1. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Vísindi og heilbrigðiskerfið – mikilvægi Læknablaðsins. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Það er með miklu stolti sem ég tek við starfi ritstjóra Læknablaðsins, fyrst kvenna, sem einnig er merkilegt þegar svo langt er komið inn í 21. öldina og íslenskir kvenlæknar hafa fyrir svo löngu stigið merk skref í lækningum og vísindum.

Langlífi og heilbrigðisþjónusta. Ólafur Samúelsson


Ólafur Samúelsson

Okkur hættir til að skilgreina ákveðinn aldurshóp sem fyrst og fremst þjónustuþega en eldra fólk hefur eins og aðrir borgarar ólíka getu og þarfir og getur lagt til samfélagsins á margan hátt.

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica