1. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Vísindi og heilbrigðiskerfið – mikilvægi Læknablaðsins. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Það er með miklu stolti sem ég tek við starfi ritstjóra Læknablaðsins, fyrst kvenna, sem einnig er merkilegt þegar svo langt er komið inn í 21. öldina og íslenskir kvenlæknar hafa fyrir svo löngu stigið merk skref í lækningum og vísindum.
Langlífi og heilbrigðisþjónusta. Ólafur Samúelsson
Ólafur Samúelsson
Okkur hættir til að skilgreina ákveðinn aldurshóp sem fyrst og fremst þjónustuþega en eldra fólk hefur eins og aðrir borgarar ólíka getu og þarfir og getur lagt til samfélagsins á margan hátt.
Fræðigreinar
-
Algengi og þróun geðraskana og geðlyfjanotkunar meðal íbúa íslenskra hjúkrunarheimila frá 2003 til 2018
Páll Biering, Ingibjörg Hjaltadóttir -
Viðhorf hjúkrunarfræðinga og almenn viðhorf til ákæru vegna alvarlegra sjúklingaatvika í heilbrigðisþjónustu: Eru blikur á lofti?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Elísabet Benedikz, Anna María Þórðardóttir -
Tíðatengt loftbrjóst vegna endómetríósu í lunga - sjúkratilfelli
Ásdís Kristjánsdóttir, Gunnar Mýrdal, Margrét Sigurðardóttir, Reynir Tómas Geirsson
Umræða og fréttir
-
Læknar ráku lestina sem skilaði sér, - rætt við Sigurveigu Pétursdóttur, formann samninganefndar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Yfir 600 íslenskir læknar í útlöndum, sagði Ásta Valdimarsdóttir á Heilbrigðisþingi 2020
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Veirugreiningartækið komið, segir Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Meiri líkur á öndunarfærasýkingum ef D-vítamín skortir, segir Hannes Hrafnkelsson, heimilislæknir á Seltjarnarnesi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar geta notið Læknadaga í heilan mánuð, Margrét Aðalsteinsdóttir stýrir þeim
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Læknafélagið um áramót. Reynir Arngrímsson
Reynir Arngrímsson -
Ver Vestfirði fyrir smitum, Súsanna Björg Ástvaldsdóttir er umdæmislæknir sóttvarna þar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi HNE-læknis á Akureyri á aðventunni. Hannes Petersen
Hannes Petersen -
Sagan sýnir að við lærum mest af mistökum segir Magnús Gottfreðsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Tæknin færir lækna frá tölvunni til sjúklingsins, segja Guðrún Ása Björnsdóttir og Berglind Bergmann
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ísland getur verið í fararbroddi við að tryggja betri heilsu fólks og erfðafræði mun gjörbylta læknisfræðinni, segir Hans Tómas Björnsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá Embætti landlæknis 36. pistill. Tauga- og geðlyfjanotkun á Norðurlöndum
Alma Dagbjört Möller, Ólafur B. Einarsson -
Smásaga úr héraði eftir Magnús R. Jónasson
Magnús R. Jónasson -
Lögfræði 39. pistill. „Helgunin“. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir -
Öldungadeildin. Urtagarðurinn í Nesi í 10 ár. Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir - Læknadagar 2021, - 18.-22. janúar
-
Lipur penni. Plágurnar. Högni Óskarsson
Högni Óskarsson