02. tbl. 110. árg. 2024

Ritstjórnargreinar

Fjölgun læknanema við læknadeild Háskóla Íslands: áskoranir og framkvæmd. Þórarinn Guðjónsson


Þórarinn Guðjónsson

Stjórnendur læknadeildar Háskóla Íslands hafa ítrekað verið spurðir hvers vegna ekki sé hægt að fjölga tafarlaust læknanemum við deildina. Svarið er einfalt. Fjármagn og aðstaða hafa ekki gert það mögulegt.

 

Hver á að sinna meðferð einstaklinga með offitu? Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir


Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir

Það er brýn þörf að bæta aðgengi að meðferð og eftirliti vegna offitu á Íslandi. Sérfræðiþekking og áralöng reynsla er til staðar en hún nýtist ekki nógu mörgum eins og staðan er í dag.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica