eða heiladingulsbilunar – Rauða kortisólskortskortið
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Bréf til blaðsins. Gamlar myndir loksins fundnar – fjörutíu og fimm ára afmæli útskriftarárgangs 1980
Einar Guðmundsson -
Bókin mín. Bækur, börn og lífsins lexíur. Gunnlaugur Sigfússon
Gunnlaugur Sigfússon - Doktorsvörn frá Gautaborgarháskóla. Brynhildur Hafsteinsdóttir
-
Þrjú sjúkratilfelli Georgs Georgssonar læknis á Fáskrúðsfirði – og annað til
Eiríkur Jónsson -
Öldungadeildin. Minni og heilahreysti. Jón Eyjólfur Jónsson
Jón Eyjólfur Jónsson -
Dagur í lífi. Dagur í lífi læknis í fæðingarorlofi. Anton Valur Jónsson
Anton Valur Jónsson -
Sérgreinin mín. Svæfinga- og gjörgæslulækningar. Fjölbreyttar áskoranir – engir tveir dagar eins. Kristinn Sigvaldason
Kristinn Sigvaldason -
Sérgreinin mín. Svæfinga- og gjörgæslulækningar. 40% tjill, 55% mikið að gera og 5% panikk. Einar Freyr Ingason
Einar Freyr Ingason -
Liprir pennar. Litið yfir farinn veg. Gríma Huld Blængsdóttir
Gríma Huld Blængsdóttir -
Kortisólskortur við langvarandi sykursterameðferð – Bláa kortið
Margrét Jóna Einarsdóttir