09. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Nýskapandi nálgun. Gunnar Thorarensen
Gunnar Thorarensen
Mörg frábær dæmi má finna hér á landi um spennandi og gagnlega aðkomu nýsköpunarfyrirtækja að bættri heilbrigðisþjónustu, ekki síst meðal þeirra sem sérhæfa sig í stafrænum lausnum. Þá er ekki ofsagt að Ísland sé í fararbroddi í heimi lífvísindanna, eins og nýleg dæmi um vísindalega nýsköpun í meðferð sára og augnsjúkdóma bera eftirtektarverðan vitnisburð um.
Quis custodiet medicum? Tryggvi Helgason
Tryggvi Helgason
Hver verndar lækninn? Það er okkar lækna sjálfra að sinna kollegum okkar og samstarfsfólki þegar eitthvað bjátar á og styðja ef þyngslin leggjast yfir.
Fræðigreinar
-
Umfang undanþágulyfja á Íslandi 2020-2021 – greining og samanburður við Svíþjóð árið 2020
Ármey Valdimarsdóttir, Anna Bryndís Blöndal, Hjalti Kristinsson -
Gagnreynd þekking á lífsháttum - yfirlit um nýjar norrænar ráðleggingar um næringu og mataræði – áhersla á sjálfbærni
Inga Þórsdóttir, Birna Þórisdóttir, Alfons Ramel, Þórhallur Halldórsson -
Hin mörgu andlit streptókokka af flokki A: Tilfellaröð ífarandi sýkinga af barnadeild
Elín Óla Klemenzdóttir, Arna Ýr Karelsdóttir, Valtýr Stefánsson Thors
Umræða og fréttir
-
Ættum að ganga í takt að settu marki, það er skoðun Sigurðar Guðmundssonar fyrrum landlæknis
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ólafur Baldursson og vinnuhópur móta heilbrigðiskerfið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Innan við fjögurra mínútna hreyfing getur bjargað kyrrsetufólki
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nýi Landspítalinn rís enn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Haustverkin. Katrín Ragna Kemp
Katrín Ragna Kemp -
Nú getum við gefið sortuæxlissjúklingunum von segir Hildur Helgadóttir krabbameinslæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ferðalag Öldungadeildar LÍ að Kirkjubæjarklaustri
Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson -
Breið sátt myndast um sjálfstæðan stofurekstur lækna, - Ragnar Freyr Ingvarsson tekinn tali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Baldur Tumi og Hilmar: Kerecis gengur aðeins með almennilegum vísindum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bækur: „Tilkynni, herra höfuðsmaður“. Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson -
Bréf til blaðsins. Allir á amfetamín, og hvað svo? Óttar Guðmundsson
Óttar Guðmundsson -
Bréf til blaðsins. Gagnsemi og skaðsemi fordóma. Björn Hjálmarsson
Björn Hjálmarsson -
Dagur í lífi bæklunarlæknis á Sjúkrahúsi Akureyrar. Elísabet Björgvinsdóttir
Elísabet Björgvinsdóttir -
Sérgreinin mín. Fannst fagið vera góð blanda. Jón Hjaltalín Ólafsson
Jón Hjaltalín Ólafsson -
Sérgreinin mín. Starfið er mjög fjölbreytt og endalaust skemmtilegt. Jenna Huld Eysteinsdóttir
Jenna Huld Eysteinsdóttir -
Liprir pennar. Sumarið er tíminn. Eyrún Valsdóttir
Eyrún Valsdóttir