7-8. tbl. 107. árg. 2021

Umræða og fréttir

85 nýir læknar útskrifast með fullt lækningaleyfi

Kátt var í Læknafélagshúsi þegar læknanemar sem útskrifast þetta árið skrifuðu undir læknaeiðinn. 85 nýir íslenskir læknar með fullt lækningaleyfi, sem er nýbreytni, því áður fékkst aðeins fullt lækningaleyfi eftir kandídatsár.

Engilbert Sigurðsson, forseti læknadeildar, segir það hafa verið afar ánægjulegt að hitta þennan óvenju fjölmenna hóp ungra lækna og vera með þeim á hátíðarstundu þegar þau undirritaðu læknaeiðinn, heitorð lækna.

„Spennandi verkefni og fjölbreytt tækifæri bíða þeirra á næstu mánuðum og árum. Þetta er fyrsti hópurinn sem fær fullt og ótímabundið lækningaleyfi við útskrift hér á landi. Það skref er afar mikilvægt vegna þróunar sérnáms í Svíþjóð og Noregi, en stór hluti íslenskra lækna hefur tekið sérnám sitt að hluta eða öllu leyti í þeim löndum. Þetta hefur einnig leitt til ákveðinna breytinga á lokaári náms í læknis-fræði hér á landi,“ segir hann.

Útskrifaðir læknar 2021

Brautskráning frá læknadeild Háskóla Íslands (50).
Brautskráðir frá læknadeildum í öðrum löndum: Slóvakíu (11), Ungverjalandi (12), Danmörku (8), Svíþjóð (1), Kýpur (1), Ítalíu (1) og Hollandi (1).

Alexander Sigurðsson

Alexandra Pálína Barkardóttir

Alexandra Aldís Heimisdóttir

Andrea Jóna Eggertsdóttir

Anna Margrét Benediktsdóttir

Anna Katrín Sverrisdóttir

Arna Kristín Andrésdóttir

Árni Arnarson

Áróra Eir Pálsdóttir

Ása Sigurðardóttir Jensen

Ásdís Björk Gunnarsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir

Birgitta Ólafsdóttir

Birna Eiríksdóttir

Bjarnþór Ingi Sigurjónsson

Björk Björnsdóttir

Bodi-Bilig Bold

Bryndís Steinunn Bjarnadóttir

Bryndís Björnsdóttir

Brynjar Guðlaugsson

Daníel Kristinn Hilmarsson

Daníel Geir Karlsson

Davíð Orri Guðmundsson

Davíð Ás Gunnarsson

Diljá Guðjónsdóttir

Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Einar Friðriksson

Eir Starradóttir

Elísabet Daðadóttir

Erla Rut Rögnvaldsdóttir

Eva Katrín Sigurðardóttir

Éva Margit Tóth

Finna Pálmadóttir

Finnur Sveinsson

Fjóla Ósk Þórarinsdóttir

Gísli Gíslason

Guðrún Kristjánsdóttir

Gyða Katrín Guðnadóttir

Hafþór Ingi Ragnarsson

Halla Björnsdóttir

Halldóra Diljá Ragnarsdóttir

Hekla Sigurðardóttir

Helena Xiang Jóhannsdóttir

Helga Líf Káradóttir

Herdís Hergeirsdóttir

Hilmar Pálsson

Hlín Þórhallsdóttir

Hulda Hrund Björnsdóttir

Ingunn Eydal Jónsdóttir

Jóhann Arnar Þorkelsson

Jóhannes Davíð Purkhús

Jón Karl Axelsson Njarðvík

Kamilla Guðnadóttir

Katrín Birgisdóttir

Lilja Dögg Gísladóttir

Magnús Ari Brynleifsson

Nadía Lind Atladóttir

Nikolay Drogset

Ólöf Ása Guðjónsdóttir

Ragnar Árni Ágústsson

Ragnheiður Anna Þórsdóttir

Rósa Harðardóttir

Salóme Rós Guðmundsdóttir

Sandra Ýr Vilbergsdóttir

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttir

Sigurður Ingi Magnússon

Sjöfn Ragnarsdóttir

Sóllilja Guðmundsdóttir

Sólveig Bjarnadóttir

Stefanía Thorarensen

Stefán Broddi Daníelsson

Stefán Már Thorarensen

Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir

Surya Mjöll Agha Khan

Sveinbjörn Hávarsson

Sylvía Kristín Stefánsdóttir

Tryggvi Ófeigsson

Una Áslaug Sverrisdóttir

Valdimar Bersi Kristjánsson

Viktoría Mjöll Snorradóttir

Þorvaldur Bollason

Þórdís Ylfa Viðarsdóttir

Þórey Bergsdóttir

Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir

Læknablaðið óskar læknum útskrifuðum árið 2021 innilega til hamingju með áfangann!

Röð 1 (efsta röð) frá vinstri: Davíð Orri Guðmundsson, Finna Pálmadóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Lilja Dögg Gísladóttir, Jóhannes Davíð Purkhús, Sveinbjörn Hávarsson, Stefán Broddi Daníelsson, Þorvaldur Bollason, Jón Karl Axelsson Njarðvík, Árni Arnarson, Gísli Gíslason, Tryggvi Ófeigsson, Valdimar Bersi Kristjánsson, Una Áslaug Sverrisdóttir, Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir, Jóhann Arnar Þorkelsson.

Röð 2 frá vinstri: Katrín Birgisdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Helena Xiang Jóhannsdóttir, Hulda Hrund Björnsdóttir, Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir, Eir Starradóttir, Erla Rut Rögnvaldsdóttir, Rósa Harðardóttir, Viktoría Mjöll Ingileifardóttir, Ólöf Ása Guðjónsdóttir, Ásdís Björk Gunnarsdóttir, Hekla Sigurðardóttir, Kamilla Guðnadóttir, Gyða Katrín Guðnadóttir, Surya Mjöll Agha Khan, Brynjar Guðlaugsson, Þórey Bergsdóttir, Herdís Hergeirsdóttir, Katrín Hrund Pálsdóttir, Daníel Geir Karlsson, María C. Osorio.

Röð 3 frá vinstri: Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Arna Kristín Andrésdóttir, Þórdís Ylfa Viðarsdóttir, Fjóla Ósk Þórarinsdóttir, Sólveig Bjarnadóttir, Birgitta Ólafsdóttir, Stefanía Thorarensen, Alexandra Pálína Barkardóttir, Sjöfn Ragnarsdóttir.

Röð 4 (neðsta röð) frá vinstri: Sylvía Kristín Stefánsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Hlín Þórhallsdóttir, Helga Líf Káradóttir, Stefán Már Thorarensen, Alexander Sigurðsson, Sigurður Ingi Magnússon, Hafþór Ingi Ragnarsson, Bjarnþór Ingi Sigurjónsson, Hilmar Pálsson, Áróra Eir Pálsdóttir. Myndir/gag

Hekla Sigurðardóttir, Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir, Erla Rut Rögnvaldsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Hlín Þórhallsdóttir, Katrín Birgisdóttir, Helena Xiang Jóhannsdóttir og Fjóla Ósk Þórarinsdóttir.

Þórey Bergsdóttir, Gyða Katrín Guðnadóttir, Surya Mjöll Agha Khan, Jóhannes Davíð Purkhús, Sigurður Ingi Magnússon, Hafþór Ingi Ragnarsson, Valdimar Bersi Kristjánsson, og Tryggvi Ófeigsson.

Una Áslaug Sverrisdóttir, Stefanía Thorarensen og Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir.

Helga Líf Káradóttir, Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Lilja Dögg Gísladóttir og Eir Starradóttir.

Brynjar Guðlaugsson, Finna Pálmadóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Engilbert Sigurðsson og Alexander Sigurðsson.

Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir og stjórnarmaður í LÍ, Anna Björnsdóttir, taugalæknir og ræðumaður dagsins, og Stefán Már Thorarensen.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica