02. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir

Kumar án Clark á Læknadögum

Prófessor lafði Parveen Kumar var meðal fyrirlesara á Læknadögum í ár og hélt erindi á málþinginu Inngangsfyrirlestur um framtíð læknismenntunar. Hér eru með henni í pallborði frá vinstri: Guðmundur Þorgeirsson, Elsa Valsdóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir og Martin Ingi Sigurðsson. Mynd/gag

Bókin Kumar and Clark's Clinical Medicine er margendurútgefin og er kennd og notuð um allan heim. 

 



Þetta vefsvæði byggir á Eplica