04. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Hvar eru strákarnir? Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir
Sunneva Roinesdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir
Ljóst er að mikil breyting hefur orðið á læknastéttinni. Hlutfall kvenna hefur aukist til muna
Aukin tíðni offitu á meðgöngu er alvörumál. Heiðdís Valgeirsdóttir
Heiðdís Valgeirsdóttir
Eftir því sem offita er meiri, þeim mun meiri áhætta er á fylgikvillum sem eru: meðgöngusykursýki, háþrýstingssjúkdómar, vaxtarskerðing hjá barni, að barn sé þungburi, fósturgallar og fósturdauði á meðgöngu. Í fæðingu er aukin hætta á áhaldafæðingu eða bráðakeisaraskurði.
Fræðigreinar
-
Svæfingar íslenskra og erlendra kvenna fyrir bráðakeisaraskurð á Íslandi á árunum 2007-2018
Valdimar Bersi Kristjánsson, Embla Ýr Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir -
Þróun líkamsþyngdar barnshafandi kvenna við upphaf meðgöngu á Norðurlandi árin 2004-2022
Kamilla Dóra Jónsdóttir, Laufey Hrólfsdóttir, Björn Gunnarsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Alexander Kr. Smárason -
Klínísk skoðun og aðferðafræði. Stuttar sjúkrasögur úr daglega lífinu
Elías Ólafsson
Umræða og fréttir
-
„Sannarlega óútskýrður launamunur til staðar“ segja kvenlæknar á Barnaspítalanum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vísindi á heimsmælikvarða við endurbættar aðstæður, - vegvísaverkefni Rannís
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknisráð í beinu streymi, ný fundaröð Læknafélagsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sögðu bið eftir hjúkrunarheimili sóun og mannréttindabrot: fundur LÍ fyrir almenning
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Úr penna stjórnarmanna LÍ. Húsnæðismarkaðurinn og fjarlækningar. Teitur Ari Theodórsson
-
Burtu með fordóma, segir Astrid Freisen – Geðlæknar geta líka glímt við geðræna sjúkdóma
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Minning - Thomas Max Achenbach - 1940-2023
Helga Hannesdóttir -
Þrír kvenlæknar flettu ofan af launamun kynja á Barnaspítalanum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókin mín. Enginn er eyland. Halldór Jónsson
Halldór Jónsson -
Vala – okkar eigin móðir líknarmeðferða, rætt við Valgerði Sigurðardóttur lækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknablaðið í 110 ár. Graviditas extrauterina. Kolbrún Pálsdóttir
Kolbrún Pálsdóttir -
Læknablaðið í 110 ár. Í vísindaskuggsjá Læknablaðsins – klínískar rannsóknir á 20. öld. Þórður Harðarson
Þórður Harðarson -
Læknablaðið í 110 ár. Fagnaðarerindi koma og fara. Þröstur Haraldsson
Þröstur Haraldsson -
Dagur í lífi sérnámslæknis í gigtlækningum á Akademiska sjúkrahúsinu í Uppsölum. Berglind Árnadóttir
Berglind Árnadóttir -
Öldungadeildin. Um stofnun Neyðarmóttöku vegna nauðgunar. Guðrún Agnarsdóttir skrifar
Guðrún Agnarsdóttir -
Sérgreinin mín. Svo lengi lærir sem lifir. Haukur Hjaltason taugalæknir
Haukur Hjaltason -
Sérgreinin mín. Blanda af rólegheitum og látum. Karen Eva Halldórsdóttir taugalæknir
Karen Eva Halldórsdóttir -
Liprir pennar. Gæsluvaktir og guilty pleasure. Hildigunnur Þórsdóttir
Hildigunnur Þórsdóttir