02. tbl. 109. árg. 2023

Umræða og fréttir

Katrín Ragna sest í stjórn Læknafélags Íslands

Katrín Ragna Kemp Guðmundsdóttir er ný í stjórn Læknafélagsins. Hún tekur við ritaraembættinu af Ingibjörgu Kristjánsdóttir sem stígur nú úr stjórn. Katrín Ragna er lyf- og hjartalæknir.

 



Þetta vefsvæði byggir á Eplica