5. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Tegund 2 sykursýki: vaxandi vandamál og nýjungar í lyfjameðferð. Ragnar Danielsen
Ragnar Danielsen
Verulegt lýðheilsulegt vandamál blasir við íslensku heilbrigðiskerfi. Æskilegast væri að beita forvörnum, greina áhættuhópa og stemma stigu við vaxandi ofþyngd þjóðarinnar.
Eldgos og eitraðar lofttegundir. Gunnar Guðmundsson
Gunnar Guðmundsson
Nýr ógnvaldur við heilsu fólks suðvestanlands eru eitraðar lofttegundir sem berast frá eldstöðinni í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Þær geta valdið aukningu á öndunarfæraeinkennum og notkun innöndunarlyfja.
Fræðigreinar
-
Algengi og nýgengi sykursýki 2 á Íslandi frá 2005 til 2018
Bolli Þórsson, Elías Freyr Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason -
Rafskútuslys á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2020
Sigrún Guðný Pétursdóttir, Jón Magnús Kristjánsson, Hjalti Már Björnsson -
Fituæxli í hjarta - Sjúkratilfelli
Ása Unnur Bergmann, Helga Þórunn Óttarsdóttir, Björn Flygenring, Helgi Már Jónsson, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir
Umræða og fréttir
-
Sænskir straumar á nýju Brjóstamiðstöðinni við Eiríksgötu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Verðið afmáð úr samningi Heilsugæslunnar við Hvidovre
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Verðlaunasjóður Árna Kristinssonar og Þórðar Harðarsonar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ótakmarkað læknaleyfi að loknu 6. ári, segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, kennslustjóri við læknadeild HÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lífið framlengt í Laugardalshöllinni? Bólusett af krafti
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dótturfélag Heilsuverndar tekur við öldrunarþjónustunni á Akureyri, rætt við Teit Guðmundsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þegar flæðið ræður för. Guðrún Dóra Bjarnadóttir
Guðrún Dóra Bjarnadóttir -
Bréf til blaðsins. Bóluefni og bólusetningar gegn COVID-19 á Íslandi
Ingileif Jónsdóttir -
Fleiri börn í bráðainnlögn á BUGL vegna sjálfsvígshugsana, - rætt við Bertrand Andre Marc Lauth, geðlækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Endurnýja sjúkrastofnunina og vilja fleiri sérfræðilækna á Suðurland, Sigurður Böðvarsson fer yfir sviðið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Listin í starfi og leik. Theodór Skúlason yfirlæknir. Minning um lækni eftir 50 ár. Ásgeir Theodórs
Ásgeir Theodórs -
Frá Embætti landlæknis 38. pistill. Niðurtröppun lyfseðilsskyldra lyfja með ávanahættu
Ólafur B. Einarsson, Jón Steinar Jónsson -
Bréf til blaðsins. Er hugsanlegt samhengi á milli samdráttar í notkun á bensódíazepín-skyldum lyfjum og aukningar í notkun melatóníns og „off-label notkun” quetiapíns?
Sóley María Bogadóttir, Sólveig Dóra Magnúsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Helgi Kristinn Björnsson
-
Dagur í lífi læknis í Keflavík. Ragnheiður Erla Magnúsdóttir
Ragnheiður Erla Magnúsdóttir -
Liprir pennar. COVID-19-siðferðið. Kristinn Tómasson
Kristinn Tómasson