Dagur í lífi læknis

Dagur í lífi læknis. Hvernig ég hætti að hafa áhyggjur og byrjaði að elska natríum. Hjálmar Ragnar Agnarsson

09:00-10:45

Geng stofugang á sjúklinga mína, reyni að nýta námstækifæri ef ég er með einhverja sem nenna að hlusta. Þrugla um þvagræsimeðferð í svona 400. skipti á þessu ári, kannski hefur þessi tiltekni hópur ekki heyrt þessa ræðu?

Lesa meira

Dagur í lífi. Sjúkraflutningar og hefndarhangs

07:55 Öll kerfi ræst upp. Blá birta fimm skjáa keyrir niður afgangs melatónín og fyrsti kaffibolli dagsins kemur hjartanu af stað. Við yfirferð mála er í gangi einn aktívur flutningur á Vesturlandinu en það er mánudagur svo að sá friður verður skammvinnur. 

Lesa meira

Dagur í lífi. Alþjóðleg samvinna á daginn og kertaljós um kvöld

07:45 Vakna eins og flesta daga svona bara þegar það gerist. Enginn morgunfundur kl. 08.00 sem þarf að mæta á. Súrmjólk með morgunkorni og rúsínum plús kaffi og brauðsneið, hlusta á útvarpið. Allt rólegt. Reynir Tómas Geirsson lýsir degi í lífi sínu.

Lesa meira



Þetta vefsvæði byggir á Eplica