05. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Fleiri og fjölbreyttari styrkir
Þegar talað er um rannsóknir og vísindi á Íslandi er oft vitnað í skýrslu McKinsey, sem sýnir svart á hvítu hvernig áhrifastuðull tilvitnana Landspítala hrapaði á milli 2003-2010. Þessi mikla lækkun er talin stafa af skorti á styrkjum en einnig skorti á skipulagi við úthlutun.
Hugvíkkandi efni í meðferð áfallastreitu
Helsta hindrunin við þróun nýrra geðlyfja er að þekkingu á undirliggjandi meingerð geðsjúkdóma er enn ábótavant þó talsvert hafi áunnist í rannsóknum síðustu áratuga. Áhugavert verður að sjá hverju fram vindur í rannsóknum á MDMA og öðrum hugvíkkandi efnum á næstu árum.
Fræðigreinar
-
Snemmkomið heilablóðfall eftir ósæðarlokuskipti
Elín Metta Jensen, Katrín Júníana Lárusdóttir, Erla Liu Ting Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson -
MDMA sem liður í meðferð áfallastreituröskunar
Helga Þórarinsdóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Engilbert Sigurðsson -
KLÍNÍSK SKOÐUN OG AÐFERÐAFRÆÐI: Kviðskoðun
Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller
Umræða og fréttir
-
Jafnréttisstofa vill funda með Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
BRÉF TIL BLAÐSINS. Veldur hver á heldur – fjarlækningar
Már Egilsson -
Dagur í lífi taugalæknis í Gautaborg
Brynhildur Hafsteinsdóttir -
Liprir pennar: Stóra skrefið
Aron Hjalti Björnsson -
Stofnun Hjartaverndar og upphaf Hjartaverndarrannsókna
Guðmundur Þorgeirsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ: Læknir
Margrét Ólafía Tómasdóttir -
Úr sögu Læknablaðsins: Rifist um ritrýni – eða sjálfsmynd lækna
Þröstur Haraldsson -
BRÉF TIL BLAÐSINS: Mikil aukning á tilfellum lekanda á Íslandi
Anna Margrét Guðmundsdóttir -
Vitundarvakningu þurfi um líffæragjafir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknum hugnast ekki opin eða verkefnamiðuð vinnurými
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
BÓKIN MÍN: Það sem augun sjá ekki
Valgeir Steinn Runólfsson -
„Hjartað hans pabba sló með heilsugæslunni“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sérgreinin mín: Ofnæmis- og ónæmislækningar sérgrein tækifæranna
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir -
Sérgreinin mín: Ónæmisfræði: augljóst val
Sólrún Melkorka Maggadóttir - Doktorsvörn frá Háskóla Íslands: Salvör Rafnsdóttir
-
Breyting á Læknablaðinu: Védís kveður
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir