12. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Nýjungar í meðferð langvinns nýrnasjúkdóms. Fjölnir Elvarsson
Fjölnir Elvarsson
Meðferð langvinns nýrnasjúkdóms miðar að því að hægja á framgangi sjúkdómsins og hindra lokastigs nýrnabilun. Með því væri hægt að draga úr áhættu hjarta- og æðaáfalla og dauðsfalla þeirra vegna.
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2024 –míkróRNA og stjórnun genatjáningar. Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon
Eiríkur Steingrímsson, Magnús Karl Magnússon
Sameindina miRNA er að finna í flestum ef ekki öllum lífverum. Í erfðamengi mannsins eru yfir 1000 miRNA-gen sem hvert um sig getur haft áhrif á tjáningu margra gena í ólíkum frumum. Þeir félagar fundu því nýja aðferð til genastjórnunar sem ekki var þekkt áður.
Fræðigreinar
-
SGLT2-hemlar – Nýir meðferðarmöguleikar við langvinnum nýrnasjúkdómi og hjartabilun
Sigríður Birna Elíasdóttir -
Fæða sem mígrenikveikja
Hadda Margrét Haraldsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Áróra Rós Ingadóttir, Ólafur Sveinsson
Umræða og fréttir
- Insúlíndælur í 20 ár
- Helsinki-yfirlýsingin 60 ára
- Úr penna stjórnarmanna. Heilbrigðismál í fyrsta sæti – verðugt verkefni nýrrar ríkisstjórnar. Theódór Skúli Sigurðsson
- Að standa hinumegin við borðið
- Tölfræði. T eða ekki t, er það efinn?
- Leggja áherslu á viðmót og upplýsingagjöf
- Minning. Sigurður Björnsson læknir
- Fann nýtt afbrigði af heilaæxli með rannsóknarhóp sínum
- Minning. Tipu Aziz prófessor í heila- og taugaskurðlækningum
- Öldungadeild LÍ. Á slóðum Kolum Killa. Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson
- Læknablaðið í 110 ár. Fagvitund og fræðsluhlutverk landsmönnum til heilla
- Bréf til blaðsins. Gjörgæsla í hálfa öld
- Læknablaðið í 110 ár. Frumkvöðlar í læknastétt. Berklaveikin á Íslandi. Helgi Sigurðsson
- Úr sögu Læknablaðsins. Nútíminn mun verða fortíðin. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
- Bókin mín. Að læra það sem lífið hefur að kenna. Hrafnhildur L. Runólfsdóttir
- Dagur í lífi. Sjúkraflutningar og hefndarhangs
- Sérgreinin mín. Meltingarlækningar og klínískar rannsóknir. Einar Stefán Björnsson
- Sérgreinin mín. Fegurðin við meltingarlækningar. Jóhann Páll Hreinsson
- Liprir pennar. „Vituð þér enn eða hvað?“ Ludvig Guðmundsson
- Ríkið sýnir sjúklingum þessa lands algjört virðingarleysi með því að vera seint til samninga
- Dramatík á aðalfundi LÍ 2024