Íðorðapistlar 1-130

Fylgt úr hlaði

Síðastliðinn áratug hefir Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir annast fastan íðorðapistil í Læknablaðinu. Hér er um nýmæli að ræða, þó íðorðasmíð í læknisfræði eigi sér langa hefð hér á landi. Lesa meira

Formáli höfundar

Með þessu riti rætist gamall draumur um að gera efni íðorðapistlanna aðgengilegt á einum stað. Hugmyndin um fylgirit með Læknablaðinu kom fram í lok árs 1997 þegar fjöldinn stefndi í að fylla hundraðið og var vel tekið af hálfu blaðsins. Lesa meira

001-Ritdómur

Undirritaðan hefur lengi langað til að skrifa einhvers konar ritdóm um Íðorðasafn lækna, en eins og gengur hafa önnur verkefni, leti og almenn vesöld komið í veg fyrir framkvæmdir. Lesa meira

002-Líffæra- og vefjafræðiheitin

Orðanefnd læknafélaganna starfar áfram að þýðingum fræðiorða. Nýlega var lokið við fyrstu yfirferð á líffæraheitunum, Nomina Anatomica. Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica