01. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Til hamingju íslenskir læknar með 110. árgang Læknablaðsins. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Kæru læknar og aðrir lesendur, það er skemmtilegt og fróðlegt ár framundan hjá Læknablaðinu sem hefur hátíðarbrag í tilefni afmælis. Óska blaðinu bjartrar framtíðar og þess að ráðamenn auki fjármagn til vísindavinnu og skilning sinn á þýðingu þeirrar vinnu.

 

Lyfjaskírteini – hugleiðing. Sigríður Björnsdóttir


Sigríður Björnsdóttir

Ég held við séum öll sammála um að það þurfi að vera reglur og eftirlit, það er af hinu góða. Hins vegar eru skilyrði fyrir niðurgreiðslu sumra lyfja eins og þau eru í dag íhaldssöm og fylgja ekki klínískum leiðbeiningum.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica