09. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
#ADHD
Lengi hefur það verið á huldu hvert algengi athyglis-brests og ofvirkni (ensk skammstöfun: ADHD) sé í raun hér á Íslandi og því ber að fagna þeirri grein sem birtist hér í Læknablaðinu þar sem reynt er að kasta ljósi á þá spurningu með eins nákvæmum hætti og mögulegt er.
Á fljúgandi ferð á sjálfstýringu
Enginn vafi leikur á að mikið unnin matvara er vandamál og heilsuvá en það er flókið að flokka og þarf að forðast svarthvíta hugsun eða ætla að öll matvæli sem eru unnin eða með viðbættum íblöndunarefnum séu slæm
Umræða og fréttir
- Tölfræði. Hinar fjórar gerðir breyta og myndræn framsetning þeirra
- Má taka gjald fyrir afhendingu sjúkraskráa?
- Af hverju breiðast kynsjúkdómar svo ört út?
- Afnám stöðunefndanna leiðir til einföldunar
- Skiptinám í Bretlandi
- Þægileg innivinna?
- Dagur í lífi læknis í Stokkhólmi
- Öldungadeild LÍ. Öldungadeild LÍ á slóðum Kaldalóns 7.-9. júní
- Doktorsvörn frá Gautaborgarháskóla:Baldur Þórólfsson
- Bókin mín. Dagbækur eru mér hugleiknar
- Úr sögu Læknablaðsins. Broytingatíðir og önnur færeyska
- Frumkvöðlar í læknastétt. Upphafsár Krabbameinsfélagsins
- Úr fyrsta árgangi Læknablaðsins 1915: Verkefni fyrir íslenzka lækna.
- Læknablaðið í 110 ár. Verkefni fyrir íslenska lækna fyrr og nú
- Höfum fengið nóg
- Akureyrarklínikin verður að veruleika
- Rafbyssurnar koma ...