5. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Tegund 2 sykursýki: vaxandi vandamál og nýjungar í lyfjameðferð. Ragnar Danielsen


Ragnar Danielsen

Verulegt lýðheilsulegt vandamál blasir við íslensku heilbrigðiskerfi. Æskilegast væri að beita forvörnum, greina áhættuhópa og stemma stigu við vaxandi ofþyngd þjóðarinnar.

Eldgos og eitraðar lofttegundir. Gunnar Guðmundsson


Gunnar Guðmundsson

Nýr ógnvaldur við heilsu fólks suðvestanlands eru eitraðar lofttegundir sem berast frá eldstöðinni í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Þær geta valdið aukningu á öndunarfæraeinkennum og notkun innöndunarlyfja.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica