09. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Nýskapandi nálgun. Gunnar Thorarensen


Gunnar Thorarensen

Mörg frábær dæmi má finna hér á landi um spennandi og gagnlega aðkomu nýsköpunarfyrirtækja að bættri heilbrigðisþjónustu, ekki síst meðal þeirra sem sérhæfa sig í stafrænum lausnum. Þá er ekki ofsagt að Ísland sé í fararbroddi í heimi lífvísindanna, eins og nýleg dæmi um vísindalega nýsköpun í meðferð sára og augnsjúkdóma bera eftirtektarverðan vitnisburð um.

 

Quis custodiet medicum? Tryggvi Helgason


Tryggvi Helgason

Hver verndar lækninn? Það er okkar lækna sjálfra að sinna kollegum okkar og samstarfsfólki þegar eitthvað bjátar á og styðja ef þyngslin leggjast yfir.

 

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica