02. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Þörf á frekari rannsóknum á útkomu þungana hjá konum af erlendum uppruna. Hulda Hjartardóttir
Hulda Hjartardóttir
Miklir fólksflutningar hafa orðið víða um heim og er Ísland ekki undanskilið. Ekki er að sjá annað en þetta haldi áfram, bæði vegna stríðsástands og ójöfnuðar víða um heim en einnig þykir minna mál að flytja á milli landa þegar góð atvinnutækifæri og kjör bjóðast. Rannsóknir benda til þess að uppruni, menntun og tungumálafærni skipti máli þegar kemur að heilsufari og samskiptum við heilbrigðisstofnanir.
Vaxandi tré þarfar í litlum potti lækninga. Svanur Sigurbjörnsson
Svanur Sigurbjörnsson
Það að fagfólk axli ábyrgð veltur á viljanum og hæfninni en sé ekki nægt rými til staðar er veikt fólk lagt seint inn á viðeigandi staði meðferðar og er jafnvel ýtt of fljótt út af þeim. Viðeigandi staðir eins og hágæsla eru jafnvel ekki til og of fáir viðeigandi staðir fyrir hægan bata (endurhæfingu, hjúkrun) teppa útflæðið.
Fræðigreinar
-
Tengsl langvinnra verkja á fullorðinsárum og sálrænna áfalla í æsku
Vigdís Hlíf Pálsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Guðmundur Kristján Óskarsson -
Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
Embla Ýr Guðmundsdóttir, Lilja Vigfúsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir -
Joðneysla tveggja ára barna og fullorðinna á Íslandi og mat á áhrifum þess að nota joðbætt salt við framleiðslu á brauði
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Zulema Sullca Porta, Bryndís Eva Birgisdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir
Umræða og fréttir
-
„Við þurfum að ná jafnvægi“ sagði forseti Íslands við lækna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nýjung í kennslu læknanema, - rætt við Ingu Sif Ólafsdóttur og Önnu Björgu Jónsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Um 800 manns sóttu Læknadaga í ár
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar þurfa að hafa fjölbreyttari bakgrunn segir Elsa Valsdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Katrín Ragna sest í stjórn Læknafélags Íslands
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Kumar án Clark á Læknadögum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bráðnun jökla uppskrift að hörmungum, af málþingi á Læknadögum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Mælskulist og kappræður á Læknadögum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öll slitin en sum finna til, segir Jósep Ó. Blöndal um sjúklinga sína
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Samtöl um áherslur og aðgerðir í heilbrigðismálum á Íslandi. Theódór Skúli Sigurðsson
Theódór Skúli Sigurðsson -
Barist gegn vitrænni skerðingu við geðhvörf, rætt við Birnu Guðrúnu Þórðardóttur geðlækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sigurður Yngvi Kristinsson: Mótar þekkinguna á mergæxli
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fólk ætti að vilja laga það sem þarf að laga, það er skoðun Ölmu Möller
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi innkirtlalæknis. Arna Guðmundsdóttir
Arna Guðmundsdóttir -
Bréf til blaðsins. Er réttlætanlegt að leggja skatt á sjúklinga?
Ragnar Freyr Ingvarsson -
Bréf til blaðsins. Inntak læknisstarfs og læknanáms í framtíð
Guðmundur Þorgeirsson -
Öldungadeildin. Öldungar við símann. Reynir Tómas Geirsson, Guðmundur Vikar Einarsson
Reynir Tómas Geirsson, Guðmundur Vikar Einarsson -
Hjólað í vinnuna árið 1976
Ársæll Jónsson -
Bókin mín. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Gerður Gröndal
Gerður Gröndal -
Lögfræði 47. pistill. Vottorðafargan og vottorðafrumskógur
Dögg Pálsdóttir -
Frá Félagi læknanema. Að fjölga læknanemum um helming
Daníel Pálsson -
Doktorsvörn frá Karólínska: Ásta Dögg Jónasdóttir
Ásta Dögg Jónasdóttir -
Sérgreinin sem ég valdi: Heimilislækningar. Pétur Ingvi Pétursson
Pétur Ingvi Pétursson -
Sérgreinin: Að vera eða ekki vera heimilislæknir. Ásthildur Erlingsdóttir
Ásthildur Erlingsdóttir -
Liprir pennar. Tónlist, heilsa og hamingja. Michael Clausen
Michael Clausen