0708. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Getur gervigreind gagnast heilbrigðiskerfinu? Steindór Ellertsson


Steindór Ellertsson

Þörf er á rannsóknum til að tryggja að gervigreindarlíkön virki vel og séu örugg til notkunar í klínískum aðstæðum. Skoða þarf betur vandamál sem fylgja stærri líkönum, en þau geta verið bjöguð, innihaldið villur og erfitt getur reynst að túlka innri virkni þeirra

Að valda ekki skaða eða tjóni. Notkun prótonpumpuhemla. Guðjón Kristjánsson


Guðjón Kristjánsson

Óumdeilanlegt er að meðferðin er góð, áhrifamikil og hefur litlar aukaverkanir. Við þurfum þó núna að spyrja okkur hvort við höfum slakað of mikið á og beitum ekki lengur bestu vitund og þekkingu í notkun þessarar meðferðar.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica