11. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
6. október 2021: Sögulegur dagur í baráttunni gegn malaríu. Már Kristjánsson
Már Kristjánsson
Árlega greinast >200 milljónir manna með malaríu og >400.000 látast af völdum hennar. Þorri þeirra sem deyja (94-95%) eru innan Afríkusvæðis Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Afríku sunnan Sahara.
Hvernig skynjum við sársauka? - Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2021. Elías Ólafsson
Elías Ólafsson
Sagt hefur verið að best sé að geta lýst niðurstöðum vísindarannsóknar sem sögu, – með bæði upphafi og enda. Þetta hefur tveimur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla tekist, og uppskáru þeir Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði nú á dögunum.
Fræðigreinar
-
Útköll Slysavarnafélagsins Landsbjargar vegna slysa og bráðra veikinda á árunum 2017-2018
Ragna Sif Árnadóttir, Hjalti Már Björnsson -
Þættir sem hafa áhrif á ákvörðun lækna um lyfjameðferð: Rannsókn í heilsugæslu á Íslandi
Yrsa Ívarsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Kristján Linnet, Anna Bryndís Blöndal -
Meðferð gjörgæslusjúklinga með sjálfsprottnar innanskúmsblæðingar - yfirlitsgrein
Eyrún Arna Kristinsdóttir, Sigrún Ásgeirsdóttir, Halldór Skúlason, Aron Björnsson, Vilhjálmur Vilmarsson, Kristinn Sigvaldason
Umræða og fréttir
-
Sjúkratryggingar neita að niðurgreiða ristilspeglanir sem Helgi gerir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sjö geðlæknar í 130 manna geðþjónustu heilsugæslunnar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Guðlaug Rakel settur forstjóri Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fjögur ný í stjórn LÍ: Ingibjörg Kristjánsdóttir, Guðmundur Örn Guðmundsson, Margrét Ólafía og Oddur Steinarsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Er drengilegt að bólusetja eingöngu stúlkur við HPV? Jörundur Kristinsson
Jörundur Kristinsson -
Slysaðist til að verða læknir en „ég finn mjög sterkt að ég er á réttri hillu,“ segir Hildur Jónsdóttir lyflæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
„Forstjórastóllinn ómissandi en ekki sá sem þar situr“ - segir Páll Matthíasson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
#MeToo – og hvað geta læknar gert í því? Hjördís Ásta Guðmundsdóttir
Hjördís Ásta Guðmundsdóttir -
Kallar 1000 Íslendinga inn í mígrenirannsókn, Ólafur Árni Sveinsson taugalæknir stýrir henni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Óvissan felldi Domus. Jón Gauti Jónsson framkvæmdastjóri gagnrýnir stjórnsýsluna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Vitundarvakning um sýklalyfjanotkun – viðhöldum góðum árangri
Anna Margrét Halldórsdóttir, Þórólfur Guðnason -
Málþing FÁSL um lækningar í bókmenntum
Vilhelmína Haraldsdóttir -
Öldungadeildin. Sturlungaferð
Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson -
Bréf til blaðsins. Lækningar og björgunarstörf. Jón Baldursson
Jón Baldursson -
Allar „hinar“ aukaverkanirnar sem eru tilkynntar til Lyfjastofnunar
Guðrún Stefánsdóttir, Elín I. Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir -
Dagur í lífi ofnæmislæknis. Yrsa Löve
Yrsa Löve -
Starfsmannabreytingar hjá LÍ. Dögg tekur við af Sólveigu og Ingvar bætist í hópinn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nýr bústaður Læknafélagsins: Höfðabrekka við Hreðavatn
Védís Skarphéðinsdóttir -
Liprir pennar. Upprisa Þingeyings á nýjum tímum. Magni S. Jónsson
Magni Sigurjón Jónsson