Dagur í lífi læknis

Dagur í lífi. … „bara badabastu, bastu!“ Ívar Sævarsson

8:05 Fyrsti sjúklingur dagsins bíður mín á einu bráðastæðinu. Það er maður með hjartsláttartruflanir. Hann reynist vera í ofansleglahraðtakti (SVT) en heldur góðum þrýstingi. Ég framkvæmi „modified Valsava“ og viti menn, hann slær aftur yfir í sinus! Einstaklega gefandi þegar þetta heppnast.

Lesa meira

Dagur í lífi. Dagur í lífi sérnámslæknis í lyflækningum. Snædís Ólafsdóttir

12:45 Sest inn á kaffistofu og fæ mér hádegismat. Er nú þegar búin að hitta sitthvorn einstaklinginn sem kom með sjúkrabíl vegna brjóstverkja. Annar reyndist vera með gallblöðrubólgu en hinn með lungnabólgu. Það minnir mann á að hafa í huga nóg af mismunagreiningum.

Lesa meira

Dagur í lífi læknis. Að vera og vera ekki læknir. Alexandra Ásgeirsdóttir

Skelf af bifreiði (road rage) alla leiðina heim. Gott að koma heim eftir langan dag og henda sér í sófann og hugsa um eitthvað annað en að vera læknir. Enduruppgötvaði yndislestur í fyrra.

Lesa meira

Dagur í lífi. Kaffibollar og framkvæmdir. Þóra Silja Hallsdóttir

11:00 Annar kaffibolli dagsins. Stofugangurinn búinn og nóg af verkefnum fram undan. Byrja að undirbúa aðra útskriftina mína í dag, vart búin að stimpla inn læknasíma Lyfjavers þegar síminn hringir, beðin um að koma að líta á sjúkling á bráðamóttökunni.

Lesa meira

Dagur í lífi læknis. Hvernig ég hætti að hafa áhyggjur og byrjaði að elska natríum. Hjálmar Ragnar Agnarsson

09:00-10:45

Geng stofugang á sjúklinga mína, reyni að nýta námstækifæri ef ég er með einhverja sem nenna að hlusta. Þrugla um þvagræsimeðferð í svona 400. skipti á þessu ári, kannski hefur þessi tiltekni hópur ekki heyrt þessa ræðu?

Lesa meira

Dagur í lífi. Sjúkraflutningar og hefndarhangs. Jóhann Ævarsson

07:55 Öll kerfi ræst upp. Blá birta fimm skjáa keyrir niður afgangs melatónín og fyrsti kaffibolli dagsins kemur hjartanu af stað. Við yfirferð mála er í gangi einn aktívur flutningur á Vesturlandinu en það er mánudagur svo að sá friður verður skammvinnur. 

Lesa meira

Dagur í lífi. Alþjóðleg samvinna á daginn og kertaljós um kvöld. Reynir Tómas Geirsson

07:45 Vakna eins og flesta daga svona bara þegar það gerist. Enginn morgunfundur kl. 08.00 sem þarf að mæta á. Súrmjólk með morgunkorni og rúsínum plús kaffi og brauðsneið, hlusta á útvarpið. Allt rólegt. Reynir Tómas Geirsson lýsir degi í lífi sínu.

Lesa meira



Þetta vefsvæði byggir á Eplica