02. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Þörf á frekari rannsóknum á útkomu þungana hjá konum af erlendum uppruna. Hulda Hjartardóttir


Hulda Hjartardóttir

Miklir fólksflutningar hafa orðið víða um heim og er Ísland ekki undanskilið. Ekki er að sjá annað en þetta haldi áfram, bæði vegna stríðsástands og ójöfnuðar víða um heim en einnig þykir minna mál að flytja á milli landa þegar góð atvinnutækifæri og kjör bjóðast. Rannsóknir benda til þess að uppruni, menntun og tungumálafærni skipti máli þegar kemur að heilsufari og samskiptum við heilbrigðisstofnanir.

Vaxandi tré þarfar í litlum potti lækninga. Svanur Sigurbjörnsson


Svanur Sigurbjörnsson

Það að fagfólk axli ábyrgð veltur á viljanum og hæfninni en sé ekki nægt rými til staðar er veikt fólk lagt seint inn á viðeigandi staði meðferðar og er jafnvel ýtt of fljótt út af þeim. Viðeigandi staðir eins og hágæsla eru jafnvel ekki til og of fáir viðeigandi staðir fyrir hægan bata (endurhæfingu, hjúkrun) teppa útflæðið.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica