2. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Kínalífselixír og nútímaheilsa. Arnór Víkingsson


Arnór Víkingsson

Fyrsta verkefni læknisins er að útiloka að einkennin stafi frá vefrænum kvilla. Íslenskir læknar standa sig yfirleitt vel í því ferli en misstíga sig oft í næsta skrefi, upplýsingagjöfinni. Það skiptir í mörgum tilvikum miklu að skjólstæðingurinn fái staðfestingu á að búið sé að útiloka undirliggjandi vefrænan sjúkdóm og jafnframt er mikilvægt að hann fái rökræna og rétta skýringu á eðli starfræna vandans, að vandamálið sé ekki ímyndun.

Hvers vegna á ekki að skima konur á aldrinum 40-49 ára fyrir brjóstakrabbameini? Ástríður Stefánsdóttir


Ástríður Stefánsdóttir

Hvers virði er eitt mannslíf? Hversu mikill er skaðinn sem sjúkdómsgreining að óþörfu veldur? Hversu mikill er skaðinn sem sjúkdómsgreining að óþörfu veldur? Hvað er rétt að kosta miklu til ef vafi leikur á ágóða af lýðheilsuaðgerð?

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica