11. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

6. október 2021: Sögulegur dagur í baráttunni gegn malaríu. Már Kristjánsson


Már Kristjánsson

Árlega greinast >200 milljónir manna með malaríu og >400.000 látast af völdum hennar. Þorri þeirra sem deyja (94-95%) eru innan Afríkusvæðis Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Afríku sunnan Sahara.

Hvernig skynjum við sársauka? - Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2021. Elías Ólafsson


Elías Ólafsson

Sagt hefur verið að best sé að geta lýst niðurstöðum vísindarannsóknar sem sögu, – með bæði upphafi og enda. Þetta hefur tveimur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla tekist, og uppskáru þeir Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði nú á dögunum.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica