10. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Rauðkyrningabólga í vélinda. Jóhann Páll Hreinsson


Jóhann Páll Hreinsson

Meðal lækna er fátt sem kyndir bál forvitni og fróðleiksfýsnar meira heldur en „nýir“ sjúkdómar.

Sjálfstæður rekstur er einn af hornsteinum íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ragnar Freyr Ingvarsson


Ragnar Freyr Ingvarsson

Róðurinn í heilbrigðiskerfinu þyngist jafnt og þétt. Fregnir dynja stöðugt á okkur um bið eftir tíma hjá heimilislæknum og sérfræðilæknum, neyðarástand á bráðamóttökum, biðlista eftir skurðaðgerðum, hjúkrunarrýmum og svo má lengi telja. Lýðfræðilegir þættir eins fjölgun þjóðarinnar, öldrun hennar og vaxandi sjúkdómabyrði munu þyngja róðurinn.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica