0708. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Getur gervigreind gagnast heilbrigðiskerfinu? Steindór Ellertsson
Steindór Ellertsson
Þörf er á rannsóknum til að tryggja að gervigreindarlíkön virki vel og séu örugg til notkunar í klínískum aðstæðum. Skoða þarf betur vandamál sem fylgja stærri líkönum, en þau geta verið bjöguð, innihaldið villur og erfitt getur reynst að túlka innri virkni þeirra
Að valda ekki skaða eða tjóni. Notkun prótonpumpuhemla. Guðjón Kristjánsson
Guðjón Kristjánsson
Óumdeilanlegt er að meðferðin er góð, áhrifamikil og hefur litlar aukaverkanir. Við þurfum þó núna að spyrja okkur hvort við höfum slakað of mikið á og beitum ekki lengur bestu vitund og þekkingu í notkun þessarar meðferðar.
Fræðigreinar
-
Blæðing eftir fæðingu einbura á Íslandi árin 2013–2018, nýgengihlutfall og áhættuþættir
Karen Sól Sævarsdóttir, Emma M. Swift, Kristjana Einarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir -
Prótónpumpuhemlar: Hvenær á að takmarka, hætta eða hefja ekki meðferð?
Hólmfríður Helgadóttir, Einar Stefán Björnsson -
Geðrof í kjölfar ADHD-lyfjameðferðar • Sjúkratilfelli
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Oddur Ingimarsson
Umræða og fréttir
-
Heilbrigðiskerfið svarar ekki neyðarkalli úr Eyjum segja læknarnir þar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Katrín Þórarinsdóttir gigtarlæknir leiðir Fræðslustofnun Læknafélagsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
2000 COVID-19-innlagnir á Landspítala, Ólafur Guðlaugsson fer yfir málið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungar fagna því að vinna megi til 75 ára, segir Óttar Guðmundsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Davíð O. Arnar hjartalæknir fær fálkaorðu á Bessastöðum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar semja um kaup og kjör til næsta vors: 31. mars 2024
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Festa í læknisþjónustunni í Borgarnesi, LÍ átti fund með læknum þar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Flugvöllur eða fjölbýlishús – hvar slær hjartað? Magdalena Ásgeirsdóttir
Magdalena Ásgeirsdóttir -
Kynjasamsetning læknastéttarinnar aldrei jafnari – en er jafnræði náð?
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fimmtudagur í lífi hjartalæknis. Sigfús Örvar Gizurarson
Sigfús Örvar Gizurarson -
Hægt að gera miklu betur með hollum lífsstíl, segir Margrét Leósdóttir hjartalæknir sjúklingum sínum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fræðigreinar sem hafa gripið athyglina. Vísindin sýna að það er hollt að fá knús
Lára G. Sigurðardóttir -
Við sitjum eftir með bros á vör: Einar og Þorsteinn ánægðir með ævistarfið og Oculis
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. Sögur sem snerta. Þórgunnur Ársælsdóttir
Þórgunnur Ársælsdóttir -
81 útskrifast með lækningaleyfi frá sjö löndum og undirrita læknaeiðinn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Elín Helga Þórarinsdóttir
- Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Arnar Jan Jónsson
-
Eigum við nóg af læknum til að svara eftirspurn eftir heilbrigðisþjónustu?
Ingvar Freyr Ingvarsson, Oddur Ingimarsson -
Lögfræði 49. pistill. Ómannaðar vaktir lækna
Dögg Pálsdóttir -
Sérgreinin mín. Hvers vegna valdi ég gigtarlækningar? Helgi Jónsson
Helgi Jónsson -
Sérgreinin mín. Hæstánægður með val mitt. Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson -
Liprir pennar. Vegur fljótanna. Ferdinand Jónsson
Ferdinand Jónsson