12. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Insúlín í 100 ár. Arna Guðmundsdóttir
Arna Guðmundsdóttir
Virðulegum lesendum Læknablaðsins hefur eflaust brugðið í brún við að sjá forsíðu blaðsins að þessu sinni. Hana prýðir fáklædd ung kona á tískupalli. Kona þessi heitir Lila Moss og er 19 ára. Móðir hennar er Kate Moss, ein þekktasta fyrirsæta heims. Dóttirin hefur fetað í fótspor móður sinnar við fyrirsætustörfin. Þær mæðgur gengu saman eftir sýningarpöllunum á tískuvikunni í Mílanó í september síðastliðnum þar sem þær auglýstu fatnað frá Fendi og Versace. Lila notaði ekki aðeins tækifærið til að auglýsa fatnað. Hún sýndi líka umheiminum að hún er með tegund 1 sykursýki. Það má sjá á insúlíndælunni sem fest er á utanvert vinstra læri hennar.
Hvernig komumst við út úr COVID-19? Þórólfur Guðnason
Þórólfur Guðnason
Hjarðónæmi er náð þegar stór hluti samfélagsins er orðinn ónæmur fyrir smitsjúkdómi þannig að smit milli manna verður ólíklegt. Þannig verður allt samfélagið ónæmt fyrir sjúkdómnum en ekki einungis þeir sem eru ónæmir sem einstaklingar. Ekki er ljóst hversu stórt hlutfall þjóðarinnar þarf að smitast til að hjarðónæmi náist en talið hefur verið að það sé um 60-80%.
Fræðigreinar
-
Sjúkdómsgreiningar, endurhæfing og þróun örorku 2000-2019
Ólafur Ó. Guðmundsson, Guðmundur Hjaltalín, Haukur Eggertsson, Þóra Jónsdóttir -
Langtímaáhrif brunaáverka á heilsu fullorðinna: lýsandi þversniðskönnun og forprófun spurningalista
Lovísa Baldursdóttir, Sigríður Zoëga, Gunnar Auðólfsson, Vigdís Friðriksdóttir, Sigurður Ýmir Sigurjónsson, Brynja Ingadóttir -
Faglegir mannkostir lækna og vinnuumhverfi
Svanur Sigurbjörnsson, Vilhjálmur Árnason -
Risafrumuæðabólga – sjúkratilfelli með drepi í hársverði og skyndiblindu
Berglind Árnadóttir, Gerður Gröndal, Þórður Tryggvason, Björn Guðbjörnsson
Umræða og fréttir
-
Augnlæknum hefur fækkað og aðgerðum fjölgað á Landspítala, segir María Soffía Gottfreðsdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Dagskrá Læknadaga í Hörpu
-
Jón Snædal og Katrín Fjeldsted heiðruð á aðalfundi LÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Mínerva, símenntunarskráningarkerfið, í almenna notkun fyrir sumarið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Oddur Steinarsson leiðir Læknafélagið þar til kosið hefur verið um formann
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar endurskoða Codex, Svanur Sigurbjörnsson stýrði vinnunni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. „Nagyon köszönöm szépen mindenkinek“* Guðrún Dóra Bjarnadóttir
Guðrún Dóra Bjarnadóttir -
Læknar þekki þankagang sinn. Þetta segir Gunnar Thorarensen læknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Mikilvægt að stjórna álagi á breytingatímum segir Margrét Ólafía, heimilislæknir, lektor og nýr formaður FÍH
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
LR bíður eftir skýrum línum frá yfirvöldum. Guðmundur Örn er starfandi formaður
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vert að sinna stjórnunarstörfum til að hafa áhrif á forgangsröðunina segir Heidi Stensmyren
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lyflæknaþing 2021. Nýta megi heilbrigðiskerfið betur og auka samvinnu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókadómur. Læknirinn í Englaverksmiðjunni. Saga Moritz Halldórssonar. - Ragnheiður Inga Bjarnadóttir skrifar
Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir -
Bókadómur. 11.000 volt – þroskasaga Guðmundar Felix. - Jóhann Róbertsson skrifar
Jóhann Róbertsson -
Bókadómur. Gilgameskviða. - Óttar Guðmundsson skrifar
Óttar Guðmundsson -
Bréf til blaðsins. Skortur á legurými fyrir bráðveika á Landspítala
Elías Sæbjörn Eyþórsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Kristlaug Helga Jónasdóttir, Runólfur Pálsson -
Fjöldi sjúkrarúma á Íslandi miðað við nágrannaþjóðirnar
Ingvar Freyr Ingvarsson -
Öldungadeildin. Tveir dauðir Skotar og kattarhræ. - Magnús Jóhannsson skrifar
Magnús Helgi Jóhannsson -
Dagur í lífi læknis á Egilsstöðum. Anna Mjöll Matthíasdóttir
Anna Mjöll Matthíasdóttir -
Lipur penni. Faraldur tuttugustu aldarinnar. Sigurpáll S. Scheving
Sigurpáll S. Scheving