7-8. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Er það töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala? Þorbjörn Jónsson


Þorbjörn Jónsson

Æðstu stjórnendur heilbrigðiskerfisins eiga að hafa þau meðöl í höndum sér sem duga til úrbóta, meðal annars að fjármagna úrbætur og ráðgast við þá sem best þekkja til. Það þarf að gerast fljótt. Ætlar heilbrigðisráðherra nú að standa með Landspítala og greiða úr áralöngum og viðvarandi vanda hans?

Hernaðurinn gegn einkarekstrinum hafinn. Sigurbjörn Sveinsson


Sigurbjörn Sveinsson

Valdinu er beitt í þágu stjórnlyndis og pólitískra langtímasjónarmiða. Svo er grautnum í þessari skál blandað saman við ranga meðferð tungumálsins, þannig að boðskapurinn verður í raun að falsfréttum, röngum eða öngvum sannleika.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica