02. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Aðkoma og hlutverk lækna í sjúkraflutningum. Unnsteinn Ingi Júlíusson
Unnsteinn Ingi Júlíusson
Í sjúkratilfelli í blaði mánaðarins er áhugaverð lýsing á sjaldgæfri afleiðingu falls, þar sem beita þurfti sérhæfðri meðferð til að bjarga mannslífi. Inngrip sem allir læknar vita að er hægt að framkvæma, en fæstir vilja standa frammi fyrir. Öndunarvegur lokaðist smám saman í flutningi, ekki var hægt að barkaþræða, og tími til inngrips naumur, enginn tími til að hringja í vin eða fletta upp hvernig maður ber sig að.
Er skipulag bæja ennþá heilbrigðismál? Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Það er brýnt að umræður um mikilvægi birtu séu í stöðugu samtali milli skipulagsaðila og þeirra sem vilja byggja nýtt húsnæði, enda er skuggavarp á íbúasvæði ekki síður lýðheilsumál en skipulagsmál. Hvort fara þurfi fram sérstakt lýðheilsumat skal ósagt látið og mögulega þarf að líta til birtu sem takmarkaðrar auðlindar sem þarf að varðveita. Mögulega vantar staðla eða viðmið um hve mikla birtu að lágmarki við ættum að tryggja í íbúðum.
Fræðigreinar
-
Þrenndartaugarverkur. Yfirlitsgrein
Ólafur Árni Sveinsson, Enrico Bernardo Arkin, Elfar Úlfarsson, Brynhildur Thors -
Bráð lokun öndunarvegar utan sjúkrahúss vegna blæðingar í aftankoksbil. Sjúkratilfelli
Hjalti Már Björnsson, Aaron Palomares
Umræða og fréttir
-
Helstu orsakir alvarlegra lifrarsjúkdóma
Olga Björt Þórðardóttir -
Læknadagar 2025. 110 ára afmæli Læknablaðsins
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir -
Læknadagar í 30 ár
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir -
Þarf að endurhugsa meðferð með sykursterum í bráðveiku fólki og neikvæð áhrif slíkrar meðferðar í öðru samhengi?
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Betri vinnutími lækna á réttum forsendum. Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir -
Hvaða afl er þér efst í huga?
Sigrún Helga Lund -
Mun greina Alzheimer og aðra tengda sjúkdóma með blóðprufum á Íslandi
Olga Björt Þórðardóttir -
Lögfræði 54. pistill. Betri vinnutími lækna og innleiðing hans. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir -
„Útrýma þarf fordómum gegn offitu og auka samvinnu þjóða í þeim efnum“
Olga Björt Þórðardóttir -
Framtíðarsýn, áskoranir og mikilvægi ritstjórnarlegs sjálfstæðis Læknablaðsins
Olga Björt Þórðardóttir -
Bókin mín. Í góðum félagsskap bóka. Guðmundur Þorgeirsson
Guðmundur Þorgeirsson - Doktorsvörn frá Háskólanum í Lundi. Elín Maríusdóttir
- Doktorsvörn við Gautaborgarháskóla. Marta Berndsen
-
Öldungadeildin. Verslunarmannahelgin í Húsafelli 1969. Hildur Viðarsdóttir
Hildur Viðarsdóttir -
Dagur í lífi. Kaffibollar og framkvæmdir. Þóra Silja Hallsdóttir
Þóra Silja Hallsdóttir -
Sérgreinin mín. Barnageðlækningar. Vegvísir til framtíðar. Helga Hannesdóttir
Helga Hannesdóttir -
Sérgreinin Mín. Geðlækningar. Heilinn er áhugaverður. Erik Eriksson
Erik Eriksson -
Liprir pennar. Stoðsendingar. Bjarni Þorsteinsson
Bjarni Þorsteinsson