12. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræði 2023. Ingileif Jónsdóttir
Ingileif Jónsdóttir
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði voru í ár veitt Katalin Karikó og Drew Weissman fyrir grundvallaruppgötvanir þeirra á breytingum á núkleósíðbösum, sem gerðu kleift að þróa verndandi mRNA-bóluefni gegn COVID-19 á methraða.
Brjóstagjöf og brjóstamjólk er heilsuávinningur fyrir móður og barn. Michael Clausen
Michael Clausen
Í skýrslu frá UNICEF kemur fram að börn í velferðarríkjum eru ólíklegri til að vera á brjósti borið saman við börn í fátækari löndum. Þau eru einnig ólíklegri til að vera eingöngu á brjósti fyrstu fimm mánuði ævinnar.
Fræðigreinar
-
Brjóstagjöf íslenskra kvenna, tímalengd og þróun á heilli öld
Ingibjörg Eiríksdóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Þóra Steingrímsdóttir -
De Garengeot-kviðslit • Sjúkratilfelli •
Rebekka Rós Tryggvadóttir, Páll Helgi Möller, Halla Viðarsdóttir -
Klínísk skoðun og aðferðafræði: Geðskoðun. Magnús Haraldsson
Magnús Haraldsson
Umræða og fréttir
-
Læknar hlusti á neyðaróp kollega á Gaza - eru hvatningarorð Lindu Óskar Árnadóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Blóðprufur við Alzheimer breyta leiknum - rætt við Zetterberg
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Breytingar í ritstjórn Læknablaðsins, Ólöf Jóna Elíasdóttir bætist í hópinn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Heilbrigðisþing haldið í sjötta sinn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þrjátíu málþing á Læknadögum í janúar 2024, Katrín Þórarinsdóttir stýrir þeim
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Fækkun heilsugæslustöðva og hvar eru heimilislæknarnir? Oddur Steinarsson
Oddur Steinarsson -
„Ég er ekki hættur“ - segir Jón Snædal öldrunarlæknir og fyrrum forseti WMA
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. „...En eilíft líf er ekki til, því miður“. Ólafur Skúli Indriðason
Ólafur Skúli Indriðason -
Blóðbankinn biðlar til yfirvalda að fá að vera í fremstu röð að sögn Sveins Guðmundssonar yfirlæknis
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Á toppnum í Nepal með Tómasi Guðbjartssyni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nóbelsverðlaun í bráð og lengd, Sigurður Guðmundsson fer yfir sögu þeirra
Sigurður Guðmundsson -
Egilsstaðarannsóknin: Upphaf rafrænnar sjúkraskrár og tímamót í sögu rannsókna í heilsugæslu
Stefán Þórarinsson, Sveinn Magnússon, Jóhann Ág. Sigurðssoni - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Íris Kristinsdóttir
-
Öldungadeildin. Við starfslok. Björn Árdal
Björn Árdal -
Dagur í lífi gigtarlæknis á Reykjalundi. Lovísa Leifsdóttir
Lovísa Leifsdóttir -
Sérgreinin mín: röntgenlækningar. Lengi má sneiða. Birna Jónsdóttir
Birna Jónsdóttir -
Sérgreinin mín: röntgenlækningar. Myndgreining og myndstýrð inngrip. Hjalti Már Þórisson
Hjalti Már Þórisson -
Liprir pennar. Íslenska leiðin. Ævar Örn Úlfarsson
Ævar Örn Úlfarsson