01. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Til hamingju íslenskir læknar með 110. árgang Læknablaðsins. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Kæru læknar og aðrir lesendur, það er skemmtilegt og fróðlegt ár framundan hjá Læknablaðinu sem hefur hátíðarbrag í tilefni afmælis. Óska blaðinu bjartrar framtíðar og þess að ráðamenn auki fjármagn til vísindavinnu og skilning sinn á þýðingu þeirrar vinnu.
Lyfjaskírteini – hugleiðing. Sigríður Björnsdóttir
Sigríður Björnsdóttir
Ég held við séum öll sammála um að það þurfi að vera reglur og eftirlit, það er af hinu góða. Hins vegar eru skilyrði fyrir niðurgreiðslu sumra lyfja eins og þau eru í dag íhaldssöm og fylgja ekki klínískum leiðbeiningum.
Fræðigreinar
-
Nýtilkomið gáttatif eftir kransæðahjáveituaðgerð: Nýgengi, klínískur gangur og áhrif á snemmkominn árangur
Egill Gauti Þorsteinsson, Nanna Sveinsdóttir, Leon Arnar Heitmann, Sunna Rún Heiðarsdóttir, Mary Rezk, Amar Taha, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson -
Aflimanir ofan ökkla 2010-2019 vegna útæðasjúkdóms og/eða sykursýki. Aðdragandi og áhættuþættir
Sólrún Dögg Árnadóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Karl Logason, Ragnheiður Harpa Arnardóttir -
Smáæðabólga með rauðkyrningafjöld, EGPA, falinn fylgisjúkdómur astma? Sjúkratilfelli
Ólafur Orri Sturluson, Ólafur Pálsson, Einar Hjaltested, Dóra Lúðvíksdóttir
Umræða og fréttir
-
Aldraðir hrumari eftir COVID-19-faraldurinn, segir Ragnheiður Halldórsdóttir á SAK
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Tónlistin er mín ástríða, segir Ágúst Ingi Ágústsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Miklar væntingar til ungra vísindamanna sem fengu styrki úr Vísindasjóði Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lausnin markmiðið en ekki vísindin sjálf, - af málþingi til heiðurs Einari Stefánssyni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna. Læknaskortur á Íslandi – tímabært að þétta raðirnar og stoppa lekann! Theódór Skúli Sigurðsson
Theódór Skúli Sigurðsson -
Hildur Guðjónsdóttir flutti á Skagann með þekkingu á endómetríósu í farteskinu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þjónustan við sykursjúka að umbyltast með tækninni, Ástráður B. Hreiðarsson og Rafn Benediktsson í viðtali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. Síðbúið svar til Árna Bergmann. Hans Jakob Beck
Hans Jakob Beck -
Langvinn veikindi oft kokteill kvíða, verkja og þreytu, - það er mat Arnórs Víkingssonar gigtarlæknis
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Heilsugæslan þróast í takt við breytta tíma. Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Sigríður Dóra Magnúsdóttir -
Læknablaðið í 110 ár. Codex ethicus og íslenzkt læknafélag. Jón Snædal
Jón Snædal -
Læknablaðið í 110 ár. Frumkvöðlar í læknastétt. Helgi Valdimarsson og upphaf skipulegs rannsóknartengds náms í læknadeild. Engilbert Sigurðsson
Engilbert Sigurðsson -
Læknablaðið í 110 ár. Úr sögu blaðsins. Ritgleði, metnaður, en umdeilt málfar. Þröstur Haraldsson
Þröstur Haraldsson -
Egilsstaðarannsóknin: Nýsköpun og framvinda rannsókna í heilsugæslu
Jóhann Ág. Sigurðsson, Sveinn Magnússon, Stefán Þórarinsson - Doktorsvörn frá Gautaborgarháskóla: Margrét Einarsdóttir
-
Dagur í lífi innkirtla- og kviðarholssarkmeinaskurðlæknis á Sahlgrenska í Gautaborg. Marta Berndsen
Marta Berndsen - Sérgreinin mín. Augnlækningar. Valið hefur hentað mér. Haraldur Sigurðsson
- Sérgreinin mín. Augnlækningar. Blanda af lyflækningum og skurðlækningum. Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
- Ítarleg dagskrá Læknadaga 2024
-
Liprir pennar. Enginn verður óbarinn biskup. Þorkell Snæbjörnsson
Þorkell Snæbjörnsson