10. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Fjöllyfjameðferð: Vogarskálar ávinnings og skaða? Aðalsteinn Guðmundsson


Aðalsteinn Guðmundsson

Óviðeigandi fjöllyfjameðferð er hægt að lýsa sem meiriháttar vaxandi ógn við lýðheilsu í heilbrigðiskerfum víða um heim. Þessu fylgir ákall um nýja hugsun ásamt sameiginlegri sýn á breytt verklag þvert yfir heilbrigðiskerfið.

Útflutningur þekkingarstarfa. Magnús Gottfreðsson


Magnús Gottfreðsson

Hafa stjórnvöld og stjórnendur HÍ einhverja stefnu um námsframboð og stærð deilda, eða á allt að vera opið í þeim efnum? Hættan er að langvarandi undirfjármögnun háskólastigsins beini nemum í námsgreinar sem er auðveldara að kenna með færri kennurum og þar með ódýrara.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica