10. tbl. 107. árg. 2021

Ritstjórnargreinar

Ávísanir á ópíóíða aukast enn á höfuðborgarsvæðinu. Andrés Magnússon


Andrés Magnússon

„Árin 2011-2013 voru 7-10 andlát á ári á Íslandi vegna ofskammta ópíóíða en 2018 til 2020 voru þau orðin að meðaltali 17,3 á ári. Þessar tölur renna enn frekari stoðum undir niðurstöður Sigríðar og félaga um að ópíóíðafaraldurinn sé alls ekki í rénun á Íslandi.“

Litið um öxl í baráttunni við COVID-19. Sólrún Björk Rúnarsdóttir


Sólrún Björk Rúnarsdóttir

„Margt hefur áunnist í faraldrinum. Má þar nefna aukna samvinnu við einkareknar stofnanir, rannsóknaraðstaða hefur batnað og ekki minnst hefur fjarfundatækni eflst til muna sem gerir fjarfundasamskipti á milli deilda og við skjólstæðinga okkar möguleg á öruggan hátt.“

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica