10. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Ávísanir á ópíóíða aukast enn á höfuðborgarsvæðinu. Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
„Árin 2011-2013 voru 7-10 andlát á ári á Íslandi vegna ofskammta ópíóíða en 2018 til 2020 voru þau orðin að meðaltali 17,3 á ári. Þessar tölur renna enn frekari stoðum undir niðurstöður Sigríðar og félaga um að ópíóíðafaraldurinn sé alls ekki í rénun á Íslandi.“
Litið um öxl í baráttunni við COVID-19. Sólrún Björk Rúnarsdóttir
Sólrún Björk Rúnarsdóttir
„Margt hefur áunnist í faraldrinum. Má þar nefna aukna samvinnu við einkareknar stofnanir, rannsóknaraðstaða hefur batnað og ekki minnst hefur fjarfundatækni eflst til muna sem gerir fjarfundasamskipti á milli deilda og við skjólstæðinga okkar möguleg á öruggan hátt.“
Fræðigreinar
-
Þróun lyfjaávísana á ópíóíðalyf í heilsugæslu á árabilinu 2008 til 2017
Sigríður Óladóttir, Jón Steinar Jónsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Emil Lárus Sigurðsson -
Breytingar í lungnavef á tölvusneiðmyndum sjúklinga með kórónuveirusjúkdóm 2019 (COVID-19)
Arnljótur Björn Halldórsson, Gísli Þór Axelsson, Helgi Már Jónsson, Jóhann Davíð Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Gunnar Guðmundsson, Sif Hansdóttir -
Gagnsemi serum-tryptasamælinga hjá sjúklingum með möguleg einkenni bráðaofnæmiskasts á bráðamóttöku 2011–2018
Karólína Hansen, Hjalti Már Björnsson, María I. Gunnbjörnsdóttir
Umræða og fréttir
-
Vantar geðlækna í 10 stöður á Landspítala, segir Nanna Briem
Jóhannes Tómasson -
Metfjöldi í sérnámi til heimilislæknis, 73 alls. Elínborg Bárðardóttir er kennslustjóri
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fimm geta orðið fyrst til að klára fullt lyflæknanám á Íslandi að sögn Örnu Guðmundsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Draga lærdóm af COVID-19 á lyflæknaþinginu í nóvember, segir Signý Vala Sveinsdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna. Af Basil Gimlet, læknanemum, stéttarvitund og samstöðu. Þórdís Þorkelsdóttir
Þórdís Þorkelsdóttir -
Doktorsvörn í skugga COVID-19, rætt við Huldu Hjartardóttur
Anna Ólafsdóttir Björnsson -
„Ég sæki stöðugt í mig veðrið,“ segir Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir
Jóhannes Tómasson -
Nýjar áskoranir í kunnuglegu umhverfi, - spjallað við Hildigunni Svavarsdóttur
Snæfríður Ingadóttir -
Bréf til blaðsins. Þekkja Íslendingar áhættuþætti krabbameina? Niðurstöður nýrrar könnunar
Birna Þórisdóttir, Sigrún Elva Einarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Gildi og markmið heimilislækna
Jóhann Ágúst Sigurðsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir, Salóme Ásta Arnardóttir, Anna Stavdal -
Bréf til blaðsins. Brjóstaheilsa á tímamótum
Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir -
Lögfræði 42. pistill. Launaseðillinn. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir -
Dagur í lífi heimilislæknisins Sigurveigar Margrétar. Með margar vekjaraklukkur í viðbragðsstöðu
Sigurveig Margrét Stefánsdóttir -
Saga læknisfræðinnar. Að bólusetja heimsálfu. Þórður Harðarson
Þórður Harðarson -
Öldungadeildin. 4S í rúman aldarfjórðung. Guðmundur Þorgeirsson
Guðmundur Þorgeirsson -
Þorbjörg Magnúsdóttir, brautryðjandi í svæfingalækningum á Íslandi - aldarminning eftir Ólaf Jónsson
Ólafur Jónsson -
Liprir pennar. Um daginn og veginn. Davíð Gíslason
Davíð Gíslason