03. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Aðgerðahópur heimilislækna. Gunnar Þór Geirsson
Gunnar Þór Geirsson
Forgangsraða þarf tíma lækna svo þeir geti sinnt sjúklingum, kennslu og rannsóknum. En það gerir þetta enginn fyrir okkur. Hvorki fyrir heimilislækna né aðra lækna. Það þarf að berjast fyrir þessu eins og öllu öðru sem er einhvers virði.
Sjaldgæfir sjúkdómar – framfarir og áskoranir. Ólöf Jóna Elíasdóttir
Ólöf Jóna Elíasdóttir
Miklar breytingar hafa þó orðið á Íslandi eftir að Miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma tók til starfa á Landspítala árið 2021 þar sem teymi sérhæfðs starfsfólks sinnir meðferð, eftirliti og rannsóknum á sjaldgæfum sjúkdómum.
Fræðigreinar
-
Fyrirburafæðingar á Íslandi 1997-2018: Hefur uppruni mæðra áhrif á útkomur barna?
Ásdís Björk Gunnarsdóttir, Þórður Þórkelsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Embla Ýr Guðmundsdóttir -
Kviðarklofi og naflastrengshaull: Nýgengi, sjúkdómsgangur og árangur meðferðar
Kristín Fjóla Reynisdóttir, Hulda Hjartardóttir, Þráinn Rósmundsson, Þórður Þórkelsson -
Klínísk skoðun og aðferðafræði. Taugaskoðun – á fjórum mínútum
Elías Ólafsson
Umræða og fréttir
-
Á þriðja hundrað lækna í sérnámi hér á landi segja kennslustjórarnir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Heimilislæknar grípa til aðgerða gegn bákninu, segir Margrét Ólafía Tómasdóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Efnaskipta- og offituteymi Reykjalundar fær vottun fyrir fagmennsku
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknavarpið: Nýr hlaðvarpsþáttur um geðskoðun
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sjáum ekki fyrir enda sýklalyfjaónæmis, segir Karl G. Kristinsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Raddir og reynsla íslenskra lækna. Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir -
„Við erum atvinnuvísindamenn“ - Vilmundur Guðnason tekinn tali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Á Íslandi þarf að vera til gæðaskrá fyrir þá sem gangast undir efnaskiptaskurðaðgerðir
Guðrún Þ. Höskuldsdóttir, Hildur Thors, Bjarni Geir Viðarsson, Erla Gerður Sveinsdóttir, Hjörtur G. Gíslason, Aðalsteinn Arnarson -
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir: Einsetti sér að verða læknir og er við það að útskrifast yngst allra Íslendinga
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Gauti Jóhannesson fékk hæsta styrkinn frá Svíum til að ráðast á nýjan hátt gegn gláku
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Athugasemdir vegna lögfræðipistils um hvíldartíma. Björn Gunnarsson
Björn Gunnarsson -
Læknablaðið í 110 ár. Berklar – aftur til framtíðar. Agnar Bjarnason
Agnar Bjarnason -
Læknablaðið í 110 ár. Frumkvöðlar í læknastétt. Í vísindaskuggsjá blaðsins – klínískar rannsóknir á 20. öld. Þórður Harðarson
Þórður Harðarson -
Læknablaðið í 110 ár. Heilbrigðiskerfið endurhannað og svo kom blessað stríðið. Þröstur Haraldsson
Þröstur Haraldsson -
Bókin mín. Kvalir í kvosinni. Salóme Ásta Arnardóttir
Salóme Ásta Arnardóttir -
Dagur í lífi bæklunarlæknis. Baldur Þórólfsson
Baldur Þórólfsson -
Sérgreinin mín. Skurðlækningar. Starfið velur manninn. Þorvaldur Jónsson
Þorvaldur Jónsson -
Sérgreinin mín. Skurðlækningar. Fjölbreytt sérgrein. Bjarni Geir Viðarsson
Bjarni Geir Viðarsson -
Liprir pennar. Af Kubrick og Kárasyni. Einar A. Helgason
Einar A. Helgason