06. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Rannsóknir – þekking – þjónusta. Ásgeir Haraldsson


Ásgeir Haraldsson

 

Engum vafa er undirorpið að vísindi og rannsóknir leiða til aukinnar þekkingar. Þekking leiðir til framfara – sem í heilbrigðiskerfinu merkir betri árangur. Vanmat á nauðsyn öflugra rannsókna og þekkingarleitar er alvarlegt mál. Vanmat á þeirri hættu sem því fylgir að hundsa vísindi kann að reynast dýrkeypt.

 

Langir biðlistar og þörf á þverfaglegum úrræðum. Sigrún Þorsteinsdóttir


Sigrún Þorsteinsdóttir

 

Börn hafa ekki mörg bjargráð við vanlíðan og of stór hluti þeirra verður fyrir stríðni og einelti. Slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar og lakari heilsu á fullorðinsárum. Bjargráð barna eru gjarnan tölvuleikir og fyrir aðra veitir óhollur matur huggun.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica