9. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Bráð vandamál Landspítala. Martin Ingi Sigurðsson, Elías Sæbjörn Eyþórsson, Theódór Skúli Sigurðsson, Runólfur Pálsson
Martin Ingi Sigurðsson, Elías Sæbjörn Eyþórsson, Theódór Skúli Sigurðsson, Runólfur Pálsson
Undirritaðir telja brýnt að tafarlaust verði ráðist í að efla Landspítala svo hann geti rækt hlutverk sitt sem bráðasjúkrahús með sóma.
Krabbameinsskimanir á krossgötum. Agnes Smáradóttir
Agnes Smáradóttir
Illa er farið með almannafé þegar ákveðið er hvað eftir annað að setja fé í að undirbúa skimun ristilkrabbameina og ákveða síðan að byrja ekki.
Fræðigreinar
-
Einstaklingar sem nota vímuefni í æð á Íslandi: Bráðakomur og innlagnir á Landspítala og dánartíðni
Bjarni Össurarson Rafnar, Magnús Haraldsson, Guðrún Dóra Bjarnadóttir -
Skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi
Helgi Birgisson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Anna Sverrisdóttir, Sigurður Einarsson, Agnes Smáradóttir, Laufey Tryggvadóttir -
Annarrar gráðu gáttasleglarof orsakað af parasympatískri örvun meðhöndlað með brennsluaðgerð
Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson, Kristján Guðmundsson, Sigfús Örvar Gizurarson
Umræða og fréttir
-
Heilbrigðiskerfið að hruni komið, segir formaður LÍ, Reynir Arngrímsson
Jóhannes Tómasson -
Hefðum átt að byggja upp í fyrri bylgjum, segir Tómas Guðbjartsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Slá saman í átakið „Sem betur fer“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fá Ágúst Inga til að leysa leghálssýnavandann
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Einhæft einkeypiskerfi? Þórarinn Guðnason
Þórarinn Guðnason -
Vandi sem þolir enga bið, - það er mat Steinunnar Þórðardóttur
Guðrún Hálfdánardóttir -
„Landspítalinn virkar ekki“ - viðtal við Kára Stefánsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Æfði sig á sláturstykki í pappakassa, - Sigurgeir Kjartansson rekur sögu kviðsjáraðgerða hérlendis
Jóhannes Tómasson -
Svefnlyf, lyf með slævandi verkun og meðferð við svefnleysi
Sóley María Bogadóttir, Sólveig Dóra Magnúsdóttir -
Þýðingarmikið að sækja þekkingu til útlanda, segir formaður FAL, Árni Johnsen
Jóhannes Tómasson -
Læknar vilja láta rödd sína heyrast, segir nýr formaður FSL, Theódór Skúli Sigurðsson
Jóhannes Tómasson -
Dagur í lífi forseta læknadeildar. Cheerios í morgunmat og fiskispjót um kvöld. Engilbert Sigurðsson
Engilbert Sigurðsson -
Bráðaofnæmiskast er meðhöndlað með adrenalíni
Ari Víðir Axelsson, Gunnar Jónasson, Michael Clausen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Unnur Steina Björnsdóttir, Yrsa Björk Löve -
Bréf til blaðsins: Árangur COVID-19 bólusetninga – mikið vill meira
Björn Rúnar Lúðvíksson -
Embætti landlæknis 39. pistill. Skömmtun lyfja og öryggi lyfjameðferðar
Aðalsteinn Guðmundsson, Ólafur B. Einarsson - Alþingiskosningar 2021. Svör stjórnmálaflokkanna um heilbrigðisþjónustuna. 7. spurning. Ólík afstaða til fjármögnunar meðal stjórnmálaflokkanna
- Alþingiskosningar 2021. Svör stjórnmálaflokkanna um heilbrigðisþjónustuna. 8. spurning. Allir vilja leysa vandann en ekki allir að einkaaðilar komi þar að
- Alþingiskosningar 2021. Svör stjórnmálaflokkanna um heilbrigðisþjónustuna. 9. spurning. Allir flokkar vilja efla þjónustuna
-
Liprir pennar. Stuðlað að framförum. Már Kristjánsson
Már Kristjánsson