11. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Skorpulifur í stórsókn. Sigurður Ólafsson
Sigurður Ólafsson
Hér á landi eru lýðheilsusjónarmið látin víkja. Rekinn hefur verið áróður fyrir meira frelsi í áfengissölu. Alþingismenn leggja fram frumvörpsem leiða til greiðara aðgengis að áfengi en jafnframt að lögð skuli meiri áhersla á forvarnir. Það felst æpandi mótsögn í því.
Lyfjaskortur á Íslandi. Heimatilbúinn vandi? Ragnar Bjarnason
Ragnar Bjarnason
Lyfjastofnun tekur skráningargjald fyrir alla styrkleika og form. Töflur eða mixtúrur sem henta börnum bera þannig sama skráningargjald og lyfið sem selt í þúsundum til fullorðinna. Þannig hefur þetta ástand bitnað hvað verst á börnum.
Fræðigreinar
-
Hugvíkkandi efni og meðhöndlun geðraskana á Íslandi: Þekking og viðhorf geðlækna, heimilislækna og sálfræðinga
Ragnar P. Ólafsson, Karól Kvaran, Kristín Ketilsdóttir, Kolbrún Hallgrímsdóttir, Emil L. Sigurðsson, Engilbert Sigurðsson -
Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka • Sjúkratilfelli og yfirlit •
Jens Stensrud, Óskar Örn Óskarsson, Helga Erlendsdóttir, Valtýr Stefánsson Thors -
Vaxandi máttleysi í ganglimum hjá fimmtugum manni • Sjúkratilfelli •
Brynhildur Thors, Bjarni Guðmundsson
Umræða og fréttir
-
Ráðherra vill nýta allt kerfið gegn biðlistum, sagði hann á aðalfundi LÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sérhæfingin orðin eins og færibandavinna Ford, rætt við Nigel Edwards
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Zetterberg taugaefnafræðingur fyrirles í Blásölum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ónæmisfræðideild Landspítala fær alþjóðlegan gæðastimpil
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Mannréttindi í brennidepli á ársfundi WMA í Rúanda
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hanskaleysi í íslensku heilbrigðiskerfi. Sólveig Bjarnadóttir
Sólveig Bjarnadóttir -
„Við stefnum að því að lækna Parkinson“- rætt við Arnar Ástráðsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sigríður Dóra Magnúsdóttir: Við þurfum að leggja meiri áherslu á starfsfólkið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Minningargrein um Helga Kjartan Sigurðsson - 1967-2023
Jórunn Atladóttir, Páll Helgi Möller -
Bókin mín. Ljóðrás ævi minnar. Margrét Birna Andrésdóttir
Margrét Birna Andrésdóttir -
Læknirinn sem gekk eftir endilöngum Bandaríkjunum, Ágústa Waage
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Hugvekja almenns læknis til heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands, flutt 20. október 2023
Ívar Elí Sveinsson -
Frumkvöðlastörf Guðmundar Sigurðssonar: Vandaliðuð sjúkraskrá – upphaf tölvufærslu í heilsugæslu
Stefán Þórarinsson, Sveinn Magnússon, Jóhann Ág, Sigurðsson - Doktorsvörn frá Háskólanum í Lundi: Sigríður Sunna Aradóttir
-
Bréf til blaðsins. Vitundarvakning: Aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi innanlands og utan
Anna Margrét Halldórsdóttir -
Dagur í lífi læknis sérnámsgrunnslæknis. Krister Blær Jónsson
Krister Blær Jónsson -
Sérgreinin mín. Barnalækningar gefandi starf. Jón R. Kristinsson
Jón R. Kristinsson -
Sérgreinin mín. Starf barnalæknis er fjölbreytt og gefandi. Jóhanna Guðrún Pálmadóttir
Jóhanna Guðrún Pálmadóttir -
Liprir pennar. Leiðin út, heim og aftur til baka. Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson
Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson - Dagskrá Læknadaga 2024