02. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Fjölgun læknanema við læknadeild Háskóla Íslands: áskoranir og framkvæmd. Þórarinn Guðjónsson
Þórarinn Guðjónsson
Stjórnendur læknadeildar Háskóla Íslands hafa ítrekað verið spurðir hvers vegna ekki sé hægt að fjölga tafarlaust læknanemum við deildina. Svarið er einfalt. Fjármagn og aðstaða hafa ekki gert það mögulegt.
Hver á að sinna meðferð einstaklinga með offitu? Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir
Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir
Það er brýn þörf að bæta aðgengi að meðferð og eftirliti vegna offitu á Íslandi. Sérfræðiþekking og áralöng reynsla er til staðar en hún nýtist ekki nógu mörgum eins og staðan er í dag.
Fræðigreinar
-
Frávik í blóðgildum og skerðing á insúlínnæmi barna og unglinga í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins
Anna Rún Arnfríðardóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Berglind Brynjólfsdóttir, Ragnar Bjarnason, Tryggvi Helgason -
Aðgerðartengt hjartadrep við kransæðahjá-veituaðgerðir á Íslandi: Tíðni og áhrif á horfur sjúklinga
Sunna Rún Heiðarsdóttir, Leon Arnar Heitmann, Erla Liu Ting Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir, Egill Gauti Þorsteinsson, Árni Johnsen, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson -
Klínísk skoðun og aðferðafræði. Hjartaskoðun. Hjálmar Ragnar Agnarsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir
Hjálmar Ragnar Agnarsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir
Umræða og fréttir
-
Lykillinn að góðri heilsu leynist í náttúrunni, segir Michael Clausen
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lögfræði 50. pistill. Um hvíldartíma. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Sóun í íslensku heilbrigðiskerfi. Ragnar Freyr Ingvarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson -
Stendur vörð um lækna í veikindum: FOSL er styrktarsjóður þeirra
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Skotskífan færð af starfsfólki á stofnanir, rætt við formann FSL
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
„Ég hef ekki breyst“ - vísindamaðurinn Özlem Türeci tekin tali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Hugleiðing – vegna hormónameðferðar kvenna. Soffía G. Jónasdóttir
Soffía G. Jónasdóttir -
„Læknar vilja og eiga að vera með við ákvarðanatöku“ - formaður og framkvæmdastjóri LÍ tjá sig
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Baksýnisspegill landsbyggðarlæknis. Konráð Lúðvíksson
Konráð Lúðvíksson -
Læknablaðið í 110 ár. Kynsjúkdómar þá og nú. Anna Margrét Guðmundsdóttir
Anna Margrét Guðmundsdóttir -
Læknablaðið í 110 ár. Frumkvöðlar í læknastétt. Að setja bólu – upphaf fyrirbyggjandi læknisfræði. Haraldur Briem
Haraldur Briem -
Læknablaðið í 110 ár. Berklarnir og Jónas frá Hriflu helstu viðfangsefnin. Þröstur Haraldsson
Þröstur Haraldsson -
Bókin mín. Hringadróttinssaga eftir JRR Tolkien. Helga Hansdóttir
Helga Hansdóttir -
Dagur í lífi læknis. Oddný Brattberg Gunnarsdóttir
Oddný Brattberg Gunnarsdóttir -
Læknadagar 2024. Mistök að fækka úrræðum segir Sigurður Páll Pálsson, yfirlæknir á réttaröryggisdeild Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öryggi ógnað með yfir 100% rúmanýtingu, - gríðarlegt vandamál segir Runólfur Pálsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknadagar 2024, - nokkrar myndir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Kristján Godsk Rögnvaldsson
-
Sérgreinin mín. Endurhæfingar-lækningar. Lærði á Sunnaas í Noregi. Guðrún Karlsdóttir
Guðrún Karlsdóttir -
Sérgreinin mín. Endurhæfingar-lækningar. Einstaklega gefandi starf. Anna Lilja Gísladóttir
Anna Lilja Gísladóttir -
Liprir pennar. Hugleiðingar um menntun. Inga Sigurrós Þráinsdóttir
Inga Sigurrós Þráinsdóttir