10. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Fjöllyfjameðferð: Vogarskálar ávinnings og skaða? Aðalsteinn Guðmundsson
Aðalsteinn Guðmundsson
Óviðeigandi fjöllyfjameðferð er hægt að lýsa sem meiriháttar vaxandi ógn við lýðheilsu í heilbrigðiskerfum víða um heim. Þessu fylgir ákall um nýja hugsun ásamt sameiginlegri sýn á breytt verklag þvert yfir heilbrigðiskerfið.
Útflutningur þekkingarstarfa. Magnús Gottfreðsson
Magnús Gottfreðsson
Hafa stjórnvöld og stjórnendur HÍ einhverja stefnu um námsframboð og stærð deilda, eða á allt að vera opið í þeim efnum? Hættan er að langvarandi undirfjármögnun háskólastigsins beini nemum í námsgreinar sem er auðveldara að kenna með færri kennurum og þar með ódýrara.
Fræðigreinar
-
Hermikennsla læknanema á Íslandi
Elsa Valsdóttir, Hans Haraldsson, Ásta Bryndís Schram, Peter Dieckman -
Þróun fjöllyfjameðferðar í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2010-2019
Dagur Andri Friðgeirsson Hjaltalín, Jón Steinar Jónsson, Kristján Linnet, Emil Lárus Sigurðsson -
Getnaðarvarnarlykkja utan leghols • Sjúkratilfelli •
Guðrún Margrét Viðarsdóttir, Ásgeir Böðvarsson, Helgi Kjartan Sigurðsson, Páll Helgi Möller
Umræða og fréttir
-
Fólk í hááhættu á briskrabbameini undir eftirliti á Landspítala, rætt við Sigurdísi Haraldsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sólveig Bjarnadóttir er nýr formaður Félags almennra lækna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Breytingar í ritstjórn Læknablaðsins, Sæmundur Rögnvaldsson bætist í hópinn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Doctor Victor semur stef fyrir hlaðvarp Læknablaðsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Geta tekið 11.000 manns á nýja Heilsugæslu Höfða á Suðurnesjum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Framtíð læknisþjónustu á Íslandi. Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir -
Hafije frá Kósóvó barðist fyrir því að verða læknir hér heima
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þrír krabbameinslæknar og margir hattar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. „Allir menn eru dauðlegir“ og fleiri gleðisögur! Páll Matthíasson
Páll Matthíasson -
Við gerum mistök og eigum að læra af þeim segir norski læknirinn Stian Westad
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá Læknafélagi Íslands. Hvernig á að fjölga læknum? Eftirspurnin vex hröðum skrefum
Ingvar Freyr Ingvarsson -
Bréf til blaðsins. Frekari sérhæfing í hjartalækningum. Inga Jóna Ingimarsdóttir
Inga Jóna Ingimarsdóttir -
Öldungadeildin. Upprifjun um trefjaefni. Ársæll Jónsson
Ársæll Jónsson -
Árlegur fundur ritstjórna norrænu læknablaðanna
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Bréf til blaðsins. Þetta flugöryggi. Atli Einarsson
Atli Einarsson -
Dagur í lífi innkirtlalæknis. Margrét Einarsdóttir
Margrét Einarsdóttir -
Sérgreinin mín. Fannst bæklunarlækningar vera góð blanda. Sigurveig Pétursdóttir
Sigurveig Pétursdóttir -
Sérgreinin mín. Það er ljómandi gott að vera bæklunarlæknir! Eyþór Örn Jónsson
Eyþór Örn Jónsson -
Liprir pennar. Íslenska stelpan. Sveina Björk Karlsdóttir
Sveina Björk Karlsdóttir