01. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Vísindavinna og sérfræðimenntun lækna – væntingar og vonir um betri tíð. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Þjóðin hefur lýst vilja sínum til þess að heilbrigðismál séu sett í fyrsta sæti og þau tengjast vísindavinnu órjúfanlegum böndum. Átak þarf að verða í fjármögnun ríkisstjórnarinnar til vísindavinnu innan heilbrigðiskerfisins.

Afleysingalæknir óskast. Lilja Sigrún Jónsdóttir


Lilja Sigrún Jónsdóttir

Hátt hlutfall sérfræðilækna flytur heim til Íslands eftir sérfræðinám. Tölfræði til margra áratuga sýnir að um fjórðungur starfar þó áfram á erlendri grund eftir sérhæfingu.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica