03. tbl. 109. árg. 2023
Ritstjórnargreinar
Klínískar rannsóknir og mikilvægi þess að hafa eigin gögn. Einar S. Björnsson
Einar S. Björnsson
Góður jarðvegur er til þess að stunda klínískar rannsóknir á Íslandi. Vöruhús gagna á Landspítala er fullt af verðmætum upplýsingum og gott að stunda framskyggnar rannsóknir ef vilji er fyrir hendi.
Matvæla- og fæðuöryggi á meðgöngu. Ingibjörg Gunnarsdóttir
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Fiskur er ráðlagður sem hluti af næringarríku mataræði á meðgöngu, enda góð uppspretta margra mikilvægra næringarefna sem hafa hlutverki að gegna við fósturvöxt og taugaþroska.
Fræðigreinar
-
Kvikasilfur í hári barnshafandi kvenna
Edda Dufþaksdóttir, Eva Jacobsen, Ása Valgerður Eiríksdóttir, Óla Kallý Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson -
Mæðradauði á Íslandi 1976-2015
Hera Birgisdóttir, Thor Aspelund, Reynir Tómas Geirsson -
Sjúkratilfelli. Lyfjaþolinn háþrýstingur – hjáhnoðuæxli
Krister Blær Jónsson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Margrét Sigurðardóttir, Jón Jóhannes Jónsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Umræða og fréttir
-
Stormur í lífi lækna, - Jóhannes Kr. Kristjánsson lýsir gerð heimildaþáttanna á RÚV
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Auka sjálfstraust við sitjandi fæðingar, danskur fæðingarlæknir kennir réttu aðferðina
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Formenn norrænu læknafélaganna funduðu hjá LÍ í Kópavogi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Innkalla Staklox og stöðva ávísun á sýklalyfið vegna ónæmra baktería
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hver viltu að mæti þér á þínum erfiðustu augnablikum? Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir -
„Forvitni drífur mig áfram“ - rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ágúst Birgisson lýtalæknir: „Mig langaði að verða eigin herra“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Minningarorð Gunnars Sigurðssonar um Einar Baldvinsson
Gunnar Sigurðsson -
Dagur í lífi sérnámslæknis. Hrafnhildur Runólfsdóttir
Hrafnhildur Runólfsdóttir -
„Við svæfingalæknar erum reddararnir“ - þrjár stöllur af Landspítala setjast í helgan stein
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. Frumulíf eftir dauðann. Sólveig Bjarnadóttir
Sólveig Bjarnadóttir -
Sérgreinin sem ég valdi. Hvers vegna geðlækningar? Halldóra Ólafsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir -
Sérgreinin sem ég valdi. Vegir liggja til allra átta! Ísafold Helgadóttir
Ísafold Helgadóttir -
Bókadómur. Einar Thoroddsen þýðir Skírnarfjall Dantes. Þórður Harðarson
Þórður Harðarson - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Bergrós Kristín Jóhannesdóttir
-
Liprir pennar. Læknabörn. Ragnar Logi Magnason
Ragnar Logi Magnason