9. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Bráð vandamál Landspítala. Martin Ingi Sigurðsson, Elías Sæbjörn Eyþórsson, Theódór Skúli Sigurðsson, Runólfur Pálsson


Martin Ingi Sigurðsson, Elías Sæbjörn Eyþórsson, Theódór Skúli Sigurðsson, Runólfur Pálsson

Undirritaðir telja brýnt að tafarlaust verði ráðist í að efla Landspítala svo hann geti rækt hlutverk sitt sem bráðasjúkrahús með sóma.

Krabbameinsskimanir á krossgötum. Agnes Smáradóttir


Agnes Smáradóttir

Illa er farið með almannafé þegar ákveðið er hvað eftir annað að setja fé í að undirbúa skimun ristilkrabbameina og ákveða síðan að byrja ekki.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica