12. tbl. 109. árg. 2023

Ritstjórnargreinar

Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræði 2023. Ingileif Jónsdóttir


Ingileif Jónsdóttir

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði voru í ár veitt Katalin Karikó og Drew Weissman fyrir grundvallaruppgötvanir þeirra á breytingum á núkleósíðbösum, sem gerðu kleift að þróa verndandi mRNA-bóluefni gegn COVID-19 á methraða.

 

Brjóstagjöf og brjóstamjólk er heilsuávinningur fyrir móður og barn. Michael Clausen


Michael Clausen

Í skýrslu frá UNICEF kemur fram að börn í velferðarríkjum eru ólíklegri til að vera á brjósti borið saman við börn í fátækari löndum. Þau eru einnig ólíklegri til að vera eingöngu á brjósti fyrstu fimm mánuði ævinnar.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica