2. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Kínalífselixír og nútímaheilsa. Arnór Víkingsson
Arnór Víkingsson
Fyrsta verkefni læknisins er að útiloka að einkennin stafi frá vefrænum kvilla. Íslenskir læknar standa sig yfirleitt vel í því ferli en misstíga sig oft í næsta skrefi, upplýsingagjöfinni. Það skiptir í mörgum tilvikum miklu að skjólstæðingurinn fái staðfestingu á að búið sé að útiloka undirliggjandi vefrænan sjúkdóm og jafnframt er mikilvægt að hann fái rökræna og rétta skýringu á eðli starfræna vandans, að vandamálið sé ekki ímyndun.
Hvers vegna á ekki að skima konur á aldrinum 40-49 ára fyrir brjóstakrabbameini? Ástríður Stefánsdóttir
Ástríður Stefánsdóttir
Hvers virði er eitt mannslíf? Hversu mikill er skaðinn sem sjúkdómsgreining að óþörfu veldur? Hversu mikill er skaðinn sem sjúkdómsgreining að óþörfu veldur? Hvað er rétt að kosta miklu til ef vafi leikur á ágóða af lýðheilsuaðgerð?
Fræðigreinar
-
Tengsl þrálátra líkamlegra einkenna við þunglyndi og kvíða hjá þeim sem leituðu til heilsugæslu
Sigrún Ólafsdóttir Flóvenz, Elín Broddadóttir, Sturla Brynjólfsson, Agnes Sigríður Agnarsdóttir, Paul M. Salkovskis, Jón Friðrik Sigurðsson -
Heilkenni skammvinns höfuðverkjar með brottfallseinkennum og eitilfrumuhækkun í mænuvökva – tvö tilfelli og yfirlit
Helgi Kristjánsson, Ólafur Árni Sveinsson -
Eldri heimildir um heyöflun og heysjúkdóma á Íslandi
Davíð Gíslason, Tryggvi Ásmundsson, Einar G. Pétursson
Umræða og fréttir
-
Ég kem til með að sakna fólksins á bráðamóttökunni, segir Jón Magnús yfirlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Forsetinn hvatti til aukins forvarnarstarfs á málþingi um sjósundsiðkun á Læknadögum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Gong, ráðherra og kenningar á málþingi um áföll og streitu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Reynir setti Læknadaga 2021
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna. Eins árs COVID lærdómur. Indriði Einar Reynisson
Indriði Einar Reynisson -
Tveir af tíu glíma við frjókornaofnæmi hér á landi, segir Michael Clausen
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Hvetur til vakningar um að verkjastilla sykursjúka, rætt við Pál Ragnar Karlsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Tvö mRNA-bóluefni gegn COVID-19 samþykkt á Íslandi. Már Kristjánsson
Már Kristjánsson -
Við læknar verðum að fá tækifæri til endurheimtar, segja Kristín Sigurðardóttir og Margrét Ólafía Tómasdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vill að offita sé meðhöndluð sem sjúkdómur, - spjallað við Tryggva Helgason barnalækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi yfirlæknis HSU á Höfn í Hornafirði og umdæmislæknis sóttvarna á Suðurlandi. Elín Freyja Hauksdóttir
Elín Freyja Hauksdóttir -
Bréf til blaðsins. Krabbameinsleitin á krossgötum og hvert stefnir nú? Reynir Tómas Geirsson
Reynir Tómas Geirsson -
Bréf til blaðsins. Henta lágkolvetnamataræði og föstur í þjálfun? Sigríður Lára Guðmundsdóttir et al
Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Birna Varðardóttir, Elísabet Margeirsdóttir, Gréta Jakobsdóttir, Vaka Rögnvaldsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir -
Ferð öldungadeildar LÍ á Snæfellsnes 22.-24. ágúst 2020. Kristófer Þorleifsson
Kristófer Þorleifsson -
Liprir pennar. … á forsíðuna á Rolling Stone! Unnsteinn Ingi Júlíusson
Unnsteinn Ingi Júlíusson