12. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Nýjungar í meðferð langvinns nýrnasjúkdóms. Fjölnir Elvarsson


Fjölnir Elvarsson

Meðferð langvinns nýrnasjúkdóms miðar að því að hægja á framgangi sjúkdómsins og hindra lokastigs nýrnabilun. Með því væri hægt að draga úr áhættu hjarta- og æðaáfalla og dauðsfalla þeirra vegna.

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2024 –míkróRNA og stjórnun genatjáningar. Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon


Eiríkur Steingrímsson, Magnús Karl Magnússon

Sameindina miRNA er að finna í flestum ef ekki öllum lífverum. Í erfðamengi mannsins eru yfir 1000 miRNA-gen sem hvert um sig getur haft áhrif á tjáningu margra gena í ólíkum frumum. Þeir félagar fundu því nýja aðferð til genastjórnunar sem ekki var þekkt áður.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica