04. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Hvar eru strákarnir? Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir


Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir

Ljóst er að mikil breyting hefur orðið á læknastéttinni. Hlutfall kvenna hefur aukist til muna

 

Aukin tíðni offitu á meðgöngu er alvörumál. Heiðdís Valgeirsdóttir


Heiðdís Valgeirsdóttir

Eftir því sem offita er meiri, þeim mun meiri áhætta er á fylgikvillum sem eru: meðgöngusykursýki, háþrýstingssjúkdómar, vaxtarskerðing hjá barni, að barn sé þungburi, fósturgallar og fósturdauði á meðgöngu. Í fæðingu er aukin hætta á áhaldafæðingu eða bráðakeisaraskurði.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica