6. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Þverfagleg verkjameðferð á Landspítala gegnum árin. Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson
Þrátt fyrir eldmóð starfsmanna fékkst ekki hljómgrunnur fyrir því að láta í té aðstöðu fyrir verkjateymið sem nauðsynleg var til þess að starfsemin dafnaði
Fagfólk til forystu. Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir
Mikilvægt er að horfa á kerfið í heild, innan og utan spítalans, og tryggja að sjúklingar fái rétta þjónustu á réttum tíma og á réttu þjónustustigi og að auðvelt sé að vísa sjúklingum rétta leið í kerfinu. Enginn er betur til þess fallinn að leiða þá vinnu en fagfólkið sjálft
Fræðigreinar
-
Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
Árni Steinn Steinþórsson, Árni Johnsen, Martin Ingi Sigurðsson, Sigurður Ragnarsson, Tómas Guðbjartsson -
Fjölþætt svæðisbundið verkjaheilkenni - Yfirlitsgrein
Kristján G. Guðmundsson -
Fertug kona með hósta og brjóstverk • Tilfelli mánaðarins •
Haukur Kristjánsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Per Martin Silverborn, Sigríður Ólína Haraldsdóttir, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
-
Við verðum að stíga fram og segja frá, segir Aðalbjörg Björgvinsdóttir kvensjúkdómalæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Höfuðborgin heldur fast í læknana segja forstjórar heilbrigðisstofnana úti á landi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Greiða Hvidovre 147 danskar krónur fyrir greiningu leghálssýna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Berglind, Engilbert og Martin Ingi fá viðurkenningu læknanema
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Stríðsþreyta. Salóme Arnardóttir
Salóme Arnardóttir -
Vill sjá sama árangri náð með lyfjameðferð og skurðaðgerðum við offitu, segir Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi yfirlæknis á sóttvarnasviði hjá Embætti landlæknis. Guðrún Aspelund
Guðrún Aspelund -
Vísindi eru okkar áhugamál, segja Gunnar og Elías
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Alþingiskosningar 2021. 1. spurning. Meginþorri flokkanna telur þurfa meira fé til heilbrigðismála
- Alþingiskosningar 2021. 2. spurning. Enginn flokkanna leggst gegn sjálfstæðum rekstri sérgreinalækna
- Alþingiskosningar 2021. 3. spurning: Stjórnmálaflokkarnir samstiga í sóttvörnum
-
Liprir pennar. Aldur. Sigurður Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson