04. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Nauðung í geðlækningum. Sigurður Páll Pálsson
Sigurður Páll Pálsson
Þrátt fyrir umbætur er nauðung og valdbeiting enn notuð á öllum geðdeildum heims. Fyrri rannsóknir sýna að sjúklingar líta á nauðung sem refsingu og slíkt vinnur gegn valdeflingu þeirra og rífur niður meðferðarsambandið. Það þarf að vera á hreinu að það sem gert er skaði minna en það að ekki svipta einstaklinginn frelsi sínu.
Orlofssjóður lækna – öflugt starf. Jörundur Kristinsson
Jörundur Kristinsson
Fyrir sumarið 2023 eru 16 valkostir í boði, 12 þeirra í eigu OSL en leigukostir eru fjórir. Aðsókn er mikil allt árið og nýting góð, mest yfir páska og sumarmánuðina. Þá er punktakerfi er notað og þar fá þeir sem eiga flesta punkta ákveðinn forgang en hinar 39 vikur ársins hafa allir jafnan aðgang.
Fræðigreinar
-
Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
Eyrún Thorstensen, Brynjólfur Gauti Jónsson, Helga Bragadóttir -
ASIA-heilkenni – tengsl við silíkon
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Hannes Sigurjónsson, Andri Már Þórarinsson, Kristján Erlendsson -
Sjúkratilfelli. AV-fistill í nára
Jón Bjarnason, Helgi Már Jónsson, Björn Flygenring
Umræða og fréttir
-
Hallgerður Kristjánsdóttir blóðlæknir vill byltingarkenndar frumumeðferðir heim
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vilhjálmur sá fyrsti sem útskrifast úr sérnámi í lyflækningum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sérnámslæknar fóru yfir rannsóknir sína
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Halla Viðarsdóttir ný í ritstjórn Læknablaðsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Landspítalinn af þriggja ára óvissustigi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Með stöðu sjúkratryggingaog sérgreinalækna á heilanum. Ragnar Freyr Ingvarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson -
HPV-veiran veldur líka krabbameini í munni og hálsi, rætt við Ernu Milunka Kojic
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
„Ég hef trú á verkefninu“ - Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi sérnámslæknis í bráðalækningum. Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen
Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen - Freyr Gauti: Mylur bein og byggir upp hryggi á heimaslóðum
-
Bókin mín. Marglaga orðagaldur sem dýpkar með auknum þroska við hvern lestur. Engilbert Sigurðsson
Engilbert Sigurðsson -
Stöndum í miðri byltingu, segir Hans Tómas Björnsson erfðalæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Ísafjörður og Súðavík sumarið 1966 – litið um öxl. Karl H. Proppé
Karl H. Proppé -
Saga læknisfræðinnar. Upphaf svæfinga og Eterhvelfingin í Boston. Ólafur Jónsson
Ólafur Jónsson -
Sérgreinin sem ég valdi: smitsjúkdómalækningar. Haraldur Briem
Haraldur Briem -
Sérgreinin sem ég valdi. Heillandi heimur smitsjúkdóma. Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson -
Lögfræði 48. pistill. Samfélagsmiðlar, fjölmiðlar og óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu
Dögg Pálsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Tómas Andri Axelsson
-
Liprir pennar. Kuldatíð. Ragnar Logi Magnason
Ragnar Logi Magnason