04. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Nauðung í geðlækningum. Sigurður Páll Pálsson


Sigurður Páll Pálsson

Þrátt fyrir umbætur er nauðung og valdbeiting enn notuð á öllum geðdeildum heims. Fyrri rannsóknir sýna að sjúklingar líta á nauðung sem refsingu og slíkt vinnur gegn valdeflingu þeirra og rífur niður meðferðarsambandið. Það þarf að vera á hreinu að það sem gert er skaði minna en það að ekki svipta einstaklinginn frelsi sínu.

 

Orlofssjóður lækna – öflugt starf. Jörundur Kristinsson


Jörundur Kristinsson

Fyrir sumarið 2023 eru 16 valkostir í boði, 12 þeirra í eigu OSL en leigukostir eru fjórir. Aðsókn er mikil allt árið og nýting góð, mest yfir páska og sumarmánuðina. Þá er punktakerfi er notað og þar fá þeir sem eiga flesta punkta ákveðinn forgang en hinar 39 vikur ársins hafa allir jafnan aðgang.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica