4. tbl. 107. árg. 2021
Ritstjórnargreinar
Að bæta göngugetu. Páll E. Ingvarsson
Páll E. Ingvarsson
Allar deildir sjúkrahússins munu hafa gagn af því að meðferðarteymin við Grensás geti tekið að sér sjúklinga frá öðrum deildum án óhóflegs biðtíma
Kvíði á óvissutímum. - „Þó maðurinn lifi ekki nema í hundrað ár, hefur hann áhyggjur fyrir þúsund“. Þórgunnur Ársælsdóttir
Þórgunnur Ársælsdóttir
Margt af hugrakkasta fólkinu sem ég hef kynnst er einmitt fólk sem glímir við mikinn kvíða og hefur tekist á við erfiðleikana með hugrekki, áræðni og seiglu
Fræðigreinar
-
Áhrif lyfsins fampridíns á skerta göngugetu sjúklinga með MS (Multiple Sclerosis)
Björg Guðjónsdóttir, Haukur Hjaltason, Guðbjörg Þóra Andrésdóttir -
Skyndileg meðvitundarskerðing vegna lokunar á æð Percherons - sjúkratilfelli
Brynhildur Thors, Ólafur Árni Sveinsson
Umræða og fréttir
-
„Ég er afar þakklátur því að læknar treysti mér“ segir Reynir Arngrímsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lausn á fráflæðisvandanum að fæðast, rætt við Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar taka þátt í prófunum á Mínervu sem er skráningarkerfi fyrir símenntun lækna, - Hrönn Pétursdóttir stýrir verkefninu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin hittist í heimsfaraldri eftir árspásu, Kristófer Þorleifssonar er formaður deildarinnar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nærri 6100 greinst með COVID-19 á árinu sem liðið er frá fyrsta smiti, samkvæmt upplýsingum Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna. „Efling heilsugæslu“ - gamall frasi eða raunverulegt markmið? Jörundur Kristinsson
Jörundur Kristinsson -
COVID-19 smitast inn í rannsóknir hér á landi, segir Sunna Snædal formaður Vísindasiðanefndar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Með fimm lyf í farteskinu og stefnir til Akureyrar: Hákon Hákonarson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Meðhöndlar börn á mörkum lífs og dauða, - Kristbjörg Sveinsdóttir er yfirlæknir á nýburadeildinni á Skáni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ritrýnar Læknablaðsins 2018-2020, - 160 manns hafa ritrýnt fyrir blaðið síðustu þrjú ár
Védís Skarphéðinsdóttir -
Bréf til blaðsins. COVID-19 og nýgengi krabbameina á Íslandi árið 2020
Helgi Birgisson, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Runólfur Pálsson, Laufey Tryggvadóttir -
Bréf til blaðsins. Gæði fitu í mataræðinu hefur áhrif á heilsu okkar
Jóhanna E. Torfadóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Thor Aspelund -
Lögfræði 40. pistill. Meira um sjúkratryggingar. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Harpa Viðarsdóttir sem er í sérnámi í barnahjartalækningum við Astrid Lindgren barnasjúkrahúsið í Stokkhólmi
-
Dagur í lífi umdæmislæknis sóttvarna á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Sigríður Dóra Magnúsdóttir -
Liprir pennar. Lífið í Uppsölum í Svíþjóð. Birgitta Birgisdóttir
Birgitta Birgisdóttir