05. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Fleiri og fjölbreyttari styrkir

Þegar talað er um rannsóknir og vísindi á Íslandi er oft vitnað í skýrslu McKinsey, sem sýnir svart á hvítu hvernig áhrifastuðull tilvitnana Landspítala hrapaði á milli 2003-2010. Þessi mikla lækkun er talin stafa af skorti á styrkjum en einnig skorti á skipulagi við úthlutun.

Hugvíkkandi efni í meðferð áfallastreitu

Helsta hindrunin við þróun nýrra geðlyfja er að þekkingu á undirliggjandi meingerð geðsjúkdóma er enn ábótavant þó talsvert hafi áunnist í rannsóknum síðustu áratuga. Áhugavert verður að sjá hverju fram vindur í rannsóknum á MDMA og öðrum hugvíkkandi efnum á næstu árum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica