Rannsóknargreinar
-
Krabbameinsskráning á Íslandi í 70 ár
-
Einkenni og mataræði einstaklinga með iðraólgu sem fylgja lág-FODMAP mataræði
-
Þróun líkamsþyngdar barnshafandi kvenna við upphaf meðgöngu á Norðurlandi árin 2004-2022
-
Svæfingar íslenskra og erlendra kvenna fyrir bráðakeisaraskurð á Íslandi á árunum 2007-2018
-
Kviðarklofi og naflastrengshaull: Nýgengi, sjúkdómsgangur og árangur meðferðar
-
Fyrirburafæðingar á Íslandi 1997-2018: Hefur uppruni mæðra áhrif á útkomur barna?
-
Aðgerðartengt hjartadrep við kransæðahjá-veituaðgerðir á Íslandi: Tíðni og áhrif á horfur sjúklinga
-
Frávik í blóðgildum og skerðing á insúlínnæmi barna og unglinga í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins
-
Nýtilkomið gáttatif eftir kransæðahjáveituaðgerð: Nýgengi, klínískur gangur og áhrif á snemmkominn árangur
-
Brjóstagjöf íslenskra kvenna, tímalengd og þróun á heilli öld
-
Hugvíkkandi efni og meðhöndlun geðraskana á Íslandi: Þekking og viðhorf geðlækna, heimilislækna og sálfræðinga
-
Þróun fjöllyfjameðferðar í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2010-2019
-
Hermikennsla læknanema á Íslandi
-
Umfang undanþágulyfja á Íslandi 2020-2021 – greining og samanburður við Svíþjóð árið 2020
-
Blæðing eftir fæðingu einbura á Íslandi árin 2013–2018, nýgengihlutfall og áhættuþættir
-
Þjálfun landsbyggðarlækna í meðhöndlun slasaðra og bráðveikra
-
Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
-
Mæðradauði á Íslandi 1976-2015
-
Kvikasilfur í hári barnshafandi kvenna
-
Joðneysla tveggja ára barna og fullorðinna á Íslandi og mat á áhrifum þess að nota joðbætt salt við framleiðslu á brauði
-
Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
-
Tengsl langvinnra verkja á fullorðinsárum og sálrænna áfalla í æsku
-
Algengi og nýgengi mígreni og ávísanir á lyf við mígreni í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
-
Veitti mataræði fyrr á öldum vernd gegn arfgengri heilablæðingu í arfberum cystatin L68Q stökkbreytingarinnar?
-
Sjónsviðsskerðing við fyrstu MIGS-glákuaðgerð
-
Flugeldaslys á höfuðborgarsvæðinu 2010-2022. Frá bráðamóttöku Landspítala
-
Tímabundið minnisleysi – tilfellaröð frá 2010-2021
-
Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
-
Áttavitinn – rannsókn á reynslu einstaklinga af greiningu og meðferð krabbameina á Íslandi árin 2015-2019
-
Brátt hjartadrep meðal yngri einstaklinga: rannsókn á nýgengi, áhættuþáttum og horfum
-
Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar
-
Meðferð höfuðstofnsþrenginga á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?
-
Áhrif menntunar á áhættuþætti og nýgengi æðakölkunarsjúkdóma
-
Munnkvillar aldraðra algengir á hjúkrunarheimilum, þörf fyrir breytingar á heilbrigðisþjónustu
-
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?
-
Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
-
Náms- og atvinnuþátttaka ungs fólks á Íslandi eftir snemmíhlutun í geðrof
-
Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
-
Sóttvarna- og samfélagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs COVID-19 og greiningar á hjartadrepi og algengum sýkingum árið 2020
-
Lækkandi tíðni þungburafæðinga á Íslandi – skoðuð með hliðsjón af breyttu verklagi um framköllun fæðinga
-
Sjúkraflug á Íslandi 2012 til 2020
-
Ífarandi sýkingar af völdum Bacillus-tegunda á Íslandi árin 2006-2018
-
Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
-
Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
-
Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
-
Meðferð háþrýstings í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu
-
Aukin notkun á erfðaheilbrigðisþjónustu á Íslandi árin 2012-2017
-
Faglegir mannkostir lækna og vinnuumhverfi
-
Langtímaáhrif brunaáverka á heilsu fullorðinna: lýsandi þversniðskönnun og forprófun spurningalista
-
Sjúkdómsgreiningar, endurhæfing og þróun örorku 2000-2019
-
Þættir sem hafa áhrif á ákvörðun lækna um lyfjameðferð: Rannsókn í heilsugæslu á Íslandi
-
Útköll Slysavarnafélagsins Landsbjargar vegna slysa og bráðra veikinda á árunum 2017-2018
-
Gagnsemi serum-tryptasamælinga hjá sjúklingum með möguleg einkenni bráðaofnæmiskasts á bráðamóttöku 2011–2018
-
Breytingar í lungnavef á tölvusneiðmyndum sjúklinga með kórónuveirusjúkdóm 2019 (COVID-19)
-
Þróun lyfjaávísana á ópíóíðalyf í heilsugæslu á árabilinu 2008 til 2017
-
Einstaklingar sem nota vímuefni í æð á Íslandi: Bráðakomur og innlagnir á Landspítala og dánartíðni
-
,,Það dundi yfir líkama og sál“ - Reynsla einstaklinga í heilsueflandi móttöku heilsugæslu af sálrænum áföllum og heilsufarsvandamálum
-
Sjúkraskrármál á Landspítala: Staða og framtíðarsýn
-
Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
-
Rafskútuslys á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2020
-
Algengi og nýgengi sykursýki 2 á Íslandi frá 2005 til 2018
-
Áhrif lyfsins fampridíns á skerta göngugetu sjúklinga með MS (Multiple Sclerosis)
-
D-vítamínbúskapur fyrir og eftir efnaskiptaaðgerðir á Landspítala
-
Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
-
Ábendingar og árangur ósæðarlokuísetningar með þræðingartækni (TAVI) á Íslandi
-
Tengsl þrálátra líkamlegra einkenna við þunglyndi og kvíða hjá þeim sem leituðu til heilsugæslu
-
Viðhorf hjúkrunarfræðinga og almenn viðhorf til ákæru vegna alvarlegra sjúklingaatvika í heilbrigðisþjónustu: Eru blikur á lofti?
-
Algengi og þróun geðraskana og geðlyfjanotkunar meðal íbúa íslenskra hjúkrunarheimila frá 2003 til 2018
-
Geðræn líðan íslenskra ungmenna: Tengsl við vinnu með skóla?
-
Dagleg hreyfing og þunglyndiseinkenni eldra fólks í dreifbýli og þéttbýli á Norðurlandi: Lýðgrunduð rannsókn
-
Samanburður á greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina milli Íslands og Svíþjóðar
-
Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
-
Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
-
D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna: Langtímarannsókn